Eru fleiri að lenda í því að Spotify sé orðið óþolandi trekt? Ég er endalaust að lenda í að það sé að frjósa. Bæði þegar ég er með það tengt gegnum Bluetooth og WiFi. Heldur verra með WiFi.
Er með Mii Note 8 pro. Ekkert besti Redmi sími sem ég hef verið með en ætti nú að ráða við þetta imo
Spotify orðið óþolandi?
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Spotify orðið óþolandi?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Spotify virkar fínt hjá mér. Nota það mjög mikið.
Virkar vel á Android 9, Ulefone Armor 6E. Bæði á 4G og WiFi.
Virkar vel á PC Win10.
Prófa að uppfæra appið eða henda því og setja uppá nýtt?
Virkar vel á Android 9, Ulefone Armor 6E. Bæði á 4G og WiFi.
Virkar vel á PC Win10.
Prófa að uppfæra appið eða henda því og setja uppá nýtt?
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Prófaði fresh instal. Var samt búinn að updaita
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Spotify orðið óþolandi?
Ég kannast við þetta, gerist samt bara öðru hverju svo ég veit ekki hvort það er appið eða eitthvað annað tilfallandi
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Ég kannast við þetta líka, átti Samsung N8 og Spotify var alltaf tregt með því að frjósa upp og stoppa tónlist eins og það væri ýtt á pause.
Android 9 (Ef ég man rétt)
Android 9 (Ef ég man rétt)
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Lau 17. Okt 2020 16:49, breytt samtals 1 sinni.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Lenti líka í þessu á s9+ svo hætti þetta bara allt í einu
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Ég er alltaf í vandræðum með spotify. Finnst það samt vera oft playback issue þegar ég er að skipta á milli tækja.Dettur í hug að það sé einhvað tæki hjá mér sem er að orsaka það.Kemur fyrir þegar ég er að spila í gegnum bílinn hjá mér að það komi allt annað song info en er að spilast.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Aldrei lent í vandræðum með það á Redmi 6A frá Xiaomi. Nota það oft.
Spurning um að gúgla síma og android útgáfuna þína ásamt hutökum eins og "spotify issues" (án gæsalappanna), og líka gera pósta á reddit og support foruminu þeirra.
Spurning um að gúgla síma og android útgáfuna þína ásamt hutökum eins og "spotify issues" (án gæsalappanna), og líka gera pósta á reddit og support foruminu þeirra.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Einu vandamálin sem ég lendi í þar er þegar ég er að nota það á Macbook Pro í vinnunni þegar ég er að flakka mikið á milli VPN tenginga, þá virðist hann gefast upp eftir smástund og fæ "cannot play this song"
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Spotify orðið óþolandi?
Ég lenti í því í síðustu viku að kærastan notaði minn aðgang á sjónvarpinu heima á meðan ég var að hlusta í bílnum og við bæði að slást um að spila án þess að vita af hvort öðru, annars er Spotify stundum óþolandi lengi að tengjast á ný þegar ég fer úr WiFi yfir á 4G
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Spotify hefur alltaf verið óþolandi fyrir þá sem hafa kynnst almennilegu viðmóti. Forritið blæs endalausum reyk í andlitið á manni í staðinn fyrir að sýna manni bara fokking listamanninn og discographyið, og leyfa manni að velja sjálfur. Mér er alveg sama um related artists, listi yfir lögin sem ég hef hlustað á, aðrir playlistar með listamanninum, "Your favorite albums and songs", "Shows to try", og hvað þetta heitir. Foookk Oooff.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1128
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
Spotify hefur virkað nokkuð vel hjá mér síðustu ár þrátt fyrir svotil óbreytt og ljótt viðmót frá upphafi. Það sem hefur hins vegar böggað mig mikið er shuffle virknin. Ef ég er með lagalista sem inniheldur amk. 2 lög frá sama flytjanda þá kemur oft fyrir að þau lög raðast saman þegar ég geri shuffle og það skiptir engu máli hversu stór lagalistinn er. Fer alltaf í queue til að yfirfara og færa lög til þegar ég byrja að spila eitthvað á shuffle og finn alltaf eitthvað sem þarf að færa í sundur
Svo er líka smá bögg að ef ég hef verið með lagalista á shuffle í queue í símanum og er búinn að spila einhver lög en ekki búinn að klára queue-ið og opna svo Spotify í tölvunni að þá kemur lagið sem ég var á síðast í spilaranum en svo gerir forritið nýtt shuffle á restinni af lagalistanum svo það verður til nýtt queue. Fáránlegt að það getur ekki syncað queue-ið milli tækja
Ég póstaði annars í community-ið þeirra 2018 og svo aftur 2019 varðandi þetta shuffle vandamál en það hefur ekki verið lagað enn. Svo skrifuðu þeir blogg færslu 2014 þar sem þeir voru að monta sig yfir nýrri og endurbættri shuffle virkni sem átti einmitt að virka þannig að lög frá sama flytjanda áttu aldrei að geta komið saman Var svo að vísu að sjá að núna hafa þeir merkt þráð frá einhverjum öðrum um sama vandamálið sem new idea svo kannski fara þeir loksins að gera eitthvað í þessu
Svo er líka smá bögg að ef ég hef verið með lagalista á shuffle í queue í símanum og er búinn að spila einhver lög en ekki búinn að klára queue-ið og opna svo Spotify í tölvunni að þá kemur lagið sem ég var á síðast í spilaranum en svo gerir forritið nýtt shuffle á restinni af lagalistanum svo það verður til nýtt queue. Fáránlegt að það getur ekki syncað queue-ið milli tækja
Ég póstaði annars í community-ið þeirra 2018 og svo aftur 2019 varðandi þetta shuffle vandamál en það hefur ekki verið lagað enn. Svo skrifuðu þeir blogg færslu 2014 þar sem þeir voru að monta sig yfir nýrri og endurbættri shuffle virkni sem átti einmitt að virka þannig að lög frá sama flytjanda áttu aldrei að geta komið saman Var svo að vísu að sjá að núna hafa þeir merkt þráð frá einhverjum öðrum um sama vandamálið sem new idea svo kannski fara þeir loksins að gera eitthvað í þessu
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Þri 30. Jan 2018 13:52
- Reputation: 9
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spotify orðið óþolandi?
var fljótur að fara yfir í youtube music.... sami skíturinn og spotify, plús engar auglýsingar á jútúp..... þar sem ég er algjör jútúp hóra.... þá var ekki aftur snúið
Síðast breytt af Úlvur á Þri 17. Nóv 2020 23:06, breytt samtals 1 sinni.
Re: Spotify orðið óþolandi?
Ég er með mii note 8 Pro líka og er oft að lenda í þessu!
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.