Minni ekki stable á XMP
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Minni ekki stable á XMP
Sælir
Hef ágæta reynslu á smiðum og viðgerðum á tölvum en hef ekki lent í þessu áður.
8700k, 2x8gb Corsair DD4 3000mhz, AX 760 Corsair PSU og MSI 1080ti, Gigabyte Z370 H3
1. Vélin var í fínu lagi áður en eigandi kemur heim eftir 2 vikur og startar henni fer í leik og hún frýs eða bluescreenar stanslaust (með random villum).
2. Veit ekki hvort XMP hafi verið stillt við sölu en það allavega er ekki stable núna.
3. Ég uppfæri bios, keyri memtest86 á hana at XMP, set clean windows upp og prófa hana líka í Valley, Heaven, og Furmark og Aida64 á sama tíma án nokkura vandræða.
4. Um leið og notandi fær hana aftur byrjar hún að frjósa aftur og eina leiðin til að gera hana stable er að stilla minni á 2133mhz án XMP. Virkar ekki heldur að stilla hana á 2400, 2666mhz eða stilla allt manually á einn eða annan hátt (hraða, latancy eða voltage).
Áður en einhver giskar á skjákortið þá virkar það fínt í gjörsamlega nákvæmlega eins setup nema ef eitthvað er lélegri PSU. Og hún hagar sér alveg eins með sambærilegt kort í líka. Eina sem er að minnið gjörsamlega neitar að keyra á XMP og um leið er þá eigandi að tapa kannski 5-10% fps allavega í sumum leikjum.
Minnið er ekki skráð compatable á heimasíðu en þetta er samt frekar typical 16gb sett frá Corsair með micron kubbum.
Persónuleg hef ég aldrei lent á vél sem er perfectly stable @ XMP í memtest86, en ekki í windows nema at lowered timings.
Er það reynsla ykkar að fyrirtæki skili af sér seldum tölvum ekki á XMP stillingum?
Hef ágæta reynslu á smiðum og viðgerðum á tölvum en hef ekki lent í þessu áður.
8700k, 2x8gb Corsair DD4 3000mhz, AX 760 Corsair PSU og MSI 1080ti, Gigabyte Z370 H3
1. Vélin var í fínu lagi áður en eigandi kemur heim eftir 2 vikur og startar henni fer í leik og hún frýs eða bluescreenar stanslaust (með random villum).
2. Veit ekki hvort XMP hafi verið stillt við sölu en það allavega er ekki stable núna.
3. Ég uppfæri bios, keyri memtest86 á hana at XMP, set clean windows upp og prófa hana líka í Valley, Heaven, og Furmark og Aida64 á sama tíma án nokkura vandræða.
4. Um leið og notandi fær hana aftur byrjar hún að frjósa aftur og eina leiðin til að gera hana stable er að stilla minni á 2133mhz án XMP. Virkar ekki heldur að stilla hana á 2400, 2666mhz eða stilla allt manually á einn eða annan hátt (hraða, latancy eða voltage).
Áður en einhver giskar á skjákortið þá virkar það fínt í gjörsamlega nákvæmlega eins setup nema ef eitthvað er lélegri PSU. Og hún hagar sér alveg eins með sambærilegt kort í líka. Eina sem er að minnið gjörsamlega neitar að keyra á XMP og um leið er þá eigandi að tapa kannski 5-10% fps allavega í sumum leikjum.
Minnið er ekki skráð compatable á heimasíðu en þetta er samt frekar typical 16gb sett frá Corsair með micron kubbum.
Persónuleg hef ég aldrei lent á vél sem er perfectly stable @ XMP í memtest86, en ekki í windows nema at lowered timings.
Er það reynsla ykkar að fyrirtæki skili af sér seldum tölvum ekki á XMP stillingum?
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Minni ekki stable á XMP
Ef þú setur VCCIO og VCCSA á 1.20V, DRAM Voltage á 1.40V, RAM Multiplier á 30 með timings á þeim fjórum sem minnið er rated fyrir, virkar allt þá eðlilega?
Það er ekki óalgengt vandamál að VCCIO og VCCSA á Auto valdi vandræðum. Of lágt voltage og of hátt valda nefnilega bæði auðveldlega óstöðugleika þar á bæ.
Það er ekki óalgengt vandamál að VCCIO og VCCSA á Auto valdi vandræðum. Of lágt voltage og of hátt valda nefnilega bæði auðveldlega óstöðugleika þar á bæ.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
pepsico skrifaði:Ef þú setur VCCIO og VCCSA á 1.20V, DRAM Voltage á 1.40V, RAM Multiplier á 30 með timings á þeim fjórum sem minnið er rated fyrir, virkar allt þá eðlilega?
Sælir
Takk fyrir ábendinguna ég hef ekki átt við VCCIO og VCCSA, bara DRAM Voltage, Speed og rated timings manually og svo default XMP stillinguna.
