Hvar fæ ég brautir fyrir útdraganlega lyklaborðs hillu?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég brautir fyrir útdraganlega lyklaborðs hillu?

Pósturaf Njall_L » Þri 10. Des 2019 19:52

Sælir vaktarar

Veit einhver hvar ég get fengið brautir fyrir útraganlega lyklaborðs/mús hillu, svipað og er á myndinni hér að neðan. Áætla að festa brautirnar upp í plötu sem er nú þegar til staðar þannig að þær þyrftu að hafa festingar í það líka

A.jpg
A.jpg (71.34 KiB) Skoðað 1275 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég brautir fyrir útdraganlega lyklaborðs hillu?

Pósturaf methylman » Þri 10. Des 2019 19:56



Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég brautir fyrir útdraganlega lyklaborðs hillu?

Pósturaf Njall_L » Þri 10. Des 2019 20:10

methylman skrifaði:hentar þetta https://hirzlan.is/vara/es-lyklabordsskuffa/

Ekki alveg, vantar að koma fyrir 100% lyklaborði og mús í sömu eininguna


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég brautir fyrir útdraganlega lyklaborðs hillu?

Pósturaf dori » Þri 10. Des 2019 20:41

Geturðu notað einhverjar brautir úr IKEA? Til dæmis þessa? https://www.ikea.is/products/573022