AMD Ryzen VS Intel

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf jonsig » Mán 25. Maí 2020 16:14

Ég keypti 3900x og hann er vægast sagt sláturfélag suðurlands í að choppa viðföngin :) Svo keypti ég hann uppá future profing,DDR3200 og svo auðvitað pci-e 4.0 svo maður geti nýtt betur þessa rándýru nvme diska sem ég á.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Maí 2020 19:34

Hjaltiatla skrifaði:
GullMoli skrifaði:Svo er það bara AMD móðurborð sem styður ECC minni, mér skilst að þau séu nú væntanleg ef ekki komin.

@GuðjónR þarf ekki eitthvað að uppfæra AMD kafla verðvaktarinnar :-"


Hljómar vel að uppfæra vaktina :)

Hvað viljiði fá?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 25. Maí 2020 19:55

GuðjónR skrifaði:Hvað viljiði fá?


Fljótt á litið virðist eitthvað vanta úr 1000 og 2000 línunni , væri þæginlegt að hafa góða yfirsýn á allt sem er í boði.

Dæmi:
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-1600-32ghz-36ghz-retail-amd-ryzen51600af
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-2600-34ghz-39ghz-retail


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Maí 2020 20:07

Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað viljiði fá?


Fljótt á litið virðist eitthvað vanta úr 1000 og 2000 línunni , væri þæginlegt að hafa góða yfirsýn á allt sem er í boði.

Dæmi:
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-1600-32ghz-36ghz-retail-amd-ryzen51600af
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-2600-34ghz-39ghz-retail

Þetta er úrelt.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf GullMoli » Þri 26. Maí 2020 14:06

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað viljiði fá?


Fljótt á litið virðist eitthvað vanta úr 1000 og 2000 línunni , væri þæginlegt að hafa góða yfirsýn á allt sem er í boði.

Dæmi:
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-1600-32ghz-36ghz-retail-amd-ryzen51600af
https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-2600-34ghz-39ghz-retail

Þetta er úrelt.


1600 AF kom nú bara út í janúar :) (Uppfærð útgáfa af 1600)

Ryzen 3 3300X og Ryzen 3 3100 voru að koma út, sýnist Tölvulistinn vera þeir einu sem hafa hann á lager eins og er.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Viktor » Þri 26. Maí 2020 20:46

Templar skrifaði:Ég er búinn að vera Intel maður mjög lengi og Sallarólegur má fá kjánahroll og harðlífi og þarf ekkert að segja mér það eða öðrum því það kemur þræðinum ekkert við og óþarfi að derail-a þráð því að einhver sem er Sallarólegur er ekkert rólegur og hefur óstjórnlega þörf að leiðrétta Internetið því hann ályktaði eitthvað um menn og fær hroll yfir e-h sem er ekki til nema í hausnum á honum.
Viðhengi
m.gif
m.gif (1.96 MiB) Skoðað 1399 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf jonsig » Þri 26. Maí 2020 21:58

Ég er bara sáttur að það sé ekki verið að skamma mig í þetta skiptið eða opna þráð bara um mig, þó ég njóti þess yfirleitt.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen VS Intel

Pósturaf Templar » Mið 27. Maí 2020 10:46

Ef þú ert ekki búinn að kaupa þér CPU þá er það þess virði að bíða eftir Ryzen XT. Samkvæmt niðurstöðum sem láku á netið þá er single core hraðinn í 3800XT og 3900XT meiri en 10900K í CineBench. Get ekki betur séð en að leikirnir herma á niðurstöðu aðeins almennt, svo ef satt er þá verður 3800XT og 3900XT bestu örrarnir fyrir leikina líka.
Síðast breytt af Templar á Mið 27. Maí 2020 18:52, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||