Er ekki einhver sem á ágætan riser kapal sem er ekki í notkun sem vill selja hann á sanngjörnu verði?
Þarf að styðja PCI-E 3.0 x16.
[ÓE] Riser kapal.
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Riser kapal.
Er með einn 20cm glænýr, aldrei notað. 9k og get komið með hann á morgun ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu
með bíla og tölvur á huganum 24/7
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Riser kapal.
stinkenfarten skrifaði:Er með einn 20cm glænýr, aldrei notað. 9k og get komið með hann á morgun ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu
Takk fyrir það, en nú er ég kannski ekki 100% inní þessu, en nýr Cooler Master riser kapall 20cm kostar undir 7000kr á tl.is. Dýrustu kaplarnir sem ég finn kosta um 9900kr. Svo 9000kr er talsvert meira en ég reiknaði með að borga fyrir second hand kapal.
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Riser kapal.
Já eg keypti hann á Amazon því það var allt búið hér á íslandi, gengur 8000?
með bíla og tölvur á huganum 24/7