Langaði að forvitnast um hvaða græjur my fellow vapers hérna inni væru að nota dags-daglega
Sjálfur er ég að nota Smoant Naboo
með Sense Screen Mesh Tank með triple mesh coili
Er mjög ánægður með Sense tankinn, miklu meira og betra bragð en ég var að fá úr Falcon'inum (enda búinn að leggja honum í bili)
Búinn að vera reyklaus í 2 ár og 3 mánuði núna
Endilega postið setupi og hvað er að virka fyrir ykkur
Vape þráður
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
Ég var að pikka upp Innokin MVP4 með Crown 3 og það er alveg ótrulegt hvernig Innokin er einnig powerbank sem heldur 4500mAh batterí
Svo er ég með svartan Crown 4 með Snowwolf Mfeng svart og gullitaðan & Zeltu X pod system sem ég nota sjaldan því að ég nenni ekki að eyða 5k í salt ník. vökva
Svo er ééég með nokkra aðra í viðbót en eru ekki nógu worth it að mention-a þá
Svo er ég með svartan Crown 4 með Snowwolf Mfeng svart og gullitaðan & Zeltu X pod system sem ég nota sjaldan því að ég nenni ekki að eyða 5k í salt ník. vökva
Svo er ééég með nokkra aðra í viðbót en eru ekki nógu worth it að mention-a þá
- Viðhengi
-
- 54409170_576057179539063_538157091496394752_n.jpg (54.7 KiB) Skoðað 1625 sinnum
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
ChopTheDoggie skrifaði:Ég var að pikka upp Innokin MVP4 með Crown 3 og það er alveg ótrulegt hvernig Innokin er einnig powerbank sem heldur 4500mAh batterí
Sniðug pæling að vera með powerbank í vape'inu, er einhver að selja þetta hér á íslandi?
Hvernig er með Snowwolf'inn, kemur alveg instant ramp up þegar þú ýtir á skot takkann hjá þér? vinur minn var með eins græju og var alltaf að kvarta yfir því hvað hann væri lengi að hita coilið þegar hann fékk sér puff.
Og svo önnur pæling, veit einhver um einhvern sem er með þrívíddarprentara hér á landi, langaði að smíða nýtt box utan um Hohmwrecker G2 moddið mitt, hann fellur ekki beint vel í hendi en FSK chipið í honum er snilld, getur temp controlað kanthal.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
Smá forvitni, þar sem að ég var nú reykingamaður og er orðinn reyklaus núna í rétt rúma 3 mánuði.
Hvað er þetta að kosta ykkur ?
Er einhver sparnaður á vape í staðin fyrir að reykja ?
Þar sem að það var nú (hin) stóra ástæðan fyrir því að ég hætti að reykja, ég tímdi þessu bara ekki lengur.
Hvað er þetta að kosta ykkur ?
Er einhver sparnaður á vape í staðin fyrir að reykja ?
Þar sem að það var nú (hin) stóra ástæðan fyrir því að ég hætti að reykja, ég tímdi þessu bara ekki lengur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
urban skrifaði:Smá forvitni, þar sem að ég var nú reykingamaður og er orðinn reyklaus núna í rétt rúma 3 mánuði.
Hvað er þetta að kosta ykkur ?
Er einhver sparnaður á vape í staðin fyrir að reykja ?
Þar sem að það var nú (hin) stóra ástæðan fyrir því að ég hætti að reykja, ég tímdi þessu bara ekki lengur.
Fyrir utan startkostnað (ca 15-25 þúsund fyrir Box, batterí, Tank, nokkur coil og hleðslutæki) þá er þetta að kosta svona 3000 til 4000 krónur á viku fyrir vökvann sjálfann og ný coil. Þannig að já það er töluverður sparnaður miðað við tóbak.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
Theraiden skrifaði:urban skrifaði:Smá forvitni, þar sem að ég var nú reykingamaður og er orðinn reyklaus núna í rétt rúma 3 mánuði.
Hvað er þetta að kosta ykkur ?
Er einhver sparnaður á vape í staðin fyrir að reykja ?
Þar sem að það var nú (hin) stóra ástæðan fyrir því að ég hætti að reykja, ég tímdi þessu bara ekki lengur.
Fyrir utan startkostnað (ca 15-25 þúsund fyrir Box, batterí, Tank, nokkur coil og hleðslutæki) þá er þetta að kosta svona 3000 til 4000 krónur á viku fyrir vökvann sjálfann og ný coil. Þannig að já það er töluverður sparnaður miðað við tóbak.
Já en þegar að heildarkostnaður er tekinn samann.
semsagt, það sem að ég á við er að t.d.
ChopTheDoggie skrifaði:Svo er ééég með nokkra aðra í viðbót en eru ekki nógu worth it að mention-a þá
Þarna eru 3 stykki og aðrir taldir með sem að ekki tekur því að nefna.
Ég man nefnilega hreinlega ekki eftir neinum sem að vapear sem að ekki hefur skipt um græju til þess mjög reglulega eða á fjölmargar.
Annars persónulega valdi ég að nota þessa leið ekki, einfaldlega vegna þess að ég þekki sjálfan mig, til þess að hætta að reykja þá þurfti ég að hætta tvennu, ávananum að reykja og hætta að nota nikótín, ég treysti mér einfaldlega ekki til þess að vera hættur að reykja með vape.
finnst þetta samt brilljant að fólk geti notað þetta til að hætta, versta sem ég sé við vapeið er að allt í einu langar manni í candyfloss eða smákörkur eða eitthvað þegar að það er einhver að vapea nálægt manni.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Vape þráður
Það þarf ekki að kosta svona mikið. Þetta sem Theraiden nefnir er hinsvegar flottur pakki og mæla flestallir sem eru að vape-a með svona pakka.
