Mig vantar Raspberry Pi með WIFI module í smá project. Vantar líka relay sem hægt er að tengja við GPIO á Pi-inu.
Liggur einhver á svona RPi gramsi og er til í að selja?
EDIT: Komið, þökk sé DJ-Darko7000 og Jonsig
Vantar Raspberry Pi með WIFI og relay KOMIÐ
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar Raspberry Pi með WIFI og relay KOMIÐ
Síðast breytt af hagur á Mið 22. Apr 2020 20:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Mán 18. Nóv 2019 19:38
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Raspberry Pi með WIFI og relay
Ég á til töluvert mikið af Raspberry pi dóti. Amk 3stk af Pi 3. Og allskyns aukahluti f. það.
Er með Pi 4 núna svo ég er alveg til í að selja allavega 1-2 af Pi 3 ásamt húsi os.f.v
Sendu mér sms, 768 2323
Er með Pi 4 núna svo ég er alveg til í að selja allavega 1-2 af Pi 3 ásamt húsi os.f.v
Sendu mér sms, 768 2323
Tek að mér að smíða tölvur, laga tölvur, hreinsa tölvur, uppfæra tölvur, kaupa tölvur, selja tölvur.
768-2323
Intel i7 6700K @ 4.4Ghz
G.Skill Tridant-Z 2x16gb 3600mhz
Alienware WaterCooler
500gb Samsung 970 Evo m.2 NvMe
18TB Storage and need more soon @ 4k footage life..
VANTAR i7 CPU MEÐ 2011 SOCKET+MOTHERBOARD <--- PM ME. I BUY ASAP
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Raspberry Pi með WIFI og relay
DJ-Darko7000 skrifaði:Ég á til töluvert mikið af Raspberry pi dóti. Amk 3stk af Pi 3. Og allskyns aukahluti f. það.
Er með Pi 4 núna svo ég er alveg til í að selja allavega 1-2 af Pi 3 ásamt húsi os.f.v
Sendu mér sms, 768 2323
Takk, verð í bandi fljótlega.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Raspberry Pi með WIFI og relay
jonsig skrifaði:ég á einhver mekanísk relay, og SSR
Sælir, ganga þessi mekanísku relay sem þú átt, með RPi? Þurfa að vera 5V held ég.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Raspberry Pi með WIFI og relay
hagur skrifaði:jonsig skrifaði:ég á einhver mekanísk relay, og SSR
Sælir, ganga þessi mekanísku relay sem þú átt, með RPi? Þurfa að vera 5V held ég.
hvað þarftu mikið af 5VDC gæjunum ? Ég er með amk 1x svona heima, en tonn af þessu niðrí vinnu.
Man ekki hvort hann sé active-lo eða high 5V. Með 230VAC/30VDC víxl snertu.
https://www.tomsonelectronics.com/produ ... or-arduino
Síðast breytt af jonsig á Þri 21. Apr 2020 18:28, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Raspberry Pi með WIFI og relay
jonsig skrifaði:hagur skrifaði:jonsig skrifaði:ég á einhver mekanísk relay, og SSR
Sælir, ganga þessi mekanísku relay sem þú átt, með RPi? Þurfa að vera 5V held ég.
hvað þarftu mikið af 5VDC gæjunum ? Ég er með amk 1x svona heima, en tonn af þessu niðrí vinnu.
Man ekki hvort hann sé active-lo eða high 5V. Með 230VAC/30VDC víxl snertu.
https://www.tomsonelectronics.com/produ ... or-arduino
Mig vantar bara eitt svona stykki a.m.k eins og er. Hvað viltu fá fyrir 1 stykki?