Nauthóll vs VON vs Krydd

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Jan 2020 12:35

Get valið um eitt af eftirfarandi:
4 rétta máltíð fyrir 2 á; https://www.kryddveitingahus.is
4 rétta máltíð fyrir 2 á; http://vonmathus.is/
3 rétta máltíð fyrir 2 á; http://www.nautholl.is/

Allt að andvirði 15.900.- kr
Hvaða stað á ég að velja?




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf ColdIce » Fös 17. Jan 2020 12:41

1. Nauthóll
2. VON
3. Krydd

Prófað alla nokkrum sinnum og þetta er mitt álit


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf steinarorri » Fös 17. Jan 2020 13:27

Konan spurði að þessu fyrir skömmu á matartips þar sem áttum líklega sama gjafakort og þú. Þar var einróma álit að Vín væri á toppnum. Fórum þangað og vorum svo sannarlega ekki svikin. Hef ekki reynslu af hinum veitingastöðunum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Jan 2020 15:36

Ég fór á Nauthól í 3ja rétta fyrir 2, líklega sama gjafakort um að ræða og fyrir "peninginn" var ég ekki svikinn. Vel útilátið og gott, 7.5/10.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf arnarj » Fös 17. Jan 2020 16:38

Hljómar eins og þú sér með https://oskaskrin.is/product/gladningur-fyrir-tvo
Getur þá einnig farið á public house, eru með japanskan fusion matseðil, fór um daginn og það var gott



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf g0tlife » Fös 17. Jan 2020 16:46

VON - Færð ekki betri fisk, ung fjölskylda sem stofnaði og rekur staðinn
Nauthóll - alltaf eins, bara gott og kósý
Krydd


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Jan 2020 16:52

Takk fyrir ábendingarnar, eflaust eru allir staðirnir góðir.
Er í stuði fyrir nautakjöt þannig að Nauthóll verður fyrir valinu.
Forréttur: 3 smáréttir
Aðalréttur: grilluð nautalund
Eftirréttur: frönsk súkkulaðikaka
Myndir og einkunnagjöf síðar! :)



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf g0tlife » Fös 17. Jan 2020 20:25

GuðjónR skrifaði:Takk fyrir ábendingarnar, eflaust eru allir staðirnir góðir.
Er í stuði fyrir nautakjöt þannig að Nauthóll verður fyrir valinu.
Forréttur: 3 smáréttir
Aðalréttur: grilluð nautalund
Eftirréttur: frönsk súkkulaðikaka
Myndir og einkunnagjöf síðar! :)



Reyndar hef ég og móðir mín sem er 60 ára og mjög ''old school'' labbað út af Krydd því þjónustan þar var hræðileg! Gjörsamlega hræðileg! Fyrsta skipti sem ég hef labbað út og að sú gamla var með sömu skoðun segir mikið. Mæli ekki með þeim stað!


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Jan 2020 12:27

Þetta var mjög gott!
Gef þessari upplifun 9/10.
Viðhengi
IMG_1349.jpg
IMG_1349.jpg (631.99 KiB) Skoðað 1509 sinnum
IMG_1352.jpg
IMG_1352.jpg (1015.17 KiB) Skoðað 1509 sinnum
IMG_1354.jpg
IMG_1354.jpg (769.76 KiB) Skoðað 1509 sinnum