Sælir vaktarar
Hef verið hjá Nova og nota oftast bara netið heim yfir símann og hefur það verið ágætt. Nú voru Nova hinsvegar að hætta með ótakmarkað net yfir símann svo ég verð að skipta annað :/
Var því að hugsa hvort fólk þekkti hverjir væru ágætir með 4g net hérna á höfuðborgarsvæðinu. Hringiðan eru auðvitað ódýrastir en heimta 6 mánaða samning áður en maður getur séð hvort 4g sendirinn sé einu sinni ágætur heima hjá sér.
Hringiðan 4g gott/slæmt?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hringiðan 4g gott/slæmt?
Minnir að þeir noti dreifikerfi Símans, sem ætti að vera fínt. Nova/Vodafone deila svo öðru kerfi.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Hringiðan 4g gott/slæmt?
Hringiðan er MVNO sem notar kerfið hjá Nova þannig að það ætti ekki að vera nein breyting á hvernig sambandi þú nærð.