Spotify með lossless audio brátt

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Spotify með lossless audio brátt

Pósturaf appel » Mið 24. Feb 2021 20:07

"Spotify Hi-Fi"
https://mashable.com/article/spotify-hi ... ess-audio/

Einhver ný áskriftarleið hjá þeim. Maður veltir fyrir sér hvort þetta mun eiga við um allt efni eða bara eitthvað vel valið. En klárlega sniðugt fyrir þá sem vilja gott hljóð. Bara spurning hvort maður heyri einhvern mun.


*-*

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Spotify með lossless audio brátt

Pósturaf DJOli » Fim 25. Feb 2021 00:11

Maður heyrir allavega yfirleitt smá mun, (320k mp3 og lossless) en það er meira svona...fíníseringar á lægri endanum og hærri endanum. T.d. er allur bassi, sama hvort um ræði Depeche Mode eða Billie Eilish mun meira smooth í lossless en í 320k mp3.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Spotify með lossless audio brátt

Pósturaf kizi86 » Fim 25. Feb 2021 00:45

spurning hvernig það mun hljóma í Martin-Logan Electrostatic hátölurunum mínum, er hægt og rólega að fá þvílíkt hljóðgæðablæti.. fylgist með held ég myndbandagæðablætinu sem ég er kominn með, eftir að hafa fengið mér 4k skjávarpa. svo datt ég inn á par af þessum brjáluðu hátölurum, sem er bara guðdómlegt að heyra í.. hlakka allaveganna til að heyra muninn


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV