Vefsíðugerð í dag
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vefsíðugerð í dag
Ég er að pæla í hvernig staðan er í þessum geira í dag. Ég vann einu sinni (kringum aldamótin) við vefsíðugerð en margt hefur auðvitað breyst á síðasta áratug. Er ennþá markaður fyrir fólk í vefsíðugerð sem er með grafíska hönnun og þekkingu á javascript og php? Hef dundað mér við Wordpress síðustu ár. Þetta er kannski allt orðið úrelt?
Síðast breytt af falcon1 á Fös 18. Jún 2021 14:55, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vefsíðugerð í dag
Reynsla af grafískri hönnun úreldist seint. Ef þú ert að hugsa um að fara að vinna við hönnun á vefkerfum, þá gætirðu mögulega þurft að læra á figma eða önnur hönnunartól.
Nánast öll vefkerfi eru í dag gerð í React, Vue, Angular eða einhverjum álíka javascript framenda og yfirleitt að tala við REST eða GraphQL bakenda sem eru skrifaðir í alskonar málum.
PHP er allavega ekki mjög vinsælt á íslenskum markaði lengur.
Nánast öll vefkerfi eru í dag gerð í React, Vue, Angular eða einhverjum álíka javascript framenda og yfirleitt að tala við REST eða GraphQL bakenda sem eru skrifaðir í alskonar málum.
PHP er allavega ekki mjög vinsælt á íslenskum markaði lengur.
Síðast breytt af gnarr á Fös 18. Jún 2021 16:54, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."