[Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Okt 2019 12:26

Lenti í því í gær að minnið í símanum fylltist og þegar ég ætlaði að eyða út öppum og myndum gegnum settings þá crassaði appið aftur og aftur þannig að ég gerði force-restart sem endaði þannig að núna kemst hann ekki yfir Apple logoið. Bara stuck þar. Get reyndar slökkt á honum en ekki ræst hann upp á homescreen.
Einhver einföld lausn við þessu annað en force-reset sem þýðir að ég tapa öllum myndunum?
Viðhengi
IMG_7792.jpg
IMG_7792.jpg (748.38 KiB) Skoðað 5463 sinnum



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 05. Okt 2019 12:36

Ertu búin að prófa tengjast við iCloud og tekkað hvort eitthvað gerist?
Getur prófað að setja hann í recovery mode líka.
https://youtu.be/W-yFltce5so


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Okt 2019 13:14

ChopTheDoggie skrifaði:Ertu búin að prófa tengjast við iCloud og tekkað hvort eitthvað gerist?
Getur prófað að setja hann í recovery mode líka.
https://youtu.be/W-yFltce5so

Það gerist ekkert ef ég tengist iTunes. En ef ég nota leiðbeiningarnar í linknum að ofan þá fæ ég restore möguleika í iTunes, gallinn er bara sá að ég tapa myndunum. Þarf einhvernvegin að recovera án þess að tapa þeim eða ná þeim fyrst ef það er séns.
Viðhengi
Screenshot 2019-10-05 13.12.05.png
Screenshot 2019-10-05 13.12.05.png (36.39 KiB) Skoðað 5431 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Viktor » Lau 05. Okt 2019 15:48

Viss.is :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Tiger » Lau 05. Okt 2019 16:55

GuðjónR skrifaði:
ChopTheDoggie skrifaði:Ertu búin að prófa tengjast við iCloud og tekkað hvort eitthvað gerist?
Getur prófað að setja hann í recovery mode líka.
https://youtu.be/W-yFltce5so

Það gerist ekkert ef ég tengist iTunes. En ef ég nota leiðbeiningarnar í linknum að ofan þá fæ ég restore möguleika í iTunes, gallinn er bara sá að ég tapa myndunum. Þarf einhvernvegin að recovera án þess að tapa þeim eða ná þeim fyrst ef það er séns.


Ertu ekki með iCloud backup af öllu? Hann bakkar sig upp daglega yfir nóttina ef allt er gert rétt og þú ættir ekki að tapa neinu.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Okt 2019 16:57

Sallarólegur skrifaði:Viss.is :)

Ég ætti að geta redda þessu sjálfur, það eru til allskonar restore forrit... bara spurning hvað maður ætti að velja.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Okt 2019 17:06

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ChopTheDoggie skrifaði:Ertu búin að prófa tengjast við iCloud og tekkað hvort eitthvað gerist?
Getur prófað að setja hann í recovery mode líka.
https://youtu.be/W-yFltce5so

Það gerist ekkert ef ég tengist iTunes. En ef ég nota leiðbeiningarnar í linknum að ofan þá fæ ég restore möguleika í iTunes, gallinn er bara sá að ég tapa myndunum. Þarf einhvernvegin að recovera án þess að tapa þeim eða ná þeim fyrst ef það er séns.


Ertu ekki með iCloud backup af öllu? Hann bakkar sig upp daglega yfir nóttina ef allt er gert rétt og þú ættir ekki að tapa neinu.


Nei því miður ekki, þetta er sími konunnar og ég hef ekkert spáð í backupmálunu hjá henni, heilt ár af myndum þarna svo ég verð að bjarga þessu.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Squinchy » Lau 05. Okt 2019 20:13

Þetta minnir mig á gamlan en mjög svo góðann sketch
https://youtu.be/MVwbhsqEyNI?t=134

En miðað við mína starfsreynslu með IOS þá hef ég ekki séð tæki koma til baka frá þessu ástandi gegnum itunes, spurning með 3rd party program


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf olihar » Lau 05. Okt 2019 20:26

Ég hef notað https://www.ecamm.com/mac/phoneview/ í að ná gögnum af iPhone.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Okt 2019 15:05

Takk allir fyrir gefin ráð, en mér tókst að fixa þetta ótrúlega furðulegan hátt!
Var búinn að prófa allt nema 3d party forrit og það var næst á dagskrá, nema hvað ég ákvað að plögga símanum við iTunes í windows fartölvu en ekki macos á iMac eins og ég var ítrekað búinn að reyna án árangurs og wollah!
Einhver glitch eða eitthvað, en windows útgáfan af itunes bauð ekki bara upp á reset heldur líka update sem ég valdi og 5 mínútum síðar var allt up'n'running.
BACKUP BACKUP BACKUP núna!



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf olihar » Sun 06. Okt 2019 17:12

GuðjónR skrifaði:Takk allir fyrir gefin ráð, en mér tókst að fixa þetta ótrúlega furðulegan hátt!
Var búinn að prófa allt nema 3d party forrit og það var næst á dagskrá, nema hvað ég ákvað að plögga símanum við iTunes í windows fartölvu en ekki macos á iMac eins og ég var ítrekað búinn að reyna án árangurs og wollah!
Einhver glitch eða eitthvað, en windows útgáfan af itunes bauð ekki bara upp á reset heldur líka update sem ég valdi og 5 mínútum síðar var allt up'n'running.
BACKUP BACKUP BACKUP núna!


Sko Windows, alveg með þetta.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Okt 2019 18:02

olihar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Takk allir fyrir gefin ráð, en mér tókst að fixa þetta ótrúlega furðulegan hátt!
Var búinn að prófa allt nema 3d party forrit og það var næst á dagskrá, nema hvað ég ákvað að plögga símanum við iTunes í windows fartölvu en ekki macos á iMac eins og ég var ítrekað búinn að reyna án árangurs og wollah!
Einhver glitch eða eitthvað, en windows útgáfan af itunes bauð ekki bara upp á reset heldur líka update sem ég valdi og 5 mínútum síðar var allt up'n'running.
BACKUP BACKUP BACKUP núna!


Sko Windows, alveg með þetta.

:shock:
Reyndar í þetta sinn :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf urban » Sun 06. Okt 2019 19:05

GuðjónR skrifaði:BACKUP BACKUP BACKUP núna!

Ertu búin að því ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Tiger » Sun 06. Okt 2019 20:07

Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf HalistaX » Sun 06. Okt 2019 20:10

Tiger skrifaði:Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.

Ertu þá með endalaust niðurhal hjá Nova eða eitthvað svoleiðis og notar mobile data til þess að backup'a allt shittið á sekúnduni sem þú t.d. tekur myndina?

Ég er nefninlega bara með Dropbox, One Drive og Google Drive, er með 2TB hjá Dropbox, það er það eina sem ég borga fyrir en er samt ekki big spender að eyða gagnamagni í þetta, nota frekar Wifi og only when charging.... Kannski maður ætti að splæsa bara í endalaust niðurhal... Ætlaði alltaf að gera það þegar ljósleiðarinn kæmi, fá þá ljós og endalaust gagnamagn í símann á einhverjar 10k sléttar í einhverju combo tilboði, en ljósleiðarinn átti að vera kominn í Ágúst en er ekki kominn enþá.... Sem er smá bömmer...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Tiger » Sun 06. Okt 2019 20:23

HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.

Ertu þá með endalaust niðurhal hjá Nova eða eitthvað svoleiðis og notar mobile data til þess að backup'a allt shittið á sekúnduni sem þú t.d. tekur myndina?

