ÓE - Lyklaborði - Hættur við.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

ÓE - Lyklaborði - Hættur við.

Pósturaf Molfo » Fös 27. Sep 2019 22:53

Kvöldið.

Ég er að leita mér að lyklaborði.
Og ég er með smá kröfur...

Ég er s.s. að leita eftir RGB lyklaborði 3 eða 5 ljósa zone eða hvað þetta nú heitir.. það þarf að hafa dedicated media controls.. er aðallega að leita eftir volume tökkum.. ég vill ekki þurfa að nota FN og svo volume upp og niður.. hvort sem það eru takkar eða hjól sem stýra því skiptir ekki máli.

Hef verið að skoða Logitech og Corsair.. líst vel á þau.
Stór plús ef að það væru íslenskir stafir og stór Enter takki en það er ekkert möst.

Verðhugmynd er einhversstaðar á milli 5 og 10 þús. Skoða samt flest.

Kv.

Mofo
Síðast breytt af Molfo á Mán 30. Sep 2019 09:43, breytt samtals 1 sinni.


Fuck IT

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf Viktor » Lau 28. Sep 2019 09:11

Mæli með þessari græju svo að fleiri lyklaborð séu í boði: https://www.ebay.com/itm/USB-Volume-Con ... 3985520761

Furðulega fá lyklaborð með almennilegum hljóðstilli.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf Molfo » Lau 28. Sep 2019 10:25

Ok.. vissi ekki að svona væri til.
En málið er að mig vantar lyklaborð.. að fá þetta media control er bara bónus :)

Kv.

Molfo


Fuck IT


Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf Molfo » Sun 29. Sep 2019 02:18

Enginn að fara að uppfæra lyklaborðið sitt?

Kv.

Molfo


Fuck IT

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf ChopTheDoggie » Sun 29. Sep 2019 16:47

Tölvulistinn er með leik í gangi, þeir eru að gefa SteelSeries Apex Pro lyklaborð inná Facebook / Instagram ef þú vilt taka þátt :guy
Dregið út 2. Okt.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf HalistaX » Sun 29. Sep 2019 17:56

Svoldið ólystug mynd, svoldið síðan ég þreif draslið almennilega(aldrei) en áttu við eitthvað svona?

71501055_2768305089847406_7424165294022590464_n.jpg
71501055_2768305089847406_7424165294022590464_n.jpg (71.7 KiB) Skoðað 1082 sinnum


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf Molfo » Sun 29. Sep 2019 20:45

Já, það er svona media control sem ég á við :)

Ok.. ég tékka á þessum leik hjá TL

Kv.

Molfo


Fuck IT


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf halldorjonz » Sun 29. Sep 2019 21:10

Mynd

ahh já ég átti svona, ég held ég hafi notað það í svona 8 ár, algjör snilld var einmitt svo helvíti þæginlegur hnappurinn þarna í miðjunni til að snúa og lækka/hækka soundið, svo bara takki þarna hliðiná til að mutea, svo takkar til að pása eða skipta um lag whatever, svo notaði maður G1 til að opna firefox, G4 til að opna cs og G3 til að opna ventrilo og svona, good times. Verulega þæginlegt að vera með svona, lítið um þetta í dag samt! :)

Þetta borð hét Logitech G15, þeir hjóta vera með eitthvað nýtt svipað í dag, mæli allavega með þessum borðum alvöru nýting sem ég fékk á mínu allavega



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði

Pósturaf dori » Sun 29. Sep 2019 22:15

Ég á eitt Corsair K70 Vengeance sem ég er ekki að nota og þú getur fengið. Það eru Cherry Red takkar á því (smá hávært en ekkert óþolandi) og einhverjir media controls.

Það er samt með ANSI layout (ekki [<>|] takki á milli left shift og z).




Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: ÓE - Lyklaborði - Hættur við.

Pósturaf Molfo » Mán 30. Sep 2019 09:43

Daginn.

Ég ætla aðeins að salta þetta.

Takk samt fyrir aðstoðina.

Kv.

Molfo


Fuck IT