Hvar finnst efni í módelbíla?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Hvar finnst efni í módelbíla?

Pósturaf stinkenfarten » Þri 13. Apr 2021 20:55

Sælir vaktarar, var að fá sendingu frá Japan af 1/24 módelbíl sem maður þarf sjálfur að setja saman með lím. eru til búðir hér á landi sem selja sérstakt lím, málningu og fínan sandpappír (1000, 2000, 5000) fyrir svona litla hluti?


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finnst efni í módelbíla?

Pósturaf Njall_L » Þri 13. Apr 2021 21:02

Tómatundarhúsið er með gott úrval af lími og málmingu allavega. Fínan sandpappír er hægt að finna í Byko og sérvöru erslunum með bílamálningu.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finnst efni í módelbíla?

Pósturaf stinkenfarten » Þri 13. Apr 2021 21:28

Njall_L skrifaði:Tómatundarhúsið er með gott úrval af lími og málmingu allavega. Fínan sandpappír er hægt að finna í Byko og sérvöru erslunum með bílamálningu.


takk, skoða þetta.


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finnst efni í módelbíla?

Pósturaf worghal » Þri 13. Apr 2021 22:29

af forvitni, hvaða model varstu að fá? :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


sludgedredd
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 19. Júl 2019 22:51
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finnst efni í módelbíla?

Pósturaf sludgedredd » Mið 14. Apr 2021 10:24

Nexus hefur líka verið með svona lím, málningu og annað tengt.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finnst efni í módelbíla?

Pósturaf oliuntitled » Mið 14. Apr 2021 13:01

Mæli með tómstundahúsinu, þeir eru með flestar útgáfur af lími og allt sem þú þarft í þetta.
ekki kaupa lím í nexus fyrir þetta, dollurnar eru litlar og dýrar ... færð meira fyrir peninginn í tómstundahúsinu.

Nexus eru aftur á móti með geggjað magn og úrval af málningu.



Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finnst efni í módelbíla?

Pósturaf stinkenfarten » Mið 14. Apr 2021 15:00

worghal skrifaði:af forvitni, hvaða model varstu að fá? :D


https://www.amazon.com/Tamiya-24090-Nis ... B000WN57X0


með bíla og tölvur á huganum 24/7