team.viewer hjalp

Allt utan efnis

Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 12:59

Hæ kæru vaktarar.
var að kaupa notaða tölvu og sá sem seldi er búinn að setja upp nokkur forrit og þar á meðal team.viewer forritinu og þegar ég opna það kemur ID numer og password tölvunnar (gegnum viewerinn).
Ég er að spá, getur sá sem seldi hana með að hafa skrifað ID og passwordið tengst tölvunni ávallt án þess að ég viti?
Mynduð þið ráðleggja mér að eyða út team.viewer og downloada upp á nýtt?
Eða nota það sem seljandi hefur downloadað
endinlega hjalpið mér, gefið comment hér eða í pm
Kær kv



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Baldurmar » Fim 06. Feb 2020 13:12

Klárlega ekki nota þetta ID / pass !
Það er held ég hægt að endursetja það, ættir ekki að þurfa að setja það upp aftur.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 13:24

ok nú er ég að tala um ID og passw sem kemur þegar ég opna team.viewer forritið. Nú lokaði ég því og opnaði aftur og ég sé að það sjálfkrafa opnar með aðra ID tölu og password sjálfkrafa?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 06. Feb 2020 13:41

Faktískt ættiru að vera öruggur gagnvart aðilanum sem setti upp teamviewer ef id og password refreshast á Teamviewer, hins vegar má deila um það hvort það sé gáfulegt að hafa uppsettann hugbúnað á stýrikerfinu þínu sem keyrir sem service í bakgrunninum og opnar session inná tölvuna. BTW þú ert að treysta fyrirtæki úti í heimi fyrir því að þeir séu með allt á hreinu hvað varðar öryggi og þess háttar (kóðinn er ekki open source þannig að þú þarft einfadlega að treysta fyrirtækinu fyrir því).


Just do IT
  √


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Mossi__ » Fim 06. Feb 2020 13:47

Ég myndi bara formatta og reinstalla windowsinu.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 13:54

kannski erfitt að restarta windowsinu þar sem ég fékk ekki win lykil með þegar ég keypti hana nuna notaða



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 06. Feb 2020 14:09

Hvað er þetta með þig og teamviewer?


Það er alltaf einstakt password á hvert Teamviewer session.
ID helst en Password breytist.

Engar áhyggjur



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 14:18

Jón Ragnar skrifaði:Hvað er þetta með þig og teamviewer?


Það er alltaf einstakt password á hvert Teamviewer session.
ID helst en Password breytist.

Engar áhyggjur


:) sá það núna að það er sama user ID alltaf bara skiftir um passw hvert skipti sem maður opnar
Er bara læra á teamið :)
þegar teamið er sett upp í tölvu er hún þá inni og hægt þá að tengjast henni frá annarri tölvu?
og annað, telja þeir maður sé ekki að nota í personuleg not ef maður tengist fleirri en einni tölvu á sama accounti?




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Hizzman » Fim 06. Feb 2020 14:22

lyfsedill skrifaði:kannski erfitt að restarta windowsinu þar sem ég fékk ekki win lykil með þegar ég keypti hana nuna notaða


hugbúnaður eins og Belarc sýnir þér alla hugbúnaðarlykla




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 14:23

Hizzman skrifaði:
lyfsedill skrifaði:kannski erfitt að restarta windowsinu þar sem ég fékk ekki win lykil með þegar ég keypti hana nuna notaða


hugbúnaður eins og Belarc sýnir þér alla hugbúnaðarlykla



hvað er það? Belarc




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Hizzman » Fim 06. Feb 2020 14:30

lyfsedill skrifaði:
Hizzman skrifaði:
lyfsedill skrifaði:kannski erfitt að restarta windowsinu þar sem ég fékk ekki win lykil með þegar ég keypti hana nuna notaða


hugbúnaður eins og Belarc sýnir þér alla hugbúnaðarlykla



hvað er það? Belarc


belarc advisor

frítt á belarc.com



Skjámynd

Roggo
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 23
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Roggo » Fim 06. Feb 2020 14:44

Það er yfirhöfuð tóm vitleysa að selja notaða tölvu án þess að vera búinn að strauja hana. Myndi einnig í öllum tilvikum gera það líka, til öryggis, ef ég væri að kaupa vélina.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 14:47

hún er keypt notuð straujuð og svo segist hann hafa sett inn forrit. Og rykhreinsuð. Er að kaupa og fá bilaðar tölvur og gera við og endurselja.




Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Sporður » Fim 06. Feb 2020 14:51

Ef þetta er löglegt windows þá þarftu ekki leyfislykil til þess að setja upp windows á ný. Leyfislykillinn er "samtengdur" auðkenninu á móðurborðinu þannig að þú getur sett windows upp á ný án þess að þurfa lykil.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf worghal » Fim 06. Feb 2020 14:56

Jón Ragnar skrifaði:Hvað er þetta með þig og teamviewer?


Það er alltaf einstakt password á hvert Teamviewer session.
ID helst en Password breytist.

Engar áhyggjur

ekki ef það er búið að setja upp unattended access.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 15:05

hvað segið þið um þetta :
Er bara læra á teamið :)
þegar teamið er sett upp í tölvu er hún þá inni og hægt þá að tengjast henni frá annarri tölvu?
og annað, telja þeir maður sé ekki að nota í personuleg not ef maður tengist fleirri en einni tölvu á sama accounti?




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Mossi__ » Fim 06. Feb 2020 15:13

Teamviewer er bara remote desktop.

Og remote desktop er innbyggt í windows.

Og.. þarf ekki að vera búið að opna port til að geta remotað sig á milli networka og allskonar svoleiðis fluff? (Langt síðan ég var í þessu).

Ég hef í raun engar áhyggjur að kauði sé að nota temviewer til að monitora þig.

En hinsvegar, þa er það bara professional courtesy að selja tölvur nýstraujaðar.

Það er hægt að formatta windows með USB penna..

https://www.microsoft.com/en-us/downloa ... nload-tool
(Síðast þegar eg gerði þrtta þurfti rg að slökkva á vírusvörninni á mwðan windows creation dótið bakaðist).

Svo er líka bara hægt að resetta windows, og þá finnur hún og notar sama passan. EZPZ
https://www.google.com/amp/s/www.laptop ... dows-10-pc



jáog/eða bara m




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 15:22

aðeins út í annað, finnst ykkur skrítið að einhver sem er að selja tölvur á bland sé með marga accounta en gefur samt sama símanúmer við hverja auglýsingu?




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Mossi__ » Fim 06. Feb 2020 15:28

Já. Það er super sketchy.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 15:29

er með nokkra allavega 3 accounta og selur tölvur með uppsettum forritum




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Hizzman » Fim 06. Feb 2020 16:11

vonandi er stýrikerfið ekki sett upp með crack-uðu leyfi!




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fim 06. Feb 2020 16:12

hvað ef svo er, það var að heyra eins og hann væri með einn lykil sem hann gæti sent í e maili?
eða það sagði hann þegar ég bað um windows lykil




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Hizzman » Fim 06. Feb 2020 16:20

lyfsedill skrifaði:hvað ef svo er, það var að heyra eins og hann væri með einn lykil sem hann gæti sent í e maili?
eða það sagði hann þegar ég bað um windows lykil


Þannig 'leyfi' getur skyndilega hætt að virka, getur einnig verið öryggis-spurning, gæti verið aðgangur fyrir hakkara.
Hugsanlega hefur hann keypt lykla á gráa markaðinum, það er pínu skárra en crack.




Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf Sporður » Fim 06. Feb 2020 17:10

Er einhver ástæða til þess að halda að það fylgi ekki windows leyfi þessari fartölvu?

Það er MJÖG erfitt að kaupa fartölvu og fá ekki með henni windows leyfi.

Microsoft virðist líka kominn í þann gír að nánast gefa windows 10 leyfið á hvaða tölvu sem er sem einhverntímann hefur komist í tæri við windows stýrikerfi.




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: team.viewer hjalp

Pósturaf lyfsedill » Fös 07. Feb 2020 00:51

Ok að team.viewer aftur smá kennsla/spurning:
þegar team.viewer er sett upp í tölvu er hún þá inni og hægt þá að tengjast henni frá annarri tölvu?
og annað, telja þeir maður sé ekki að nota í personuleg not ef maður tengist fleirri en einni tölvu á sama accounti?