Góðan daginn vaktarar,
Er einhver sem lumar á USB yfir í 5V DC rafmagns snúru? þetta virðist ill fáanlegt hér á landi, hef allavega ekki getað fundið þetta inná helstu tölvuvefverslununum en þetta er til á ebay en nenni ekki að bíða svo lengi ef einhver á þetta
Svona snúra, líklega vantar mig þessa sem er 2.5mm í þvermál.
[ÓE] USB -> DC 5V snúru
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
[ÓE] USB -> DC 5V snúru
Síðast breytt af k0fuz á Lau 12. Jún 2021 12:55, breytt samtals 1 sinni.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] USB -> DC 5V snúru
k0fuz skrifaði:Góðan daginn vaktarar,
Er einhver sem lumar á USB yfir í 5V DC rafmagns snúru? þetta virðist ill fáanlegt hér á landi, hef allavega ekki getað fundið þetta inná helstu tölvuvefverslununum en þetta er til á ebay en nenni ekki að bíða svo lengi ef einhver á þetta
Svona snúra, líklega vantar mig þessa sem er 2.5mm í þvermál.
Snjallara að reyna komast í einhvern universal spennir fyrir þetta sem fylgja allskonar hausar
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] USB -> DC 5V snúru
jonsig skrifaði:k0fuz skrifaði:Góðan daginn vaktarar,
Er einhver sem lumar á USB yfir í 5V DC rafmagns snúru? þetta virðist ill fáanlegt hér á landi, hef allavega ekki getað fundið þetta inná helstu tölvuvefverslununum en þetta er til á ebay en nenni ekki að bíða svo lengi ef einhver á þetta
Svona snúra, líklega vantar mig þessa sem er 2.5mm í þvermál.
Snjallara að reyna komast í einhvern universal spennir fyrir þetta sem fylgja allskonar hausar
Hugmyndin var reyndar að tengja barnapíutækið mitt við USB ferðahleðslu og gera því tækið óháð innstungu
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] USB -> DC 5V snúru
Nema þá þú komist í plögg af svona universal adapter. Getur diy endan við afklippta usb snúru. Ekki að þú þurfir eitthvern viðnámsmöskva á kapalinn fyrir eitthvað speed charge fyrir baby care græju.
Síðast breytt af jonsig á Sun 13. Jún 2021 23:12, breytt samtals 1 sinni.