Fínasta leikjatölva í svona flesta leiki.
Tölvukassi: Antec P100
Örgjörvi: Intel Core i5 4670 3.40GHz
Móðurborð: Gigabyte B85M-D3H
RAM: 16GB
Skjákort: NVIDIA GeForce GTX 970 4GB (Gigabyte)
A.t.h enginn diskur er í vélinni.
Start takkinn virkar ekki framan á kassanum.
Fer á hæðsta tilboði.
Vinsamlegast hringið í 6949752 fyrir frekari upplýsingar.
[TS] i5 leikjatölva til sölu!
-
- Græningi
- Póstar: 28
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2019 00:06
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i5 leikjatölva til sölu!
tdiggity skrifaði:Start takkinn virkar ekki framan á kassanum.
Hvernig kveikir maður þá á henni??
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: [TS] i5 leikjatölva til sölu!
HalistaX skrifaði:tdiggity skrifaði:Start takkinn virkar ekki framan á kassanum.
Hvernig kveikir maður þá á henni??
Skrúfjárnsaðferðin! Potar skrúfjárni í móðurborðið þangað til það kemur ljós eða blossi Einusinni bilaði svona takki á server í vinnuni, nema hann bilaði þannig að hann var sífellt inni, sem olli því að vélin fór í gang og slökkti á sér eftir nokkrar sekúndur aftur og aftur. Það var næstumþví búið að panta nýja vél þegar ég sleit rofa helvítið úr sambandi!
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i5 leikjatölva til sölu!
Dropi skrifaði:HalistaX skrifaði:tdiggity skrifaði:Start takkinn virkar ekki framan á kassanum.
Hvernig kveikir maður þá á henni??
Skrúfjárnsaðferðin! Potar skrúfjárni í móðurborðið þangað til það kemur ljós eða blossi Einusinni bilaði svona takki á server í vinnuni, nema hann bilaði þannig að hann var sífellt inni, sem olli því að vélin fór í gang og slökkti á sér eftir nokkrar sekúndur aftur og aftur. Það var næstumþví búið að panta nýja vél þegar ég sleit rofa helvítið úr sambandi!
Haaaa???? :O
Er samt eitthvað mál að redda nýjum og skipta um eða?
EDIT: Djók, I see my mistake, þú ert ekki að selja hana hahahahaha
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i5 leikjatölva til sölu!
Seluru skjákortið sér?
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i5 leikjatölva til sölu!
HalistaX skrifaði:tdiggity skrifaði:Start takkinn virkar ekki framan á kassanum.
Hvernig kveikir maður þá á henni??
Það eru tveir vírar sem er búið að taka úr takkanum og þeim er splæst saman til að kveikja á henni.
Annars er hæðsta tilboð 17.000 eins og stendur og selst hæstbjóðanda fljótlega!
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 88
- Skráði sig: Þri 06. Jún 2017 13:45
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i5 leikjatölva til sölu!
HalistaX skrifaði:Er samt eitthvað mál að redda nýjum og skipta um eða?
Væntanlega ekkert mál - Án þess að ég þori að lofa því.
Re: [TS] i5 leikjatölva til sölu!
tdiggity skrifaði:HalistaX skrifaði:Er samt eitthvað mál að redda nýjum og skipta um eða?
Væntanlega ekkert mál - Án þess að ég þori að lofa því.
Svo væri hægt að tengja reset takkann í power tengið á móðurborðinu (ef kassinn hefur reset takka sem ekki allir hafa nú til dags).