Sælir(ar)
Hefur einhver hér spáð og skoðað í sjóðum hjá bönkum ?
Ef svo einhverjar sniðugar pælingar ? hef verið að skoða en ekki látið af því verða að kaupa. Væri skemmtilegt að detta í smá umræðu og pælingar.
Sjóðir
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
Ég hef dreymt um að kaupa í gullforða sjóð eða álka nokkrum sinnum en konan sýndi því ekki áhuga 2vikum fyrir covid síðast,. amk langar manni að stunda eitthvað gjaldeyrisbrask og sísla með málma.
Síðast breytt af jonsig á Þri 29. Des 2020 11:41, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
jonsig skrifaði:Ég hef dreymt um að kaupa í gullforða sjóð eða álka nokkrum sinnum en konan sýndi því ekki áhuga 2vikum fyrir covid síðast,. amk langar manni að stunda eitthvað gjaldeyrisbrask og sísla með málma.
Nkl, hefði verið snild að kaupa í mars þegar þetta covid dæmi byrjað og allt er á uppleið þessa daga.
Re: Sjóðir
Ég hef skoðað þetta lauslega og það sem fælir mig frá íslensku bönkunum er þessi háa umsýsluþóknun, oft um 1.5% hvert sinn sem þú kaupir.
Í sjóði sem skilar kannski 3-4% raunávöxtun þá ertu í raun að fá bara 1.5-2% ávöxtun því þú byrjar í -1.5% ávöxtun.
Svo er svipaða sögu að segja ef þú ætlar að fjárfesta í Vanguard sjóði, þá ertu að borga 1.5% til ísb + umsýslugjöld hjá Vanguard.
Með smá lestri og googli þá geturu notað SaxoBank eða Etoro til að kaupa í erlendum sjóðum og þar eru umsýslugjöldin töluvert lægri og ég veit að þónokkrir íslendingar fara þá leið en á móti kemur að þú þarft að passa uppá skattframtalið og telja þar fram viðeigandi upplýsingar.
Ef þú ert góður á Excelinn þá er þess virði að taka eina kvöldstund og reikna dæmið frá mismunandi brokers. Þarft að hafa í huga Commission, Custody fee og Internal fees hjá öllum aðilum. Minnir að SaxoBank komi út í ca 1.4% kostnaðarhlutfall, en ISB í rúmlega 2% á ári.
Mæli með FI og Fire á Íslandi Grúppunni á Facebook. https://www.facebook.com/groups/1937028553059043
Í sjóði sem skilar kannski 3-4% raunávöxtun þá ertu í raun að fá bara 1.5-2% ávöxtun því þú byrjar í -1.5% ávöxtun.
Svo er svipaða sögu að segja ef þú ætlar að fjárfesta í Vanguard sjóði, þá ertu að borga 1.5% til ísb + umsýslugjöld hjá Vanguard.
Með smá lestri og googli þá geturu notað SaxoBank eða Etoro til að kaupa í erlendum sjóðum og þar eru umsýslugjöldin töluvert lægri og ég veit að þónokkrir íslendingar fara þá leið en á móti kemur að þú þarft að passa uppá skattframtalið og telja þar fram viðeigandi upplýsingar.
Ef þú ert góður á Excelinn þá er þess virði að taka eina kvöldstund og reikna dæmið frá mismunandi brokers. Þarft að hafa í huga Commission, Custody fee og Internal fees hjá öllum aðilum. Minnir að SaxoBank komi út í ca 1.4% kostnaðarhlutfall, en ISB í rúmlega 2% á ári.
Mæli með FI og Fire á Íslandi Grúppunni á Facebook. https://www.facebook.com/groups/1937028553059043
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2149
- Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
- Reputation: 195
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
davidsb skrifaði:Ég hef skoðað þetta lauslega og það sem fælir mig frá íslensku bönkunum er þessi háa umsýsluþóknun, oft um 1.5% hvert sinn sem þú kaupir.
Í sjóði sem skilar kannski 3-4% raunávöxtun þá ertu í raun að fá bara 1.5-2% ávöxtun því þú byrjar í -1.5% ávöxtun.