Ég er nefninlega bara með Dropbox, One Drive og Google Drive, er með 2TB hjá Dropbox, það er það eina sem ég borga fyrir en er samt ekki big spender að eyða gagnamagni í þetta, nota frekar Wifi og only when charging.... Kannski maður ætti að splæsa bara í endalaust niðurhal... Ætlaði alltaf að gera það þegar ljósleiðarinn kæmi, fá þá ljós og endalaust gagnamagn í símann á einhverjar 10k sléttar í einhverju combo tilboði, en ljósleiðarinn átti að vera kominn í Ágúst en er ekki kominn enþá.... Sem er smá bömmer...


Ég er með 50GB á mánuði og konan líka þannig að já allt backast up strax og dugar það alltaf, fáir mánuðir sem ég tek meira en 50GB worth of photos. Síminn hjá syninum stillt þannig að þetta backast bara upp þegar hann er á wifi.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Okt 2019 21:06

urban skrifaði:
GuðjónR skrifaði:BACKUP BACKUP BACKUP núna!

Ertu búin að því ?

Ójá!

Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.

Ertu þá með endalaust niðurhal hjá Nova eða eitthvað svoleiðis og notar mobile data til þess að backup'a allt shittið á sekúnduni sem þú t.d. tekur myndina?

Ég er nefninlega bara með Dropbox, One Drive og Google Drive, er með 2TB hjá Dropbox, það er það eina sem ég borga fyrir en er samt ekki big spender að eyða gagnamagni í þetta, nota frekar Wifi og only when charging.... Kannski maður ætti að splæsa bara í endalaust niðurhal... Ætlaði alltaf að gera það þegar ljósleiðarinn kæmi, fá þá ljós og endalaust gagnamagn í símann á einhverjar 10k sléttar í einhverju combo tilboði, en ljósleiðarinn átti að vera kominn í Ágúst en er ekki kominn enþá.... Sem er smá bömmer...


Ég er með 50GB á mánuði og konan líka þannig að já allt backast up strax og dugar það alltaf, fáir mánuðir sem ég tek meira en 50GB worth of photos. Síminn hjá syninum stillt þannig að þetta backast bara upp þegar hann er á wifi.

Þú kíkir greinilegta sjaldan á vísa reikninginn :)
1550 kr. kosta 2TB en 200GB kosta 460 kr. á mánuði (miðað við $@125 kr.)
Ætla að prófa 200GB og sjá hvernig það dugar, það er family share'ing á því.
Óþarfi að geyma allt í skýinu alveg hægt að importa reglulega í tölvu og taka backup af því á TimeMachine.
Ég myndi aldrei nota 4G í svona backup, alveg nóg að gera þetta með wi-fi á nóttunni.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Tiger » Mán 07. Okt 2019 08:36

GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
GuðjónR skrifaði:BACKUP BACKUP BACKUP núna!

Ertu búin að því ?

Ójá!

Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.

Ertu þá með endalaust niðurhal hjá Nova eða eitthvað svoleiðis og notar mobile data til þess að backup'a allt shittið á sekúnduni sem þú t.d. tekur myndina?

Ég er nefninlega bara með Dropbox, One Drive og Google Drive, er með 2TB hjá Dropbox, það er það eina sem ég borga fyrir en er samt ekki big spender að eyða gagnamagni í þetta, nota frekar Wifi og only when charging.... Kannski maður ætti að splæsa bara í endalaust niðurhal... Ætlaði alltaf að gera það þegar ljósleiðarinn kæmi, fá þá ljós og endalaust gagnamagn í símann á einhverjar 10k sléttar í einhverju combo tilboði, en ljósleiðarinn átti að vera kominn í Ágúst en er ekki kominn enþá.... Sem er smá bömmer...


Ég er með 50GB á mánuði og konan líka þannig að já allt backast up strax og dugar það alltaf, fáir mánuðir sem ég tek meira en 50GB worth of photos. Síminn hjá syninum stillt þannig að þetta backast bara upp þegar hann er á wifi.

