Samsung Pay
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Samsung Pay
Sælir vaktarar.
Getur það staðist að samsung pay virki ekki hér á landi?
Eða google pay ef út í það er farið?
Ég ætlaði að setja þetta upp hjá stráknum mínum en Landsbankinn neitar að samþykkja þetta. Segja að það verði að nota kort appið frá þeim en þá virkar þetta bara í símanum en ekki nýja Galaxy úrinu sem hann fékk sér.
Það var samt ein af aðal ástæðunum fyrir því að fá sér úrið svo hann þyrfti ekki alltaf að vera með kort og símann á sér.
Mér finnst alveg með ólíkindum ef þetta er svona því ég er t.d. búinn að borga allstaðar með gömlu Garmin úri í tæpt ár held ég.
Er ekki einhver viskubrunnur hérna sem veit allt um þetta?
Getur það staðist að samsung pay virki ekki hér á landi?
Eða google pay ef út í það er farið?
Ég ætlaði að setja þetta upp hjá stráknum mínum en Landsbankinn neitar að samþykkja þetta. Segja að það verði að nota kort appið frá þeim en þá virkar þetta bara í símanum en ekki nýja Galaxy úrinu sem hann fékk sér.
Það var samt ein af aðal ástæðunum fyrir því að fá sér úrið svo hann þyrfti ekki alltaf að vera með kort og símann á sér.
Mér finnst alveg með ólíkindum ef þetta er svona því ég er t.d. búinn að borga allstaðar með gömlu Garmin úri í tæpt ár held ég.
Er ekki einhver viskubrunnur hérna sem veit allt um þetta?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
Ég fékk mér Gear S3 sérstaklega fyrir NFC Pay & þetta virkar heldur ekkert hjá mér, segist að appið styður ekki kortið mitt.
Ég nota úrið núna bara eins og venjulegt úr, ekkert sérstakt við það lengur.
Edit: Ég er í Íslandsbanka.
Ég nota úrið núna bara eins og venjulegt úr, ekkert sérstakt við það lengur.
Edit: Ég er í Íslandsbanka.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Samsung Pay
Já enginn banki á Íslandi sem styður neitt annað en Apple pay í augnablikinu
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
Er engin með neitt svar? Er alltaf övundsjúkur þegar viðskiptavinir borga með sitt úr sem er ekki Samsung Gear.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
Ég er mest forvitinn hvort einhver hérna viti af hverju bara apple pay virki og ekkert annað.
Hvort það sé einhver skortur á öryggisstöðlum eða eitthvað svoleiðis eða hvort þetta sé bara það að apple snobbið hafi verið duglegast að þvinga þetta í gegn.
Hvort það sé einhver skortur á öryggisstöðlum eða eitthvað svoleiðis eða hvort þetta sé bara það að apple snobbið hafi verið duglegast að þvinga þetta í gegn.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
Þessar þjónustur eru einfaldlega ekki komnar til Íslands, það er ekkert sem bankarnir geta þvingað í gegn. Apple Pay er komið til landsins vegna þess að Apple ákvað það.
https://www.androidauthority.com/google ... le-933084/
https://www.samsung.com/ch/samsung-pay/support_en/
https://www.androidauthority.com/google ... le-933084/
https://www.samsung.com/ch/samsung-pay/support_en/
Europe:
France
Italy
Spain
Sweden
Switzerland
Russia
United Kingdom
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
Sallarólegur skrifaði:Þessar þjónustur eru einfaldlega ekki komnar til Íslands, það er ekkert sem bankarnir geta þvingað í gegn. Apple Pay er komið til landsins vegna þess að Apple ákvað það.
https://www.androidauthority.com/google ... le-933084/
https://www.samsung.com/ch/samsung-pay/support_en/Europe:
France
Italy
Spain
Sweden
Switzerland
Russia
United Kingdom
Er þá ekki bara spurninginn hvort að við Íslendingarnir sendum á Samsung til þess að bæta Ísland í listann hjá Samsung Pay?
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
brynjarbergs skrifaði:Ég greiði með símanum mínum í gegnum Arion appið
Samsung Note 9 + NFC
Jájá, en það er samt ekki það sama og við erum að spyrja um
Við erum að spá útí Samsung Pay vegna Samsung Gear úrin.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
ChopTheDoggie skrifaði:brynjarbergs skrifaði:Ég greiði með símanum mínum í gegnum Arion appið
Samsung Note 9 + NFC
Jájá, en það er samt ekki það sama og við erum að spyrja um
Við erum að spá útí Samsung Pay vegna Samsung Gear úrin.
Aah, ég las yfir þetta á hundavaði Samsung Pay neitaði mér einmitt alltaf sökum búsetu minnar á Íslandi
Re: Samsung Pay
það er hægt að fá Samsung Pay gegnum 3ðja aðilla hjá Curve núna, var að fara i gegnum uppsetningar og sýnist það virkar bæði siminn og úrið (active 2)!
https://www.curve.com
https://www.curve.com
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
bigggan skrifaði:það er hægt að fá Samsung Pay gegnum 3ðja aðilla hjá Curve núna, var að fara i gegnum uppsetningar og sýnist það virkar bæði siminn og úrið (active 2)!
https://www.curve.com
Ég ákvað að prófa Curve svo ég pantaði mér kort hjá þeim.
Þurfti svo að greiða 5.5€ fyrir að láta senda það sem var alveg eðlilegt.
Nema þeir tóku 550€ af kortinu mínu eða rúmlega 88 þús og eru búnir að vera algjört hell að fá það endurgreitt og ég veit ekkert hvort eða hvenær það verður.
Bara vara ykkir við þessu. Veit ekki hvort aðrir lenda í svona "Typo" vitleysu hjá þeim.
Re: Samsung Pay
mainman skrifaði:bigggan skrifaði:það er hægt að fá Samsung Pay gegnum 3ðja aðilla hjá Curve núna, var að fara i gegnum uppsetningar og sýnist það virkar bæði siminn og úrið (active 2)!
https://www.curve.com
Ég ákvað að prófa Curve svo ég pantaði mér kort hjá þeim.
Þurfti svo að greiða 5.5€ fyrir að láta senda það sem var alveg eðlilegt.
Nema þeir tóku 550€ af kortinu mínu eða rúmlega 88 þús og eru búnir að vera algjört hell að fá það endurgreitt og ég veit ekkert hvort eða hvenær það verður.
Bara vara ykkir við þessu. Veit ekki hvort aðrir lenda í svona "Typo" vitleysu hjá þeim.
Lenti i ekkert svona sjálfur, þau tóku 130 krónur skrásentingar gjald sem þau endurgreiddu straks. eg reyndar pantaði ekki kort nota bara það rafræna sem þeir eru með i appinu sínu. skrytið að þeir tóku meira enn 500 evrur af þer. Nota reyndar frekar Curve en N26 vegna þess þau styðja samsung Pay og öll hín rafræna greiðslulausnir.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
mainman skrifaði:bigggan skrifaði:það er hægt að fá Samsung Pay gegnum 3ðja aðilla hjá Curve núna, var að fara i gegnum uppsetningar og sýnist það virkar bæði siminn og úrið (active 2)!
https://www.curve.com
Ég ákvað að prófa Curve svo ég pantaði mér kort hjá þeim.
Þurfti svo að greiða 5.5€ fyrir að láta senda það sem var alveg eðlilegt.
Nema þeir tóku 550€ af kortinu mínu eða rúmlega 88 þús og eru búnir að vera algjört hell að fá það endurgreitt og ég veit ekkert hvort eða hvenær það verður.
Bara vara ykkir við þessu. Veit ekki hvort aðrir lenda í svona "Typo" vitleysu hjá þeim.
Ferð í bankann og biður um chargeback. Þú getur líklegast ekki stundað viðskipti við þetta fyrirtæki í framtíðinni, en þú færð peninginn tilbaka 100%
https://youtu.be/vsMydMDi3rI?t=2595
Síðast breytt af Minuz1 á Fim 20. Ágú 2020 19:00, breytt samtals 1 sinni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
ég er að nota símann til að borga með einhverju appi frá landsbankanum, er ekki hægt að gera það sama með galaxy watch t.d.?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Samsung Pay
nonesenze skrifaði:ég er að nota símann til að borga með einhverju appi frá landsbankanum, er ekki hægt að gera það sama með galaxy watch t.d.?
Nei Landsbankin þarf að styðjast við þessum fyrirtæki, þau sjá hag í að vera með sitt eigið kerfi í android istaðinn fyrir að styðjast við google/samsung pay. Og samsung notar Tizen í urinn sin ekki android.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
Ég er einmitt í viðskiptum við sparisjóð höfðhverfinga og það er ekkert hægt að nota þar ekki einusinni apple pay t.d ef mér dytti í hug að fá mér iphone bara til að geta borgað með símanum haha
En nenni enganveginn að skipta um banka svo ég nota bara kortin eins og er ... En væri snilld að geta borgað með síma eða úri...
En nenni enganveginn að skipta um banka svo ég nota bara kortin eins og er ... En væri snilld að geta borgað með síma eða úri...
Re: Samsung Pay
pattzi skrifaði:Ég er einmitt í viðskiptum við sparisjóð höfðhverfinga og það er ekkert hægt að nota þar ekki einusinni apple pay t.d ef mér dytti í hug að fá mér iphone bara til að geta borgað með símanum haha
En nenni enganveginn að skipta um banka svo ég nota bara kortin eins og er ... En væri snilld að geta borgað með síma eða úri...
Curve er einskonar "hub" sem safnar öll kortinn sem þú átt i einu appi og þú getur valið hvaða korti þú vilt greiðslan fari i, styður lika apple pay eða hvað annað sem þú vilt nota, allavegana þangað til bankarnir leyfa þessu sjálfir.
Síðast breytt af bigggan á Fim 27. Ágú 2020 18:59, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
pattzi skrifaði:Ég er einmitt í viðskiptum við sparisjóð höfðhverfinga og það er ekkert hægt að nota þar ekki einusinni apple pay t.d ef mér dytti í hug að fá mér iphone bara til að geta borgað með símanum haha
En nenni enganveginn að skipta um banka svo ég nota bara kortin eins og er ... En væri snilld að geta borgað með síma eða úri...
ÉG er einmitt í sama banka og geri ekki ráð fyrir að skipta þó svo að hann sé ekki pay, var í Arion/KB/Búnaðarbankanum mest alla ævi en þegar það kom uppá erfiðleikar í lífinu þá var þeim alveg sama.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
bigggan skrifaði:pattzi skrifaði:Ég er einmitt í viðskiptum við sparisjóð höfðhverfinga og það er ekkert hægt að nota þar ekki einusinni apple pay t.d ef mér dytti í hug að fá mér iphone bara til að geta borgað með símanum haha
En nenni enganveginn að skipta um banka svo ég nota bara kortin eins og er ... En væri snilld að geta borgað með síma eða úri...
Curve er einskonar "hub" sem safnar öll kortinn sem þú átt i einu appi og þú getur valið hvaða korti þú vilt greiðslan fari i, styður lika apple pay eða hvað annað sem þú vilt nota, allavegana þangað til bankarnir leyfa þessu sjálfir.
Ættir að lesa um hvað fólk er að segja um Curve á facebook síðunni þeirra. Mundi aldrei prófa þetta.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
er þetta virkilega eina leiðin til að nota t.d. galaxy watch til að borga með? langar að kaupa handa konunni úr til að gera einmitt þetta (stór partur allavega) og ég vill helst ekki neiðast til að kaupa apple, nema kaupa síma handa henni í leiðinni (iphone), ég er svo mikið ekki apple maður
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Pay
einarhr skrifaði:pattzi skrifaði:Ég er einmitt í viðskiptum við sparisjóð höfðhverfinga og það er ekkert hægt að nota þar ekki einusinni apple pay t.d ef mér dytti í hug að fá mér iphone bara til að geta borgað með símanum haha
En nenni enganveginn að skipta um banka svo ég nota bara kortin eins og er ... En væri snilld að geta borgað með síma eða úri...
ÉG er einmitt í sama banka og geri ekki ráð fyrir að skipta þó svo að hann sé ekki pay, var í Arion/KB/Búnaðarbankanum mest alla ævi en þegar það kom uppá erfiðleikar í lífinu þá var þeim alveg sama.
Já fínn banki en ekki hægt að greiða með símanum ...
En svosem mjög erfiðir með lán og þannig ....sem stóru bankarnir eru ekki bara allt gert rafrænt... en þarf svaka pappírsvinnu hjá þeim bara til að fá svo nei.... meðan ég fer inná arion banka dæmið og fæ lán á 5 sec frekar steikt