Það er ekki nóg að sjónvörp séu dýr tæki heldur eru framleiðendur einnig farnir að troða auglýsingum inná tækin. Það er aðeins hægt að hafa stjórn á þessu eins og er vegna laga umhverfisins innan ESB/EES. Það gæti þó breyst í framtíðinni. Það eru svona stillingar í Samsung sjónvarpinu hjá mér en ég hef sem betur fer slökkt á þeim alveg.
Hérna er grein sem fjallar um þetta vandamál.
TL;DR
I guess I have to watch ads everywhere on my $1,500 LG TV now
Samsung TV owners complain about increasingly obtrusive ads
Auglýsingar í snjallsjónvörpum
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í snjallsjónvörpum
Þetta er of mikið nettengi ekki tv og nota bara apple tv og htpc
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í snjallsjónvörpum
Ég ákvað í gær að hætta alveg að streyma sjónvarpsþáttum í sjónvarpinu og (auk YouTube) mér finnst þessi android tv box vera mjög léleg. Það kemur til útaf hugbúnaðargöllum í android tv. Ég er orðinn svo þreyttur á þessari endalausu gagnasöfnun um allt sem maður er að gera. Þarna í þessum greinum er einnig nefnt að sjónvarpið safnar og sendir upplýsingar um það hvað maður er að horfa á, bæði sjónvarpsrásir og innbyggð apps sem eru í sjónvarpinu. Síðan hafa sjónvarpsrásir í Evrópu tekið upp á því að nota HbbTv til þess að safna þessum upplýsingum og senda auglýsingar í sjónvörpin í gegnum þetta nýja kerfi.
I Know What You Watched Last Sunday
A New Survey Of Privacy In HbbTV (ieee-security.org)
I Know What You Watched Last Sunday
A New Survey Of Privacy In HbbTV (ieee-security.org)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Auglýsingar í snjallsjónvörpum
Hérna er grein frá árinu 2015 um þetta. Ég reikna ekki með að staðan hafi mikið breyst síðan þá.
Your Privacy, Your Devices, and You
Your Privacy, Your Devices, and You