Einn hlaupahjólaþráðurinn enn, er núna að spá í að kaupa hjól sem krakkarnir geta notað saman en þyngd þeirra er frá 35kg til 55kg þannig að Xiaomi Pro ætti að vera sweetspot.
Er að skoða útsölustaði, doldið súrealískt að fjarskiptafyrirtækin séu að selja þessi hjól en hjólabúðirnar ekki.
Það virðast allir vera með sama verð 80k nema NOVA en þeir eru 5k undir, gallinn er bara sá að þeir eiga ekkert á lager.
Veit einhver hvort og þá hvar þessi hjól eru til á lager?
Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
Fyrir stutta kommentar þú Já.is svo það ætti að vera þinn go to staður! Hægt að leita að vörum þar, finna vissulega ekki alla sölustaði en nokkuð marga;
https://ja.is/vorur/?q=m365%20pro
https://ja.is/vorur/?q=xiaomi%20pro&category=400
Síminn með til á 80k bæði í vefverslun og ármúla skv heimasíðu.
Edit; annars ef þú vilt spara þér 20-30þ detta þessi hjól reglulega á sölu á t.d. brask&brall og fleiri slíkum hópum á facebook, oftar en ekki lítið notuð.
https://ja.is/vorur/?q=m365%20pro
https://ja.is/vorur/?q=xiaomi%20pro&category=400
Síminn með til á 80k bæði í vefverslun og ármúla skv heimasíðu.
Edit; annars ef þú vilt spara þér 20-30þ detta þessi hjól reglulega á sölu á t.d. brask&brall og fleiri slíkum hópum á facebook, oftar en ekki lítið notuð.
Síðast breytt af Lexxinn á Fim 18. Jún 2020 00:40, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
Lexxinn skrifaði:Fyrir stutta kommentar þú Já.is svo það ætti að vera þinn go to staður! Hægt að leita að vörum þar, finna vissulega ekki alla sölustaði en nokkuð marga;
https://ja.is/vorur/?q=m365%20pro
https://ja.is/vorur/?q=xiaomi%20pro&category=400
Þetta er kallað ýmsum nöfnum, hér eru fleiri: https://ja.is/vorur/?q=rafmagnshlaupahj%C3%B3l%20pro
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
Keypti eitt @siminn, litli 11 ára er búinn að keyra það hátt í 100km síðan í gær
- Viðhengi
-
- C5680F6F-73B6-4846-A6ED-EFE80BCA9129.jpeg (141.92 KiB) Skoðað 1139 sinnum
-
- 450FF38C-A3EB-421A-8614-7BE4FF9D6A85.jpeg (536.3 KiB) Skoðað 1139 sinnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
11 ára á græju sem kemst í 25 km/h, ertu með honum eða leyfir þú honum að fara einn á "rúntinn"?
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
peturthorra skrifaði:11 ára á græju sem kemst í 25 km/h, ertu með honum eða leyfir þú honum að fara einn á "rúntinn"?
Minn 8 ára hjólar á reiðhjólinu sínu á meira en 25kmh, samt fær hann að fara sjálfur út að hjóla með vinum sínum :'
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
Dóri S. skrifaði:peturthorra skrifaði:11 ára á græju sem kemst í 25 km/h, ertu með honum eða leyfir þú honum að fara einn á "rúntinn"?
Minn 8 ára hjólar á reiðhjólinu sínu á meira en 25kmh, samt fær hann að fara sjálfur út að hjóla með vinum sínum :'
Já, minn líka. En ég hef leyft mínum að prófa mitt m365 á meðan ég var einnig með honum á öðru m365 og þessar græjur eru 0.1 í 25 km/h, þegar guttarnir eru litlir og léttir. Mér finnst ekki hægt að bera saman rafmagnshlaupahjól við reiðhjól, vegna inngjafar. Ég allavega tók þá ákvörðun að leyfa honum ekki að fara á rúntinn einn á svona tæki, því ég er hræddur um slysahættuna. Viðbrögð eru misjöfn, sumir gefa jafnvel í þegar það á að bremsa (ef hætta kemur upp). Ber að nefna strákinn sem keyrði niður 10 ára stelpu í Reykjanes.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
peturthorra skrifaði:Dóri S. skrifaði:peturthorra skrifaði:11 ára á græju sem kemst í 25 km/h, ertu með honum eða leyfir þú honum að fara einn á "rúntinn"?
Minn 8 ára hjólar á reiðhjólinu sínu á meira en 25kmh, samt fær hann að fara sjálfur út að hjóla með vinum sínum :'
Já, minn líka. En ég hef leyft mínum að prófa mitt m365 á meðan ég var einnig með honum á öðru m365 og þessar græjur eru 0.1 í 25 km/h, þegar guttarnir eru litlir og léttir. Mér finnst ekki hægt að bera saman rafmagnshlaupahjól við reiðhjól, vegna inngjafar. Ég allavega tók þá ákvörðun að leyfa honum ekki að fara á rúntinn einn á svona tæki, því ég er hræddur um slysahættuna. Viðbrögð eru misjöfn, sumir gefa jafnvel í þegar það á að bremsa (ef hætta kemur upp). Ber að nefna strákinn sem keyrði niður 10 ára stelpu í Reykjanes.
Jú ég leyfi honum að fara einum á „rúntinn“, veit það er alltaf ákveðin áhætta og hefði eflaust ekki leyft fyrstu börnunum það en maður sjóast og minnkar bómullinn eftir því sem börnin verða fleiri. Þorpið hérna á Kjalarnesi er líka rólegt og barnvænt. Fór í góðan göngutúr í Garðabænum í gær, tók hjólið með og hann hjólaði fram og aftur á stígunum meðan við foreldrarnir löbbuðum. Varðandi stelpuna sem keyrð var niður í Reykjanesbæ þá er hún dóttir bróður míns, það breytir þó ekki afstöðu minni því ég þekki litla kallinn minn vel og treysti honum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi 365 Pro sölustaðir?
Svo er líka bara hægt að setja þetta firmware upp á hjólunum, stilla hröðunina og hámarkshraðann. Það er eiginlega fáránlegt að þetta sé ekki innbyggt í standard prógrammið á þessum hjólum, eitthvað svona parent mode. https://m365pro.scooterhacking.org/