Óska eftir smátölvu sem keyrir windows.
Þarf ekki að vera það öflugasta væri gott að væri pláss fyrir 3.5" einnig en ekki skilyrði
Skoða allt
svara PM
ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.
Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.
Hrímir skrifaði:Er með optiplex 5050
ég þakka boðið en ég held að minni optiplex sé bara aðeins of stór í það sem ég hugsa þetta
-
- Nörd
- Póstar: 132
- Skráði sig: Mán 18. Nóv 2019 19:38
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.
Raspberry Pi 4 - 4gb RAM týpan?
Tek að mér að smíða tölvur, laga tölvur, hreinsa tölvur, uppfæra tölvur, kaupa tölvur, selja tölvur.
768-2323
Intel i7 6700K @ 4.4Ghz
G.Skill Tridant-Z 2x16gb 3600mhz
Alienware WaterCooler
500gb Samsung 970 Evo m.2 NvMe
18TB Storage and need more soon @ 4k footage life..
VANTAR i7 CPU MEÐ 2011 SOCKET+MOTHERBOARD <--- PM ME. I BUY ASAP
Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.
optiplex
Height: 18.2 cm ( 7.2) x Width: 3.6 cm ( 1.4) x Depth: 17.8 cm ( 7.0)
intel nuc
Height: 4,1 cm x Width: 12,8 cm x Depth: 12,8 cm
nú er maður forvitinn
Hvaða project ertu að bardúsa í ?
Height: 18.2 cm ( 7.2) x Width: 3.6 cm ( 1.4) x Depth: 17.8 cm ( 7.0)
intel nuc
Height: 4,1 cm x Width: 12,8 cm x Depth: 12,8 cm
nú er maður forvitinn
Hvaða project ertu að bardúsa í ?
Re: ÓE Smátölvu NUC eða sambærilegt.
Hrímir skrifaði:optiplex
Height: 18.2 cm ( 7.2) x Width: 3.6 cm ( 1.4) x Depth: 17.8 cm ( 7.0)
intel nuc
Height: 4,1 cm x Width: 12,8 cm x Depth: 12,8 cm
nú er maður forvitinn
Hvaða project ertu að bardúsa í ?
Þetta byrjaði sem að setja upp veðurstöð fyrir tengdó í bústaðinn (var búinn að kaupa RPi 4 4gb í það) en síðan fórum við að hugsa þetta aðeins og væri sniðugt að setja upp server fyrir myndavélina sem er það og jafnvel fleiri myndavélar í framtíðinni.
Síðan vatt þetta upp á sig og hann vill bæta ennþá meiri function í þetta þannig að RPi var fljótt úr sögunni.
Langar að þetta sé með sem minnsta footprint en samt x86 til að það sé hægt að fá nothæft live-stream úr þessu.
edit.
er þetta svona græja sem þú ert að selja?
https://www.dell.com/al/business/p/opti ... 0-micro/pd
Fannst eins og þú værir með svona SFF
Ef þetta er micro getum við alveg talað verð
ef svo er hvað viltu fá fyrir hana?
kv Davíð
Síðast breytt af slapi á Mið 25. Mar 2020 13:46, breytt samtals 1 sinni.