[ÓE] WIFI SD kort í myndavél

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

[ÓE] WIFI SD kort í myndavél

Pósturaf bjornvil » Mið 08. Júl 2020 12:46

Mig langar að nota myndavélina mína meira, en ég nenni því ekki ef ég þarf alltaf að taka úr henni kortið og færa myndirnar inn á tölvu. Á einhver svona WIFI SD kort handa mér? Þetta er í Canon EOS 550D.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél

Pósturaf pepsico » Mið 08. Júl 2020 13:19

Vil benda á að þú getur notað USB snúru úr tölvu í vélina og tekið myndirnar inn þannig. Það er USB mini B á hliðinni á myndavélinni sem styður gagnaflutning.

https://vefverslun.advania.is/vara?Grou ... D=U030-006




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél

Pósturaf Dóri S. » Mið 08. Júl 2020 13:48

Ég á eitt svoleiðis. Eyefi mobi 8gb +wifi Sdhc class 10
Mynd



Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] WIFI SD kort í myndavél

Pósturaf bjornvil » Mið 08. Júl 2020 14:08

Dóri S. skrifaði:Ég á eitt svoleiðis. Eyefi mobi 8gb +wifi Sdhc class 10
Mynd


Sendi þér skilaboð.