Eru einhverjar reynslusögur frá UK Overclockers hér á landi?
Nú ætlar maður að láta budduna skjálfa yfir einhverju rosalegu korti af nýju Nvidia línunni
Var mælt með þeim því það verður víst auðveldara að fá kortið þar enn hér útí búð eða svo var mér sagt
hægt að fyrifram panta á slaginu 17 sept. Enn hvaða reynslusögur get ég fengið af þeim sem hafa pantað þaðan?
Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Síðast breytt af draconis á Fim 03. Sep 2020 14:42, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Ég setti saman vél í feb/mars allt keypt af overclockers nema skjákort. Átti 1080ti og akvað að bíða eftir 3000 línunni. Ég lagði inn pöntun og var kominn með allt saman a 3 dögum. Mjög sáttur og sparaði mikið, vélin í undirskrift.
Síðast breytt af ishare4u á Fim 03. Sep 2020 15:48, breytt samtals 2 sinnum.
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Ég hef notað þá ótal sinnum, ekkert vesen, mjög hratt shipping, sýna þér verð án vsk í körfunni. A+
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Tek undir með öðrum, hef pantað nokkru sinnum frá þeim og alltaf verið mjög sàttur við verð og sendingartíma
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Hvað er svona sniðugt við þetta? 3900x kostar næstum 40k meira frá þeim en t.d. kisildal
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
jonsig skrifaði:Hvað er svona sniðugt við þetta? 3900x kostar næstum 40k meira frá þeim en t.d. kisildal
tókstu breska VSK'in af? um leið og þú velur Ísland sem shipping lækkar verðið um breska VSK'in, sem er 20%
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Nei, hinsvegar var ég ekki með shipping inní, svo þetta er ekki alveg 100% osomness
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Fletch skrifaði:jonsig skrifaði:Hvað er svona sniðugt við þetta? 3900x kostar næstum 40k meira frá þeim en t.d. kisildal
tókstu breska VSK'in af? um leið og þú velur Ísland sem shipping lækkar verðið um breska VSK'in, sem er 20%
Hvar tekur þú hann af? þá í shopping cart ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
jonsig skrifaði:Fletch skrifaði:jonsig skrifaði:Hvað er svona sniðugt við þetta? 3900x kostar næstum 40k meira frá þeim en t.d. kisildal
tókstu breska VSK'in af? um leið og þú velur Ísland sem shipping lækkar verðið um breska VSK'in, sem er 20%
Hvar tekur þú hann af? þá í shopping cart ?
Gerist sjálfkrafa um leið og þú setur vöruna í cart ef þú skráir þig með Icelandic shipping address
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
jonsig skrifaði:Fletch skrifaði:jonsig skrifaði:Hvað er svona sniðugt við þetta? 3900x kostar næstum 40k meira frá þeim en t.d. kisildal
tókstu breska VSK'in af? um leið og þú velur Ísland sem shipping lækkar verðið um breska VSK'in, sem er 20%
Hvar tekur þú hann af? þá í shopping cart ?
Já, velur "Country Destination" í körfunni sem Ísland og þá fer breskur VSK'ur af og shipping kostnaður til Íslands bætist við.
Ég held þó að pöntun á stökum örgjörva myndi ekkert endilega borga sig enda verð á þeim hér á Íslandi oft mjög samkeppnishæf, en þegar maður er að setja saman heilt build þá getur það verið vel þess virði samkvæmt minni reynslu að panta frá Overcklockers
Löglegt WinRAR leyfi
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Keypti megnið af núverandi vél af þeim, eins og með síðustu vél sem ég átti og er mjög sáttur. Hef ekki þurft að reyna á ábyrgðina hins vegar, það er ákveðinn lúxus við að kaup hérna heima að geta bara farið með þetta í búðina sem þú keyptir þetta hjá og þeir sjá um allt.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Ég verslaði grimmt af þeim þegar pundið var lágt í kringum 130-140. Frábær þjónusta og alltaf haribo nammipakki með.
Ég hef hinsvegar fengið suma hluti ódýrari bara í gegnum amazon.co.uk eða amazon.de þar sem öll gjöld eru innifalinn og Breski eða þýski VAT-inn tekinn af vörunum.
Kv. Einar
Ég hef hinsvegar fengið suma hluti ódýrari bara í gegnum amazon.co.uk eða amazon.de þar sem öll gjöld eru innifalinn og Breski eða þýski VAT-inn tekinn af vörunum.
Kv. Einar
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynslur af að panta skjákort frá uk overclockers?
Hvaða stælar eru í newegg (eða var)varðandi ísland? Væri game að versla með dollar frekar
Síðast breytt af jonsig á Lau 05. Sep 2020 10:27, breytt samtals 1 sinni.