Horfa á Ísland - Rúmenía
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
- Reputation: 95
- Staða: Ótengdur
Horfa á Ísland - Rúmenía
Nú stendur í frétt Rúv að leikurinn verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Hvernig fer maður að því að horfa á leikinn hjá þeim í gegnum netið?
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
KristinnK skrifaði:Nú stendur í frétt Rúv að leikurinn verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Hvernig fer maður að því að horfa á leikinn hjá þeim í gegnum netið?
Voru þeir ekki með link á leikinn á vísi.is líka?
Svo er t.d. stöð2 appið og nova appið aðgengilegt sem vefviðmót novatv.is https://sjonvarp.stod2.is/
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
- Reputation: 95
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
Ef ég reyni að horfa á opið efni á novatv.is þá er ég beðinn um að kaupa áskrift. Og ef ég opna eitthvað á sjonvarp.stod2.is þá fæ ég skilaboð um að efnis krefst innskráningar. Líklega er það lokað efni, en engu að síður hef ég áhyggjur af því að ég fái samt sömu skilaboð þótt útsendingin á landsleiknum eigi að vera opin.
Er einhver annar með lausn?
Er einhver annar með lausn?
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
Síðast breytt af hfwf á Fim 08. Okt 2020 17:50, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
- Reputation: 95
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
hfwf skrifaði:annars er skráning frí.
Ah ok. Ég sé það núna. Orðalagið ,,kaupa áskrift" leiddi mig á villigötur.
Áfram Ísland! Eftir tvö síðustu mót er maður nánast orðinn vanur að sjá okkar menn á stórmótunum í fótbolta.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
SolidFeather skrifaði:Þú getur búið til ókeypis aðganga að báðum þessum síðum.
kannski getur það en þarft að gefa upp kt sem mér finnst bjánalegt, personulega.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
straumar skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þú getur búið til ókeypis aðganga að báðum þessum síðum.
kannski getur það en þarft að gefa upp kt sem mér finnst bjánalegt, personulega.
Vissulega, en þetta gerir þér kleift að geta horft á efnið erlendis
Re: Horfa á Ísland - Rúmenía
russi skrifaði:straumar skrifaði:SolidFeather skrifaði:Þú getur búið til ókeypis aðganga að báðum þessum síðum.
kannski getur það en þarft að gefa upp kt sem mér finnst bjánalegt, personulega.
Vissulega, en þetta gerir þér kleift að geta horft á efnið erlendis
reyndar ekki nova tv, síða kemur með texta ekki nothæft erlendis ip block