Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Fautinn » Fim 30. Jan 2020 15:02

Sælir spjallarar.

Er að athuga fyrir félaga minn sem er ekki mikið inn í gaming tölvum.

Hann ætlar að versla skjá og turn - budget 230.000 ca fyrir soninn sem er á fullu í stórum leikjum. Ca 32" 144 skjá og svo góðan turn sem höndlar leikina.

Eruð þið með ráðlegginga hvaða turn og hvaða skjá hann ætti að splæsa í ?



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Baldurmar » Fim 30. Jan 2020 15:37

32" 144hz skjár kostar c.a hálfann budgetinn og þá er ekki séns að tölvan fyrir hinn helminginn ráði við að keyra leiki í þeirri upplausn og 144fps.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf einarn » Fim 30. Jan 2020 15:50

Er 32" algjört must? það er til nóg af 27" 144hz 1440p skjám í kringum 100kallinn




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf pepsico » Fim 30. Jan 2020 15:57

32" 144Hz er ekki svo dýrt ef maður heldur sig við 1920x1080. Bara sem dæmi: https://elko.is/gaming/leikjaskjair/aoc ... d-va-144-f

Ryzen 5 3600 30.000
2x8GB 3600Mhz 18.000
500GB 860 Evo 16.000
B450 Aorus Pro 22.500
RM650x 650W 18.000
Shadow Rock TF2 10.000
Carbide 100R 11.000
GTX 1660 TI 48.000
Win 10 á eBay: 500
Turn samtals: 174.000

Þetta er það sem ég myndi kaupa ef ég þyrfti að kaupa mér nýjan turn í dag. Jafnvel ódýrara skjákort þ.e. 1660 Super á 40.000.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Baldurmar » Fim 30. Jan 2020 16:11

pepsico skrifaði:32" 144Hz er ekki svo dýrt ef maður heldur sig við 1920x1080. Bara sem dæmi: https://elko.is/gaming/leikjaskjair/aoc ... d-va-144-f

Ryzen 5 3600 30.000
2x8GB 3600Mhz 18.000
500GB 860 Evo 16.000
B450 Aorus Pro 22.500
RM650x 650W 18.000
Shadow Rock TF2 10.000
Carbide 100R 11.000
GTX 1660 TI 48.000
Win 10 á eBay: 500
Turn samtals: 174.000

Þetta er það sem ég myndi kaupa ef ég þyrfti að kaupa mér nýjan turn í dag. Jafnvel ódýrara skjákort þ.e. 1660 Super á 40.000.


Ég myndi miklu frekar taka 27" 2/4K skjá heldur en 32" 1080p


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf einarhr » Fim 30. Jan 2020 16:29

Ég keypti eftir jól Samsung 31.5" 144hz með 1440p upplausn á tilboði á 59 þúsund, nú er hann á 79 þúsund.

https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/sams ... jg56qquxen


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Fautinn » Fim 30. Jan 2020 16:45

Ok en miðað við að verði keypt á útsölum um helgina, hvaða turn og hvað skjá 27-32 mælið þið með í heildarbudget 230.000 ca




raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf raggzn » Fim 30. Jan 2020 17:19

Það fer svolítið eftir hvort þið ætlið að seta hana saman sjálfir líka eða eruð að leita eftir tilbúnni, miða við budget myndi ég sjálfur taka 9600k eða 3600/x, 16 gb vinnsluminni og svo fer eftir hvaða upplausn hann keyrir leikina hvaða skjákort er valið en 1660s /5600xt/2060s er feikinóg myndi ég halda. Ég á Samsung skjá eins og einar bendir á einnig og líkar vel við hann.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Alfa » Fim 30. Jan 2020 19:24

Er sammála með sem flestir segja hér, myndi þó aldrei líta við 1080p 32" skjá, 1440p er nógu tæpt fyrir slíka stærð. Auðvitað þarf þó öflugra skjákort fyrir vikið enda 70% fleiri pixlar.

3600 AMD, 16gb minni (eins hátt mhz og þú tímir), 500gb SSD og 2tb disk og svo RX 5600XT eða 2060 super, getur skoðað þennan skjá t.d. á tilboði núna 88 þús

https://www.tl.is/product/32-qhd-ultrag ... freesync-2


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Klemmi » Fim 30. Jan 2020 20:00





Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Fautinn » Fös 31. Jan 2020 18:19

Það er verið að spá í að kaupa tilbúinn turn. Ekki setja sjálfir saman.

https://tolvutek.is/vara/lenovo-legion- ... 3638663249 þessi kemur til greina, nema með 1tb.

En kannski er eitthvað betra til ? og svo spurning um skjá




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Klemmi » Fös 31. Jan 2020 18:41

Fautinn skrifaði:En kannski er eitthvað betra til ? og svo spurning um skjá


Miðað við specca, þá lítur verðið reyndar bara mjög vel út.

Eina er að með þessar erlendu samsettu vélar (HP/Lenovo/Dell o.s.frv.) þá veit maður ekki hverjir uppfærslumöguleikarnir eru, í sumum tilfellum hefur móðurborð og skjákort verið "öfugt" eða með spes tengjum til að læsa þig inni hjá þeim ef þú vilt eitthvað uppfæra.
Einnig er ekki alltaf mikið lagt upp úr því að þær séu hljóðlátar.

Ef það eru möguleikar á því að skipta út skjákortinu í framtíðinni, lítið mál er að stækka diskinn í 1TB, og ekki verra ef það eru 4x minnisraufar á móðurborðinu, þá myndi ég nú bara segja go á þessa vél :)




Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Fautinn » Fös 31. Jan 2020 18:47





Höfundur
Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa gaming vél og skjá í Fermingagjöf.

Pósturaf Fautinn » Fös 31. Jan 2020 18:50