Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Tiger » Lau 21. Mar 2020 21:23

Þyrftum að fá Guðjón til að leyfa svona einfalda undirskrift fyrir þá sem eru að Folda.

https://folding.extremeoverclocking.com ... i&t=184739

Mynd



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf mercury » Lau 21. Mar 2020 21:39

Mynd
byrjaði aðeins að fikta við þetta í dag. Hvernig stendur á því að cpu vill sjaldan sem aldrei gera neitt ?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Tiger » Lau 21. Mar 2020 21:42

mercury skrifaði:Mynd
byrjaði aðeins að fikta við þetta í dag. Hvernig stendur á því að cpu vill sjaldan sem aldrei gera neitt ?


Það er mikill skortur á CPU work units, GPU virðist vera að komast á rétt ról, en CPU situr eitthvað eftir. Stundum nokkrir klukkutímar sem tekur að fá WU. Luxus vandamál þar sem Folding hefur tífaldast á síðustu 30 dögum eftir að þeir fóru að vinna með COVID19



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf mercury » Lau 21. Mar 2020 21:45

Tiger skrifaði:
mercury skrifaði:Mynd
byrjaði aðeins að fikta við þetta í dag. Hvernig stendur á því að cpu vill sjaldan sem aldrei gera neitt ?


Það er mikill skortur á CPU work units, GPU virðist vera að komast á rétt ról, en CPU situr eitthvað eftir. Stundum nokkrir klukkutímar sem tekur að fá WU. Luxus vandamál þar sem Folding hefur tífaldast á síðustu 30 dögum eftir að þeir fóru að vinna með COVID19

sem eru frábærar fréttir. En skjákortin fá þá bara að dúlla við þetta.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Klaufi » Lau 21. Mar 2020 21:53

Var að setja aftur í gang hjá mér..

Sé að síðast þegar ég var að Folda var 2011, þegar ég ákvað að gera þetta frekar en að mine-a Bitcoin :D


Mynd


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Mar 2020 00:16

lánið mér skákort og ég er með :D


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf DJOli » Sun 22. Mar 2020 07:04

Henti í gang á bæði aðalvélinni hjá mér og litla þjóninum. Ekki mikið processing power, en það er þó eitthvað.
DT-DJOli er með i5 4570 og gtx 1060-6gb. SRV0-DJOli er með G4560 ef ég man rétt, og er að folda á 3/4 kjörnum.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Klemmi » Sun 22. Mar 2020 10:18




Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Tiger » Sun 22. Mar 2020 10:28



Já sá þetta !!! Vel gert við. TFLOP er búið að tífaldast, þannig að maður er bara slakur þegar maður fær ekki ný WU :)


PS. Cool signature fyrir foldara vaktarinnar sem er kominn hjá mér.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf DJOli » Sun 22. Mar 2020 11:51

Mér finnst þetta bara frekar geggjað. Skjákortið í aðalvélinni búið að mylja eina umferð af project 11753 á meðan serverinn er að taka tvær umferðir (sitthvor umferð pr kjarna) af project 14329 (Covid-19).


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf worghal » Sun 22. Mar 2020 13:33

bíddu wow wow wow, var ekki búið að ræða engar myndir í undirskrift fyrir mörgum árum? :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Tiger » Sun 22. Mar 2020 13:45

worghal skrifaði:bíddu wow wow wow, var ekki búið að ræða engar myndir í undirskrift fyrir mörgum árum? :lol:


Kóronaveiran has made Gudjon soft og þetta er fyrir gott málefni... :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf urban » Sun 22. Mar 2020 13:48

Ég myndi taka þátt í þessu ef að tölvan hjá mér væri bara ekki við það að deyja.

Vel gert þið.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf mercury » Mán 23. Mar 2020 14:04

einhverjir fleiri að lenda í veseni með að fá work units í dag ?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Tiger » Mán 23. Mar 2020 14:07

mercury skrifaði:einhverjir fleiri að lenda í veseni með að fá work units í dag ?


Ekki fyrir GPU, en CPU hefur ekki fengið WU síðan í gær.....



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf mercury » Mán 23. Mar 2020 14:11

Tiger skrifaði:
mercury skrifaði:einhverjir fleiri að lenda í veseni með að fá work units í dag ?


Ekki fyrir GPU, en CPU hefur ekki fengið WU síðan í gær.....

stoppaði í dágóðan tíma hjá mér áðan, en er komið í gang aftur.
gaman að segja frá því að team vaktin er búin að taka gott stökk og er komin í sæti 1168
Síðast breytt af mercury á Mán 23. Mar 2020 14:13, breytt samtals 2 sinnum.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Mar 2020 14:13

Held að ég hafi bara ekki fengið neitt einasta WU í gær og í dag :/
Síðast breytt af Klemmi á Mán 23. Mar 2020 14:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf mercury » Mán 23. Mar 2020 14:20

Klemmi skrifaði:Held að ég hafi bara ekki fengið neitt einasta WU í gær og í dag :/

Veit svosem ekki hvað gerðist hjá mér í nótt en var að taka eftir fyrsta wu í gangi núna í langan tíma. Fyrir cpu þeas.
Síðast breytt af mercury á Mán 23. Mar 2020 14:22, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Mar 2020 14:33

Hvað er ég að gera vitlaust?
Viðhengi
capture1.PNG
capture1.PNG (121.05 KiB) Skoðað 5253 sinnum
Capture2.PNG
Capture2.PNG (110.72 KiB) Skoðað 5253 sinnum
Capture3.PNG
Capture3.PNG (188.17 KiB) Skoðað 5253 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Tiger » Mán 23. Mar 2020 15:18

Í hvaða röð ertu að sýna myndirnar, efsta myndin sýnir allt í goody og er að folda á skjákortið og cpu að bíða eftir WU.

Undir hvaða kringumstæðum kemur neðsta myndin?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Mar 2020 15:22

Efsta var eftir tölvu restart, hinar tvær var eftir að ég restartaði client.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Tiger » Mán 23. Mar 2020 15:31

GuðjónR skrifaði:Efsta var eftir tölvu restart, hinar tvær var eftir að ég restartaði client.


Veist að það slöknar ekki á client-num þótt browser sé lokað. Getur ekki verið bara að þú hafir verið að reyna að starta öðrum þegar hann var nú þegar í gangi?

Er þetta komið í lag núna?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Mar 2020 15:36

Ég þurfti að installera client upp á nýtt, er eitthvað trix til að fá CPU til að virka? Eða er betra að vinna á GPU?
Viðhengi
install.PNG
install.PNG (1.42 MiB) Skoðað 5224 sinnum



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

Pósturaf Klaufi » Mán 23. Mar 2020 15:41

Gefðu þessu bara smá tíma, ég er að fá mjög fá CPU work unit, og reyndar síðasta sólarhringinn var ég að svelta á GPU líka.


Mynd