Er hjá Íslandsbanka og í svaka vandræðum við að sækja um kredit kort, er með heimabanka þar en samt beðinn um að skrá rafræn skilríki þó ég reyni að sækja um í bæði appinu eða vefnum þar sem ég er loggaður inn á minn aðgang en samt þarf ég að stofna '' ný viðskipti með rafræn skilríki '' kjaftæðið.
Þarf ég virkilega að fara í Nova, sækja um nýtt sim kort, fara í bankann og virkja þetta helv rafræna skilríki og svo sækja um kredit kort ? Eða er nóg fyrir mig að hringja fúll á mánudaginn og sækja um kredit kort þannig ? Þeir loka heimabúinu í mínum bæ því '' Allt komið á netið '', eða hitt og heldur.
Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Rafrænt skilríki jafngildir löglegri undirskrift þegar þú sækir um.
Notendanafn og lykilorð er ekki undirskrift í lagarlegum skilningi.
Notendanafn og lykilorð er ekki undirskrift í lagarlegum skilningi.
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Veit ekki hvort það er sanngjarnt að gefa í skyn að þetta sé ekki í boði á netinu. Hefðir fengið sömu viðbrögð skilríkislaus í útibúinu.
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
pepsico skrifaði:Veit ekki hvort það er sanngjarnt að gefa í skyn að þetta sé ekki í boði á netinu. Hefðir fengið sömu viðbrögð skilríkislaus í útibúinu.
Þannig það er ekkert mál að logga mig á heimabankann og tæma allar bækur en guði sé lof ekki hægt að sækja um kort án extra rafræn skilríki vesen ? Meikar ekkert sens að það sé extra security að sækja um kort en ekki að millifæra pening hah..
Skv vini mínum er ekkert mál fyrir hann að sækja um kort í gegnum appið án rafræna skilríkja hjá Arion samt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
First world problems
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Náðu þér bara í rafrænt skilríki og hættu þessu veseni
Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Cozmic skrifaði:Er hjá Íslandsbanka og í svaka vandræðum við að sækja um kredit kort, er með heimabanka þar en samt beðinn um að skrá rafræn skilríki þó ég reyni að sækja um í bæði appinu eða vefnum þar sem ég er loggaður inn á minn aðgang en samt þarf ég að stofna '' ný viðskipti með rafræn skilríki '' kjaftæðið.
Þarf ég virkilega að fara í Nova, sækja um nýtt sim kort, fara í bankann og virkja þetta helv rafræna skilríki og svo sækja um kredit kort ? Eða er nóg fyrir mig að hringja fúll á mánudaginn og sækja um kredit kort þannig ? Þeir loka heimabúinu í mínum bæ því '' Allt komið á netið '', eða hitt og heldur.
Ég var einmitt þessi gaur fyrir nokkrum mánuðum. Enn ég sé ekki eftir að hafa fengið mér þau.