Er sniðugt að upfæra í enda 2019?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fös 15. Mar 2019 07:12
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Er sniðugt að upfæra í enda 2019?
Þannig að planið mitt er að spara þangað til jólin 2019 og kaupa þá svakalegan pakka skjá cpu gpu mobo og allan pakka nema kassan auðvitað, þar sem ég á frekar góðan kassa og 750w psu. Enn var að lesa um að nýja línan af nvidia er plönuð 2020 7nm sama með amd sem á víst að verða svakalegt boost vegna 7nm? sem sumir segja að verði betri eða samanlíkir við 2080 Ti allagvegana umtalaða navi 20 serían frá amd sem er plönuð fyrir release í byrjun 2020 , hvað segjiði með þessa tíma settningu fyrir uppfærslu, brenndi mig svakalega þegar ég gerði mína núverandi tölvu og var þá inní pakkanum 980 Ti sem ég keypti fyrir 150þúsund bara á skjákortið í tölvutek.... og bara nokkrum mánuðum seinna 1080 Ti kom út. þannig vill alls ekki gera sömu mistök aftur. í versta falli gæti ég selt skjákortið hér eftir nokkra mánuði enn þá væri eins og ég væri að kaupa nýtt í Mjög stutta leigu .... Hvað finnst ykkur?
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2019 22:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er sniðugt að upfæra í enda 2019?
nýju AMD örgjörvarnir og skjákortin eru frekar spennandi. Myndi skoða það, þar sem það er alveg slatta ódýrara en intel og nvidia.
Re: Er sniðugt að upfæra í enda 2019?
Það er alltaf eitthvað nýtt á leiðinni, myndi bara kaupa það besta sem þú hefur efni á og pæla ekki of mikið í hvað gæti komið
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Er sniðugt að upfæra í enda 2019?
3950x kemur í september-ish. 3900x er tussunóg.
Getur bara nýtt skjákortið á meðan næsta kynslóð er a lriðinni. 980ti er tussufínt.
Getur bara nýtt skjákortið á meðan næsta kynslóð er a lriðinni. 980ti er tussufínt.