utorrent að frjósa

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

utorrent að frjósa

Pósturaf emil40 » Fim 26. Mar 2020 21:50

Sælir félagar.


Ég er með utorrent 3.5.5 og það er að frjósa kemur not responding. Er að reyna að klára torrent sem er 323 gb og er kominn í 99.7 % og það er að vista inn á utanáliggjandi disk. eruð þið með einhver ráð fyrir mig ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf Viggi » Fim 26. Mar 2020 22:10

notaðu qbittorrent. mikklu betra en utorrent.held að þetta sé frekar torrentið sjálf heldur en forritið


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf kizi86 » Fim 26. Mar 2020 22:54

downgrade'aðu utorrent niður í 2.2.1 og sóttu torrentið aftur, og beindu því á staðinn sem ert að setja gögnin á, þá á utorrent sjálfkrafa að checka á torrentinu, og þá á þetta bara að rúlla.. nýju útgáfurnar af utorrent eru bara rusl


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf DJOli » Fös 27. Mar 2020 05:59

Passaðu líka að vera ekki með of mörg torrent í forritinu. Mig minnir að almennt sé talað um að µTorrent fari að láta furðulega þegar þú ert kominn í kringum 100 stykki, svo versni það bara eftir því sem fleiri torrentum er bætt við.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: utorrent að frjósa

Pósturaf kunglao » Fös 27. Mar 2020 09:48

notaðu qbittorrent


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD