Hvað varð um svona kælingar?

Allt utan efnis

Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Dóri S. » Lau 16. Maí 2020 22:49

Var að finna eitt af þessum gömlu móðurborðum in the wild.
Þegar allir voru að uppgötva heatpipes, þá urðu til ansi mörg frekar absúrd coparlistaverk sem voru svo falin í beige lituðum klumpum með fölfjólubláum tökkum... :megasmile
MyndMyndMynd
=D>



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Kristján » Sun 17. Maí 2020 00:02

Betri íhlutir á móðurborðum sem hitna ekki eins mikið

Ég var með svona kælingu á mínu gamla og ég þurfti að beygja hana vel til að koma kælingu fyrir :D




Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Dóri S. » Sun 17. Maí 2020 00:11

Kristján skrifaði:Betri íhlutir á móðurborðum sem hitna ekki eins mikið

Ég var með svona kælingu á mínu gamla og ég þurfti að beygja hana vel til að koma kælingu fyrir :D


Ég held að þetta hafi nú líka verið overkill á þessum tíma. Þetta lúkk endist ekkert alltof vel haha. Þetta er oft svona þegar það kemur eitthvað nýtt, þá hugsa margir, því meira því betra, og svo nær það einhverjum svona hátindi eins og þarna í kringum 2006, og svo snar minnkar það aftur. :)




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf KristinnK » Mán 18. Maí 2020 08:38

Kristján skrifaði:Betri íhlutir á móðurborðum sem hitna ekki eins mikið


Kannski að hluta til, en að mestu leyti er minni þörf á kælingu á móðurborði vegna þess að norðurbrú (e. northbridge), eða minnisstýring, hefur verið innbyggð í örgjörva frá og með AMD 64 (2003) og Intel Nehalem (2008). Norðurbrúin var langöflugasti hluti móðurborðsins.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Klemmi » Mán 18. Maí 2020 08:50

Kristján skrifaði:Betri íhlutir á móðurborðum sem hitna ekki eins mikið


Segðu AMD X570 kubbasettinu það :(

Hræðilegt að koma aftur með litlar viftur á móðurborðin ](*,) ](*,) ](*,)
Síðast breytt af Klemmi á Mán 18. Maí 2020 08:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Viktor » Mán 18. Maí 2020 11:39

Geggjaðir tímar
Viðhengi
308576DC-1686-4AC6-8F35-0C0EAA138868.jpeg
308576DC-1686-4AC6-8F35-0C0EAA138868.jpeg (547.54 KiB) Skoðað 2636 sinnum
5EE5F9CE-2F90-4478-995A-68F941F6E4C1.jpeg
5EE5F9CE-2F90-4478-995A-68F941F6E4C1.jpeg (368.16 KiB) Skoðað 2636 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Dropi » Mán 18. Maí 2020 12:15

Sallarólegur skrifaði:Geggjaðir tímar


Hjartanlega sammála, átti eina svona Zalman á Athlon 64 3200 tryllitækinu mínu á sínum tíma
Mynd


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Dóri S. » Mán 18. Maí 2020 14:32

Já þetta var tíminn þar sem það var verið að færa sig úr gömlu lausnunum í nýjar, og það var rosalega margt prófað, sumt er ennþá framleitt en sumt ekki.

Man eftir ófáum svona fyrirbærum sem áttu að bylta örgjörvakælingum, en kælingar eins og Zalman sem Dropi póstaði voru alltaf solid.

Mynd



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf einarhr » Mán 18. Maí 2020 16:50

Dóri S. skrifaði:Já þetta var tíminn þar sem það var verið að færa sig úr gömlu lausnunum í nýjar, og það var rosalega margt prófað, sumt er ennþá framleitt en sumt ekki.

Man eftir ófáum svona fyrirbærum sem áttu að bylta örgjörvakælingum, en kælingar eins og Zalman sem Dropi póstaði voru alltaf solid.



:happy
Enda liklega úr kopar sem er mjög eftirsóttur leiðari en mikil eftirspurn af því í dag
Síðast breytt af einarhr á Mán 18. Maí 2020 16:51, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Baldurmar » Mán 18. Maí 2020 17:43

Dropi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Geggjaðir tímar


Hjartanlega sammála, átti eina svona Zalman á Athlon 64 3200 tryllitækinu mínu á sínum tíma
Mynd

Ég á held ég eina svona í geymslu hjá mér, þetta var the shit þá


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf audiophile » Mán 18. Maí 2020 19:08

Zalman var skíturinn maður. Átti nokkrar svoleiðis kælingar.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Dropi » Þri 19. Maí 2020 09:24

Voru Zalman kælingar RGB ársins 2005? \:D/ man eftir því að hafa keypt á einhverja þúsundkalla í tölvulistanum neon stangir sem voru límdar meðfram kassanum. Djöfull var það ógeðslega ljótt :-"


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað varð um svona kælingar?

Pósturaf Dóri S. » Þri 19. Maí 2020 19:17

Já, ég átti líka mjög ljóta kælingu á þessum tíma... :roll:
Hún var ekki bara með allskonar tilgangslausu plastrusli á, heldur voru líka LED ljós í henni og sjálflýsandi teygjur sem maður gat skipt um... :face
Þetta var Gigabyte Rocket Cooler 2. En fyrir utan að heita og líta út eins rocket þá hljómaði hún líka eins og rocket, held að það hafi fengist með því að nota 90mm viftu sem blés niður í gegnum kælinguna og svo var önnur minni vifta neðst sem hefur væntanlega þurft að snúast duglega til að eiga séns á að flytja loftið sem hin sendi henni áfram :-k Mynd
Mynd