Það sem kannski verst er að ég veit ekki hvaða stillingum þessi vél var á upphaflega, þegar hún var í lagi, XMP eða ekki þ.e. Kannski var hún allan tímann á bara default 2133mhz og þess vegna til friðs, hvernig það gat breyst þegar engin var í henni veit ég ekki ss ef hún var á 2133mhz þá myndi ég bara segja eigandum þetta hafi alltaf verið svona hvort sem er. Segandi það þá vill maður náttúrulega fá allt út úr þessu !
En ég prufa manually settings á umræddar 2 stillingar þegar ég hitti hann næst.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
Vélin mín er að lenda í svipuðu, XMP profíll er 3600MHz en ég næ henni ekki almennilega stable þannig sama hvað ég stilli spennuna á, en þegar ég lækka minnið í 3400MHz er allt rock stable.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Minni ekki stable á XMP
þetta er kannski longshot eða þú ert búinn að prófa þetta, en þú gætir prófað að hækka voltage á örranum smá, sérstaklega ef hann er OC.
Annars gætiru líka prófað að útiloka að það sé ekki bara móðurborðið með því að prófa þessi minni í þinni tölvu og minnið þitt í hans tölvu.
Annars gætiru líka prófað að útiloka að það sé ekki bara móðurborðið með því að prófa þessi minni í þinni tölvu og minnið þitt í hans tölvu.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
addon skrifaði:þetta er kannski longshot eða þú ert búinn að prófa þetta, en þú gætir prófað að hækka voltage á örranum smá, sérstaklega ef hann er OC.
Annars gætiru líka prófað að útiloka að það sé ekki bara móðurborðið með því að prófa þessi minni í þinni tölvu og minnið þitt í hans tölvu.
* Hún bluescreenaði líka með 2 x 16gb eins speccuðum kubbum, en .... veit ekki stöðu bios stillinga því ég gerði það ekki sjálfur.
* Það er ekkert OC í gangi (nema xmp þá á minni)
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
andriki skrifaði:smá kannski random en hvernig mús er hann með ?
Razer Deathadder Elite (eða Chroma) sem hann er búin að vera með í allavega ár eða lengur. Einnig Razer lyklaborð. Og já með Razer software installed.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Minni ekki stable á XMP
Alfa skrifaði:andriki skrifaði:smá kannski random en hvernig mús er hann með ?
Razer Deathadder Elite (eða Chroma) sem hann er búin að vera með í allavega ár eða lengur. Einnig Razer lyklaborð. Og já með Razer software installed.
ja okey lendi eitt sinn í þvi að steel series mús þurfti firmware update og það lagaði bluescreen vesen sem ég var búin að reyna laga nokkrum sinnum
Re: Minni ekki stable á XMP
Alfa skrifaði:andriki skrifaði:smá kannski random en hvernig mús er hann með ?
Razer Deathadder Elite (eða Chroma) sem hann er búin að vera með í allavega ár eða lengur. Einnig Razer lyklaborð. Og já með Razer software installed.
er Tolvan bara strax að crasha hja honum áður en að hann fer í leik eða eth ?
Re: Minni ekki stable á XMP
Alfa skrifaði:andriki skrifaði:smá kannski random en hvernig mús er hann með ?
Razer Deathadder Elite (eða Chroma) sem hann er búin að vera með í allavega ár eða lengur. Einnig Razer lyklaborð. Og já með Razer software installed.
þetta er reyndar ekki al vitlaust... razer synapse setti klukkuna á skjákortinu mínu í botn alltaf (í staðin fyrir að keyra sig niður í eitthvað smotterí í idol) ... þannig að það gæti verið að fikta í einhverjum djúpum styllingum sem það á ekkert að vera með aðgang að - longshot en prófa að uninstalla því
edit:
þú reyndar reinstallaðir windows svo það er kannski ólíklegt nema synapse hafi verið installað mjög fljótlega
kannski bara að láta reyna á "lifetime warrenty" sem er á flestu minni (eða var í það minnsta)
Re: Minni ekki stable á XMP
addon skrifaði:Alfa skrifaði:andriki skrifaði:smá kannski random en hvernig mús er hann með ?
Razer Deathadder Elite (eða Chroma) sem hann er búin að vera með í allavega ár eða lengur. Einnig Razer lyklaborð. Og já með Razer software installed.
þetta er reyndar ekki al vitlaust... razer synapse setti klukkuna á skjákortinu mínu í botn alltaf (í staðin fyrir að keyra sig niður í eitthvað smotterí í idol) ... þannig að það gæti verið að fikta í einhverjum djúpum styllingum sem það á ekkert að vera með aðgang að - longshot en prófa að uninstalla því
edit:
þú reyndar reinstallaðir windows svo það er kannski ólíklegt nema synapse hafi verið installað mjög fljótlega
kannski bara að láta reyna á "lifetime warrenty" sem er á flestu minni (eða var í það minnsta)
veit það allar vegna að með razer vörur þá strax og þú setur þær í samband þá kemur installerinn fyrir forritið sjálf krafar upp, þannig það gæti úr skýrt afhverju hun byrjaði að bila strax og eigandinn fekk hana í hendurnar,
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
andriki skrifaði:er Tolvan bara strax að crasha hja honum áður en að hann fer í leik eða eth ?