En það er hægt að fara aðra leið.
Kaupa Penna (verð frá 8k-15k). Sum eru með innbyggðu batterí og þarf því ekki að kaupa batterí og hleðslutæki.
Svo er hægt að kaupa vökvann frá Boss-Shots og þá færðu 500ml af vökva á ca 6k. (en virðist ansi lítið vera til hjá honum í augnablikinu)
Ég er enginn strompur en ég fer með svona 200ml á mánuði.
Svo það er líka hægt að borga ekki mikið fyrir þetta en miðað við Meniga þá er ég að borga tæp 8k á mánuði með öllu.
En það er hægt að fara aðra leið.
Kaupa Penna (verð frá 8k-15k). Sum eru með innbyggðu batterí og þarf því ekki að kaupa batterí og hleðslutæki.
Svo er hægt að kaupa vökvann frá Boss-Shots og þá færðu 500ml af vökva á ca 6k. (en virðist ansi lítið vera til hjá honum í augnablikinu)
Ég er enginn strompur en ég fer með svona 200ml á mánuði.
Svo það er líka hægt að borga ekki mikið fyrir þetta en miðað við Meniga þá er ég að borga tæp 8k á mánuði með öllu.
Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"
Server: PR2100, 2x4TB WD RED
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
Djöfull er ég glaður að geta eytt 96-192þús á ári í tölvuspreð (meira ef ég tek áfengisleysi með )
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Vape þráður
það sem ég er að nota mest þessa dagana er GhostShip 20700 mech mod með unholy RDA v2 https://carrackvape.com/products/ghosts ... hwish-modz
eeeeeeeeeelska þennan mekka! er með ca 0.1ohm build í núna sem er algjört dúndur! (já ég veit hvað ég er að gera)
og yfirleitt með 5-8mg/ml salt nic vökva í græjunni
svo er ég með on the side Suorin Drop með salt nic 50mg/ml
svo bý ég mér til mína eigin vökva, oftast nær nota ég samt bara svona boss shots sem ég kaupi beint frá
https://flavour-boss.co.uk/ kaupi bragðefnin og pg og vg af þeim, redda nicotíni annarstaðar, nota bara salt nic í dag, bæði í mekkan og litlu græjuna, svo allt annað satisfaction að veipa salt nic en venjulegt freebase nicotine, þar sem salt nic hefur miklu hraðari upptöku í blóðinu, þe mettast fyrr, og rífur blood-brain barrierinn miklu fyrr. svona svipað og reykja bara sígo, vs freebase sem tekur allt að 30 mínútur að gera slíkt hið sama
btw þá er mjög auðvelt að "converta" freebase nicotine yfir í salt nic
eeeeeeeeeelska þennan mekka! er með ca 0.1ohm build í núna sem er algjört dúndur! (já ég veit hvað ég er að gera)
og yfirleitt með 5-8mg/ml salt nic vökva í græjunni
svo er ég með on the side Suorin Drop með salt nic 50mg/ml
svo bý ég mér til mína eigin vökva, oftast nær nota ég samt bara svona boss shots sem ég kaupi beint frá
https://flavour-boss.co.uk/ kaupi bragðefnin og pg og vg af þeim, redda nicotíni annarstaðar, nota bara salt nic í dag, bæði í mekkan og litlu græjuna, svo allt annað satisfaction að veipa salt nic en venjulegt freebase nicotine, þar sem salt nic hefur miklu hraðari upptöku í blóðinu, þe mettast fyrr, og rífur blood-brain barrierinn miklu fyrr. svona svipað og reykja bara sígo, vs freebase sem tekur allt að 30 mínútur að gera slíkt hið sama
btw þá er mjög auðvelt að "converta" freebase nicotine yfir í salt nic
Síðast breytt af kizi86 á Fim 21. Mar 2019 23:37, breytt samtals 1 sinni.
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Vape þráður
Æj ég veit ekki...
Ég á Aspire PockeX Mouth-Hit græju sem er í rauninni all-in-one því það er hægt að nota hana sem Lung-Hit líka. Keypti hana á einhvern 6-7k með afslætti því ég þekkti gæjann sem var að selja mér þetta. Svo á ég eina sem ég fékk gefins að nafni Smok V8 Stick sem er náttúrulega purely Lung-Hit en nota hvoruga í dag því ég kláraði vökvana mína í þær. Það er að vísu Veip búð á Selfossi þar sem ég bý núna, en ég bara nenni ekki að labba þangað og tékka á þessu þegar ég á 4 sígarettupakka og munntóbak eins og núna....
Hef notað hvoruga græju í einhverja mánuði núna...
Ég á Aspire PockeX Mouth-Hit græju sem er í rauninni all-in-one því það er hægt að nota hana sem Lung-Hit líka. Keypti hana á einhvern 6-7k með afslætti því ég þekkti gæjann sem var að selja mér þetta. Svo á ég eina sem ég fékk gefins að nafni Smok V8 Stick sem er náttúrulega purely Lung-Hit en nota hvoruga í dag því ég kláraði vökvana mína í þær. Það er að vísu Veip búð á Selfossi þar sem ég bý núna, en ég bara nenni ekki að labba þangað og tékka á þessu þegar ég á 4 sígarettupakka og munntóbak eins og núna....
Hef notað hvoruga græju í einhverja mánuði núna...
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...