Amazon Alexa- íslensk útvarp


Höfundur
elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Amazon Alexa- íslensk útvarp

Pósturaf elri99 » Fim 22. Ágú 2019 16:08

Er einhver leið til að fá Amazon Alexa til að opna fyrir íslensku útvarpsstöðvarnar.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

Pósturaf hagur » Fim 22. Ágú 2019 19:53

Ég nota TuneIn með Google Home til að hlusta á íslenskar rásir. Veit ekki betur en að TuneIn virki líka með Alexa.




Höfundur
elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

Pósturaf elri99 » Fim 22. Ágú 2019 21:09

hagur skrifaði:Ég nota TuneIn með Google Home til að hlusta á íslenskar rásir. Veit ekki betur en að TuneIn virki líka með Alexa.


Þarftu að vera áskrifandi hjá TuneIn?
Hvaða frasa notarðu til að fá in t.d Rás1 og Blgjuna



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

Pósturaf hagur » Fim 22. Ágú 2019 21:55

Nei ekki áskrifandi. Man ekki einu sinni eftir að hafa þurft að stofna aðgang. Ég virkjaði bara TuneIn integrationið í Google Home. Ég segi t.d "Hey Google, play 98.9" og þá fer bylgjan í gang.




Höfundur
elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

Pósturaf elri99 » Fim 22. Ágú 2019 23:05

hagur skrifaði:Nei ekki áskrifandi. Man ekki einu sinni eftir að hafa þurft að stofna aðgang. Ég virkjaði bara TuneIn integrationið í Google Home. Ég segi t.d "Hey Google, play 98.9" og þá fer bylgjan í gang.


Takk fyrir þetta. Virkar fínt fyrir Bylgjuna og fleiri stöðvar en ekki RUV rás1 eða rás2