Svo er svipaða sögu að segja ef þú ætlar að fjárfesta í Vanguard sjóði, þá ertu að borga 1.5% til ísb + umsýslugjöld hjá Vanguard.
Með smá lestri og googli þá geturu notað SaxoBank eða Etoro til að kaupa í erlendum sjóðum og þar eru umsýslugjöldin töluvert lægri og ég veit að þónokkrir íslendingar fara þá leið en á móti kemur að þú þarft að passa uppá skattframtalið og telja þar fram viðeigandi upplýsingar.
Ef þú ert góður á Excelinn þá er þess virði að taka eina kvöldstund og reikna dæmið frá mismunandi brokers. Þarft að hafa í huga Commission, Custody fee og Internal fees hjá öllum aðilum. Minnir að SaxoBank komi út í ca 1.4% kostnaðarhlutfall, en ISB í rúmlega 2% á ári.
Mæli með FI og Fire á Íslandi Grúppunni á Facebook. https://www.facebook.com/groups/1937028553059043
Algjörlega, Ég hef til dæmis skoðað hjá Arionbankanum, þar er mismunandi umsýsluþóknum og hún greiðist 1x við kaup og ekkert aftur. Síðan er þetta langtíma leikur.
Hef verið að spá að fara í áhættu litinn sjóð, vera í áskrift og greiða mánaðarlega 5-10þ og bara gleyma því og leyfa því að safnast.
Síðan er hægt að fara í áhættu meiri sjóði sem sem skila hærri vöxtum.
Hef akkurat skoðað erlent en bara þorri því ekki alveg, er svo nokkuð veggin búin að sættast við að fara greiða þessa þóknun til banka.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
Ég er í svipuðum pælingum, var aðalega að spá í ríkisskuldabréfasjóðunum hjá ÍSB. Væri það ekki sniðugt langtímathing?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
Stefnir - Lausafjársjóður, mæli með honum. Lítil áhætta, auðvelt að ná í peninginn ef þú þarft.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
SolidFeather skrifaði:Ég er í svipuðum pælingum, var aðalega að spá í ríkisskuldabréfasjóðunum hjá ÍSB. Væri það ekki sniðugt langtímathing?
Ég mæli með því, hjálpaði mikið við að spara uppí fyrstu kaup. Ég var með millilöng ríkisskuldabréf. Keypti reglulega, borgar sig miklu meira heldur en að láta þetta sitja inná bankareikning.
Re: Sjóðir
Hef hingað til verið að nota Lausafjársafn, aðallega vegna þess að það er enginn kostnaður við kaup eða sölu, 4-5% ávöxtun og engin áhætta. Hef samt nýlega verið að spá í mutual funds eins og td vanguard en veit ekki alveg hvernig það virkar þegar maður er á íslandi. Hefur einhver reynslu af slíkum sjóðum?
Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
vildi óska þess að það væri eitthvað jafn gott og Vanguard úti í USA.
við konan erum með ágætis innistæðu þar en við getum ekki sett inn á hann héðan nema með viðeigandi krókaleiðum og gjaldeyris braski en það væri geggjað að fá eitthvað jafn auðvelt á íslenska markaðinn.
við konan erum með ágætis innistæðu þar en við getum ekki sett inn á hann héðan nema með viðeigandi krókaleiðum og gjaldeyris braski en það væri geggjað að fá eitthvað jafn auðvelt á íslenska markaðinn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Sjóðir
worghal skrifaði:vildi óska þess að það væri eitthvað jafn gott og Vanguard úti í USA.
við konan erum með ágætis innistæðu þar en við getum ekki sett inn á hann héðan nema með viðeigandi krókaleiðum og gjaldeyris braski en það væri geggjað að fá eitthvað jafn auðvelt á íslenska markaðinn.
Af hverju er það vesen? Ekki nema þeir stoppi þig útaf ríkisfangi.
Það er ekkert mál að millifæra á Saxo og trade'a á Nasdaq.
PS4