"The suggestion was offered during a meeting between Apple and Google, the details of which are still confidential. But other portions of unredacted court documents reveal Google suggested to Apple the two companies team up and "work as if we are one company" to combat efforts like Epic's to undermine mobile app store commission rates and restrictions against alternative app stores."
--Google discussed teaming up with Tencent to take over Epic Games
Google er ógeð
Re: Google er ógeð
Rannsóknir sýna að því stærri sem fyrirtæki eru, því meir er hegðun þeirra eins og hjá siðblindingjum.
Bætir ekki úr skák að skilmálar Google og margra í þessari stærðargráðu að þeir áskilja sér rétt til að loka aðgöngum án skýringa.
Þessir skilmálar fara mjög vel saman við siðleysi og lélega þjónustu.
Bætir ekki úr skák að skilmálar Google og margra í þessari stærðargráðu að þeir áskilja sér rétt til að loka aðgöngum án skýringa.
Þessir skilmálar fara mjög vel saman við siðleysi og lélega þjónustu.
Re: Google er ógeð
Alltaf farið niðrávið síðan Google (Alphabet) breytti "Don't be evil" móttóinu þeirra yfir í "Do the right thing".
Re: Google er ógeð
Það þyrfti að brjóta upp öll þessi stóru tæknifyrirtæki. Þá á ég við Google, Apple, Microsoft, Amazon, og hugsanlega líka Facebook.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Google er ógeð
KristinnK skrifaði:Það þyrfti að brjóta upp öll þessi stóru tæknifyrirtæki. Þá á ég við Google, Apple, Microsoft, Amazon, og hugsanlega líka Facebook.
Hugsanlega líka Facebook? SÉRSTAKLEGA Facebook!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...