ddr4 minnishraði

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

ddr4 minnishraði

Pósturaf emil40 » Lau 07. Mar 2020 00:17

Ég er með minni sem á að vera ddr4 2400 mhz ...

Það kemur með cpu-z að það sé bara 1066.4 mhz einhver sem veit hvað gæti verið að ??? Þið getið séð screenshotið hérna fyrir neðan.



https://imgur.com/t0SVZIf


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 650
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf agnarkb » Lau 07. Mar 2020 00:24

DDR stendur fyrir Double Data Rate. Semsagt DRAM frequency x2.
Annars er RAMið ekki rétt stillt hjá þér. Ert með það á 2133, stilltu á XMP í BIOS.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


addon
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf addon » Lau 07. Mar 2020 00:25

ég man ekki nákvmælega hvernig þetta var en ég held að ef þú ert með dual channel þá sýnir cpu-z bara annað channelið... þ.e.a.s þú getur margfaldað mhz með 2 ef þú ert með dual channel... annars ætturu að sjá réttann hraða í bios...
m.v. að þú sért að segja að cpu-z sé að segja 1066 mhz þá er það að runna á 2132




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf emil40 » Lau 07. Mar 2020 00:33

ég ætla að kíkja í xmp í bios-num gef ykkur skýrslu


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf pepsico » Lau 07. Mar 2020 00:42

Tel það nokkuð öruggt út frá þessari mynd að þú sért ekki með minnin á réttum stöðum á móðurborðinu. Þú ert varla með einn 32GB kubb heldur fleiri en einn kubb--sem er mjög grunsamlega í Single channel en ekki Dual eða Quad. Móðurborð styðja almennt ekki jafn mikinn hraða (og sum bara 2133MHz já) þegar minnin eru í vitlausri uppsetningu.
Síðast breytt af pepsico á Lau 07. Mar 2020 00:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf Hnykill » Lau 07. Mar 2020 03:33

Þetta er allt stillt í BIOS. noataðu XMP settings þá ættiru að fá réttan hraða.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf emil40 » Lau 07. Mar 2020 12:26

ég náði þessu upp í 1199.7 mhz það þýðir semsagt að það sé á 2399.4 mhz ekki satt ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf Hnykill » Lau 07. Mar 2020 13:20

emil40 skrifaði:ég náði þessu upp í 1199.7 mhz það þýðir semsagt að það sé á 2399.4 mhz ekki satt ?


Mikið rétt.. ætti að vera komið í lag þá :)
Síðast breytt af Hnykill á Lau 07. Mar 2020 13:21, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf pepsico » Lau 07. Mar 2020 13:22

Það er rétt, en stendur ennþá Single í Channel # reitnum? Það á ekki að vera svo nema þetta sé stakur 32GB kubbur.




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf emil40 » Lau 07. Mar 2020 14:53

þetta eru 2x 16 kubbar


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf zurien » Lau 07. Mar 2020 15:00

Ef þú ert ekki með kubbana í raufum 2 & 4 (talið frá örgjörva) færðu þá kubbana í þær raufar.




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf emil40 » Sun 08. Mar 2020 13:20

Ég fann leið til að staðfesta þetta

Fara í command prompt sem admin

skrifa svo þar

wmic memorychip get speed

þá fæ ég niðurstöðurnar 2400


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf pepsico » Sun 08. Mar 2020 15:50

Það er náttúrulega frábært að koma þessu í 2400 en það er líka um að gera að eyða mínútunni í að færa kubbana á rétta staði til að fá Dual channel.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf Sinnumtveir » Sun 08. Mar 2020 20:16

Hmm, ertu með þetta minni í vél þar sem örgjörvinn er Ryzen 9 3900X?




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf emil40 » Sun 08. Mar 2020 22:18

já ég er að safna mér fyrir ddr4 3600 mhz minni


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: ddr4 minnishraði

Pósturaf Sinnumtveir » Mán 09. Mar 2020 10:55

Flott. Því fleiri og hraðvirkari sem kjarnarnir eru, því meira máli skiptir að næg minnisbandvídd sé til staðar til að fóðra þá.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Mán 09. Mar 2020 10:55, breytt samtals 2 sinnum.