95% tilvika í leik held ég sé óhætt að segja.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
addon og Andriki skrifaði:þú reyndar reinstallaðir windows svo það er kannski ólíklegt nema synapse hafi verið installað mjög fljótlega
kannski bara að láta reyna á "lifetime warrenty" sem er á flestu minni (eða var í það minnsta)
veit það allar vegna að með razer vörur þá strax og þú setur þær í samband þá kemur installerinn fyrir forritið sjálf krafar upp, þannig það gæti úr skýrt afhverju hun byrjaði að bila strax og eigandinn fekk hana í hendurnar,
Sko ... ég reyndar var ekki búin að setja upp Razer þegar ég var að stress prófa hana sjálfur eftir nýtt windows og allt var í lagi með XMP enabled. Svo þú gætir verið með eitthvað hér. Sérstaklega ef við gefum okkur að í síðasta mánuði einhverntíma hafi komið uppfærsla á Razer hugbúnaðinn sem uppfærðist eftir að notandi startaði vélinni aftur eftir 2 vikur í útlöndum. Ekki flókið að losa sig við Synapse allavega tímabundið.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Minni ekki stable á XMP
Spurning að skoða með lika hvaða forrit hann er buin að installa eftir þu varst með tolvuna. Og hvernig hita tolurnar eru þratt fyrir að það se oliklegt að þær seu vandamalið.
Re: Minni ekki stable á XMP
Alfa skrifaði:andriki skrifaði:er Tolvan bara strax að crasha hja honum áður en að hann fer í leik eða eth ?
95% tilvika í leik held ég sé óhætt að segja.
hvaða leik er hann að spila ?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
andriki skrifaði:Spurning að skoða með lika hvaða forrit hann er buin að installa eftir þu varst með tolvuna. Og hvernig hita tolurnar eru þratt fyrir að það se oliklegt að þær seu vandamalið.
Hiti var fine, fór í gegnum það allt þegar ég prófaði hana.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
andriki skrifaði:Alfa skrifaði:andriki skrifaði:er Tolvan bara strax að crasha hja honum áður en að hann fer í leik eða eth ?
95% tilvika í leik held ég sé óhætt að segja.
hvaða leik er hann að spila ?
Nýja COD, Pubg meðal annars.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
Þetta er nefnilega komið á þann stað í dag að maður getur ekki bara treyst því að þetta sé eitthvað vélbúnaðartengt þegar tölvan fer að frjósa eða bluescreena.
Mikið af þessum forritum sem eiga að stýra og gera hina og þessa flottu hluti, fyrir mýs og rbg viftur og ljós og annað, þetta getur verið algjört krabbamein á vélina ef þetta sé buggað.
Corsair icue sem dæmi, ég var í fleiri fleiri daga að finna útúr því að þetta fancy forrit sem átti að stýra öllum rbg viftunum mínum hard crashaði vélinni minni endalaust, þurfti að halda inní power takkanum til að koma henni niður. Hennti því út, ekki eitt fail á vélinni síðan.
Þannig ég myndi skoða þessi software sem eru á vélinni.
Mikið af þessum forritum sem eiga að stýra og gera hina og þessa flottu hluti, fyrir mýs og rbg viftur og ljós og annað, þetta getur verið algjört krabbamein á vélina ef þetta sé buggað.
Corsair icue sem dæmi, ég var í fleiri fleiri daga að finna útúr því að þetta fancy forrit sem átti að stýra öllum rbg viftunum mínum hard crashaði vélinni minni endalaust, þurfti að halda inní power takkanum til að koma henni niður. Hennti því út, ekki eitt fail á vélinni síðan.
Þannig ég myndi skoða þessi software sem eru á vélinni.
Re: Minni ekki stable á XMP
Alfa skrifaði:andriki skrifaði:Alfa skrifaði:andriki skrifaði:er Tolvan bara strax að crasha hja honum áður en að hann fer í leik eða eth ?
95% tilvika í leik held ég sé óhætt að segja.
hvaða leik er hann að spila ?
Nýja COD, Pubg meðal annars.
Nyji cod er mjög unstable. Búið að vera mikið vesen hja mjög mörgum með hann. Crashar oft hja mér meðal annars. Allskonar Dev error , eða stundum bara crashar með engu msg. A meðan það er ekkert vesen a öðrum leikjum
CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
hvað segir bluescreen view?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Minni ekki stable á XMP
Alfa skrifaði:andriki skrifaði:Alfa skrifaði:andriki skrifaði:er Tolvan bara strax að crasha hja honum áður en að hann fer í leik eða eth ?
95% tilvika í leik held ég sé óhætt að segja.
hvaða leik er hann að spila ?
Nýja COD, Pubg meðal annars.
hver var niðurstaðan á þessu ?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Minni ekki stable á XMP
andriki skrifaði:hver var niðurstaðan á þessu ?
Því miður hef ég ekki haft tíma til að vinna í þessu, aðarlega af því vélin hjá félaga mínum er um 200km frá mér á annari eyju (bý í eyjum).
Hún hefur engu að síður verið 100% stable á default timings 2133mhz. Sem hann hefur ekki breytt.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight