líftími á hörðum diskum

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

líftími á hörðum diskum

Pósturaf emil40 » Fim 06. Jún 2019 14:58

Góðann daginn félagar.

hvað mynduð þið segja að væru líftími á hörðum diskum 3 tb og nýrri ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: líftími á hörðum diskum

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 06. Jún 2019 15:05

Ég miða við 5 ár þegar ég þarf að reikna hvort það borgi sig að hýsa gögn sjálfur vs að geyma gögn í skýinu (spinning diskar)
Heyrði því hent fram í Freenas infrastucture kúrs af aðila sem var að vinna fyrir IX systems (IX systems býr til Freenas og Truenas NAS hugbúnaðinn).


Just do IT
  √


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: líftími á hörðum diskum

Pósturaf B0b4F3tt » Fim 06. Jún 2019 15:13

Þeir hjá Backblaze hafa reglulega gefið út skýrslu um líftíma á hörðum diskum.

Hérna er nýjasta skýrslan frá þeim:
https://www.backblaze.com/blog/hard-dri ... -for-2018/

Þeir eru að reka rúmlega 100 þúsund diska þannig að þeir ættu að hafa einhverja smá innsýn í þetta :)

Kv. Elvar