Þú kíkir greinilegta sjaldan á vísa reikninginn :)
1550 kr. kosta 2TB en 200GB kosta 460 kr. á mánuði (miðað við $@125 kr.)
Ætla að prófa 200GB og sjá hvernig það dugar, það er family share'ing á því.
Óþarfi að geyma allt í skýinu alveg hægt að importa reglulega í tölvu og taka backup af því á TimeMachine.
Ég myndi aldrei nota 4G í svona backup, alveg nóg að gera þetta með wi-fi á nóttunni.


$9.99 er rétt rúmlega 1200kr hjá mér sko :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GuðjónR » Mán 07. Okt 2019 09:14

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
GuðjónR skrifaði:BACKUP BACKUP BACKUP núna!

Ertu búin að því ?

Ójá!

Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.

Ertu þá með endalaust niðurhal hjá Nova eða eitthvað svoleiðis og notar mobile data til þess að backup'a allt shittið á sekúnduni sem þú t.d. tekur myndina?

Ég er nefninlega bara með Dropbox, One Drive og Google Drive, er með 2TB hjá Dropbox, það er það eina sem ég borga fyrir en er samt ekki big spender að eyða gagnamagni í þetta, nota frekar Wifi og only when charging.... Kannski maður ætti að splæsa bara í endalaust niðurhal... Ætlaði alltaf að gera það þegar ljósleiðarinn kæmi, fá þá ljós og endalaust gagnamagn í símann á einhverjar 10k sléttar í einhverju combo tilboði, en ljósleiðarinn átti að vera kominn í Ágúst en er ekki kominn enþá.... Sem er smá bömmer...


Ég er með 50GB á mánuði og konan líka þannig að já allt backast up strax og dugar það alltaf, fáir mánuðir sem ég tek meira en 50GB worth of photos. Síminn hjá syninum stillt þannig að þetta backast bara upp þegar hann er á wifi.

Þú kíkir greinilegta sjaldan á vísa reikninginn :)
1550 kr. kosta 2TB en 200GB kosta 460 kr. á mánuði (miðað við $@125 kr.)
Ætla að prófa 200GB og sjá hvernig það dugar, það er family share'ing á því.
Óþarfi að geyma allt í skýinu alveg hægt að importa reglulega í tölvu og taka backup af því á TimeMachine.
Ég myndi aldrei nota 4G í svona backup, alveg nóg að gera þetta með wi-fi á nóttunni.


$9.99 er rétt rúmlega 1200kr hjá mér sko :)


$12.39 eru ~ 1550kr hjá mér, ertu með einhvern sérdíl hjá Apple?? :megasmile
Viðhengi
B9E54387-F806-48A0-BA54-7852E6716A4C.png
B9E54387-F806-48A0-BA54-7852E6716A4C.png (544.29 KiB) Skoðað 4833 sinnum



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Tiger » Mán 07. Okt 2019 12:44

GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:
GuðjónR skrifaði:BACKUP BACKUP BACKUP núna!

Ertu búin að því ?

Ójá!

Tiger skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Tiger skrifaði:Ég er með 2TB hjá Apple, borga rétt um 1000kr á mánuði og öll familían er save með sínar myndir og skjöl, piece of mind.

Ef síminn færi í sjóinn, væri ég kominn með allt up and running á nokkrum mínútum á nýjum síma, allt eins og ekkert glatast.

Ertu þá með endalaust niðurhal hjá Nova eða eitthvað svoleiðis og notar mobile data til þess að backup'a allt shittið á sekúnduni sem þú t.d. tekur myndina?

Ég er nefninlega bara með Dropbox, One Drive og Google Drive, er með 2TB hjá Dropbox, það er það eina sem ég borga fyrir en er samt ekki big spender að eyða gagnamagni í þetta, nota frekar Wifi og only when charging.... Kannski maður ætti að splæsa bara í endalaust niðurhal... Ætlaði alltaf að gera það þegar ljósleiðarinn kæmi, fá þá ljós og endalaust gagnamagn í símann á einhverjar 10k sléttar í einhverju combo tilboði, en ljósleiðarinn átti að vera kominn í Ágúst en er ekki kominn enþá.... Sem er smá bömmer...


Ég er með 50GB á mánuði og konan líka þannig að já allt backast up strax og dugar það alltaf, fáir mánuðir sem ég tek meira en 50GB worth of photos. Síminn hjá syninum stillt þannig að þetta backast bara upp þegar hann er á wifi.

Þú kíkir greinilegta sjaldan á vísa reikninginn :)
1550 kr. kosta 2TB en 200GB kosta 460 kr. á mánuði (miðað við $@125 kr.)
Ætla að prófa 200GB og sjá hvernig það dugar, það er family share'ing á því.
Óþarfi að geyma allt í skýinu alveg hægt að importa reglulega í tölvu og taka backup af því á TimeMachine.
Ég myndi aldrei nota 4G í svona backup, alveg nóg að gera þetta með wi-fi á nóttunni.


$9.99 er rétt rúmlega 1200kr hjá mér sko :)


$12.39 eru ~ 1550kr hjá mér, ertu með einhvern sérdíl hjá Apple?? :megasmile


Hef verið með US acccont í 12 ár, held því bara áfram og spara :)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf russi » Mán 07. Okt 2019 13:24

Útskýring á þessum verðmun er ekki sú að það sé "dýrara" að vera í Íslenska App-storinu, heldur sú að Apple rukkar skattinn fyrir íslenska ríkið í þessu tilfelli. Þetta gerist líka í sumum USA-app store og í öðrum löndum, það sem gerist aftur á móti í USA appstorum að í sumum fylkjum er ekki skattur.

Þannig ef Tiger er t.d. í Californiu eða Delaware þá er hann ekki rukkaður um skatt, önnur fylki gætu rukkað hann, minnir t.d. að allavega annað Washington fylkið rukkar skatt af öppum



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 08. Okt 2019 08:57

Eða hann er með eldri deal sem þeir virða þangað til hann cancelar



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf GullMoli » Þri 08. Okt 2019 09:13

Ég er einmitt með sér íslenskan account og svo annan bandarískan, get að vísu ekki notað íslenska kortið mitt á þeim bandaríska..

Hinsvegar er ágætis munur á appstore'inu eftir því hvaða account ég er á, bæði í símanum og Apple TV (sjúklega auðvelt og þægilegt að vera með fleiri en 1 account í Apple TV).


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf Tiger » Þri 08. Okt 2019 09:52

GullMoli skrifaði:Ég er einmitt með sér íslenskan account og svo annan bandarískan, get að vísu ekki notað íslenska kortið mitt á þeim bandaríska..

Hinsvegar er ágætis munur á appstore'inu eftir því hvaða account ég er á, bæði í símanum og Apple TV (sjúklega auðvelt og þægilegt að vera með fleiri en 1 account í Apple TV).


Ég kaupi bara inneignir á amazon fyrir US acountin.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki

Pósturaf olihar » Þri 08. Okt 2019 14:14

GullMoli skrifaði:Ég er einmitt með sér íslenskan account og svo annan bandarískan, get að vísu ekki notað íslenska kortið mitt á þeim bandaríska..

Hinsvegar er ágætis munur á appstore'inu eftir því hvaða account ég er á, bæði í símanum og Apple TV (sjúklega auðvelt og þægilegt að vera með fleiri en 1 account í Apple TV).


Þú getur keypt inneignarkort á apple.com með íslensku korti og notað það svo með USA accountinum, þá ertu ekki að borga einhverju 3 aðila til þess að kaupa inneignarkort. t.d. eins og Jerrycard eða aðrið.

https://www.apple.com/shop/gift-cards/i ... =D7091LL/A