Windows 365 - Tölvan í áskrift

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows 365 - Tölvan í áskrift

Pósturaf jonfr1900 » Þri 03. Ágú 2021 01:49

Það koma að því að þetta gerðist. Þetta var tilkynnt í síðasta mánuði hjá Microsoft.

Microsoft's Windows 365 Cloud PC service will range from $20 to $162 per user per month (zdnet)



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Windows 365 - Tölvan í áskrift

Pósturaf oliuntitled » Þri 03. Ágú 2021 01:58

Veit ekki betur en að það hafi staðið til í soldinn tíma að þeir færu í þetta.
Það er ekki verið að koma með áskriftargjald á standard pc vélar, bara cloud based vélar



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 365 - Tölvan í áskrift

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 03. Ágú 2021 12:36

Var að vona að það væri hægt að vera með "On-demand" áskrift þ.e borga mánaðarlegt gjald fyrir storage þó svo að það sé slökkt á instance-i og borga fyrir "Compute" þegar vél er keyrandi.


Just do IT
  √

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Windows 365 - Tölvan í áskrift

Pósturaf olihar » Þri 03. Ágú 2021 18:53

Hjaltiatla skrifaði:Var að vona að það væri hægt að vera með "On-demand" áskrift þ.e borga mánaðarlegt gjald fyrir storage þó svo að það sé slökkt á instance-i og borga fyrir "Compute" þegar vél er keyrandi.


Það hefur lengi verið hægt bæði hjá Amazon AWS og Microsoft Azure



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Windows 365 - Tölvan í áskrift

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 03. Ágú 2021 19:28

olihar skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Var að vona að það væri hægt að vera með "On-demand" áskrift þ.e borga mánaðarlegt gjald fyrir storage þó svo að það sé slökkt á instance-i og borga fyrir "Compute" þegar vél er keyrandi.


Það hefur lengi verið hægt bæði hjá Amazon AWS og Microsoft Azure


Já einmitt, hef notað þjónustuna hjá AWS og hún er mjög fín (kostar samt sitt). Var að vona að þetta Windows 365 módel myndi vera meira flexible en virðist bara vera með staðlað verð fyrir þjónustur. Eins og ég skil hlutina þá er Windows 365 "fixed price model" og Azure Virtual Desktop hugsað sem "consumption-based model".


Just do IT
  √