ljósnet vs 4.5g net

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf emil40 » Lau 20. Jún 2020 20:35

Sælir félagar.

Ég er að skoða hvort að það væri betra fyrir mig að vera með 4.5g net en ljósnetið sem ég er með. Hver er ykkar reynsla af þessu ? Væri gott að fá reynslusögur af 4.5g netinu, er það að virka jafn vel og ljósnetið ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf jonsig » Lau 20. Jún 2020 21:54

Landlínan er stöðugri og lægra latency á tengingunni




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf Dóri S. » Lau 20. Jún 2020 22:22

Ég hef notað það sem Nova kallar 4.5g. (Hef ekki möguleika á ljósleiðara á vinnustofunni minni.) Þetta virkar alveg prýðilega í allt sem ég hef notað það í. Ég hef reyndar ekki spilað leiki á því samt, en hef þurft að sækja og senda stóra fæla og finn engan mun á þessu og wifi yfir ljósleiðara.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf dori » Lau 20. Jún 2020 23:04

4,5G er með sirka 15ms latency og svona 500/50 Mbps, ég veit ekki hvernig það er á ljósnetinu (fer það ekki eftir því hvað þú ert langt frá götukassa og eitthvað þannig?). Ef þú býrð á svæði þar sem 5G er komið í loftið (sjá til dæmis hér) þá er latency þar aðeins betra en þú þyrftir aðeins dýrari endabúnað.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf arons4 » Lau 20. Jún 2020 23:22

dori skrifaði:4,5G er með sirka 15ms latency og svona 500/50 Mbps, ég veit ekki hvernig það er á ljósnetinu (fer það ekki eftir því hvað þú ert langt frá götukassa og eitthvað þannig?). Ef þú býrð á svæði þar sem 5G er komið í loftið (sjá til dæmis hér) þá er latency þar aðeins betra en þú þyrftir aðeins dýrari endabúnað.

var með það sem nova kallaði 4.5G í eyjum, fékk aldrei meira en ca 200mbit og það hrundi niðurfyrir vdsl um helgar.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf dori » Sun 21. Jún 2020 00:43

arons4 skrifaði:
dori skrifaði:4,5G er með sirka 15ms latency og svona 500/50 Mbps, ég veit ekki hvernig það er á ljósnetinu (fer það ekki eftir því hvað þú ert langt frá götukassa og eitthvað þannig?). Ef þú býrð á svæði þar sem 5G er komið í loftið (sjá til dæmis hér) þá er latency þar aðeins betra en þú þyrftir aðeins dýrari endabúnað.

var með það sem nova kallaði 4.5G í eyjum, fékk aldrei meira en ca 200mbit og það hrundi niðurfyrir vdsl um helgar.

Ok. Það sökkar. Fer náttúrulega rosalega mikið eftir staðsetningu m.v. senda og traffík á sendunum.

Í kringum heimilið mitt (í Reykjavík nálægt Laugardal) er ég yfirleitt í 550+ niður og svona 60 upp og það lægsta sem ég hef mælt í Speedtest á því svæði var 350/40. En svo um leið og maður er þar sem er mikil traffík (t.d. sumarbústaða svæði á góðri helgi) þá hrynur allt svoleiðis. Og að detta á 3G er alltaf jafn mikill skellur.




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf emil40 » Mán 22. Jún 2020 14:41

ég ætla að prófa 4.5 g netið hjá nova. Hlakka til að prófa það læt ykkur vita hvaða hraða ég fæ hérna í keflavík


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf Dóri S. » Mán 22. Jún 2020 14:53

emil40 skrifaði:ég ætla að prófa 4.5 g netið hjá nova. Hlakka til að prófa það læt ykkur vita hvaða hraða ég fæ hérna í keflavík

Ég var einmitt að tala við Emma hérna af spjallinu, keypti af honum 4.5g router, hann sagðist hafa verið að ná um 200 í niðurhal í Keflavík :)




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf emil40 » Mán 22. Jún 2020 15:14

200 / 8 = 25 mb


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf emil40 » Mið 24. Jún 2020 12:55

Ég er mjög sáttur við nýja 4.5g netið mitt hjá nova :D
Viðhengi
nova 4.5g net.jpg
nova 4.5g net.jpg (328.81 KiB) Skoðað 1525 sinnum


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf pattzi » Mið 24. Jún 2020 14:05

Færð 1000mb með ljósleiðara myndi alltaf velja það




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ljósnet vs 4.5g net

Pósturaf emil40 » Mið 24. Jún 2020 17:11

pattzi skrifaði:Færð 1000mb með ljósleiðara myndi alltaf velja það


ljósleiðarinn er ekki kominn þar sem ég bý í Reykjanesbæ


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |