[SELT] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

[SELT] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Mondieu » Mið 20. Mar 2019 14:23

Sælir/ar.

Mig langaði að kanna áhugann á þessu korti þar sem ég ætlaði að uppfæra í nýrra kort.
Það er keypt í mars/apríl 2017 og notað í tölvuleikjaspilun 2-4 kvöld í viku, mest í létta leiki.
Kortið hefur ekki verið overclockað eða notað í annað.

Ég held að 40.000 kr. sé sanngjarnt verð fyrir svona kort en verðlöggum er auðvitað velkomið að koma með athugasemdir.

https://www.msi.com/Graphics-card/GeForce-GTX-1070-ARMOR-8G-OC.html

edit:
Hætti við sölu en hef ákveðið að setja aftur á sölu.
Lækkað verð: 35.000 kr.

edit 2:
Eða bara þess vegna 30k.

Ég hafði samband til gamans við aðila á Vaktinni sem seldi nákvæmlega eins kort í janúar 2018 og hann sagðist hafa selt það á 45k.
Það kort var líklega aðeins yngra en mitt og ég veit í rauninni ekkert hvað hann notaði sitt kort í en veit að ég hef ekki tekið grimmt á þessu. Ég uppfærði mig yfir í 1080 og finn, satt best að segja, varla mun í leikjum eins og PUBG og Apex, en ég spila sjaldnast í ultra gæðum hvort eð er.

Ég var kominn með boð upp á 30k sem ég samþykkti. Viðkomandi bað um símann hjá mér og sagðist geta sótt í gær en hefur ekki haft samband aftur við mig. Hann gæti haft góða ástæðu fyrir því en þetta er ein af ástæðunum fyrir því að mér leiðist að selja dót á netinu. Ef einhver no nonsense gæi vill þetta kort á 30k þá má sá hinn sami endilega hafa samband. Ég ábyrgist að kortið er í góðu standi og enn í ábyrgð.
Síðast breytt af Mondieu á Fös 12. Apr 2019 19:03, breytt samtals 3 sinnum.




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Quemar » Mið 20. Mar 2019 14:40

Þau fara sjaldan á meira en 30-35 hefur mér sýnst. Þetta er heldur ekki top of the line týpa, sem hjálpar ekki...
Síðast breytt af Quemar á Mið 20. Mar 2019 17:29, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Mondieu » Mið 20. Mar 2019 15:34

Já, þetta er ekki strix eða gigabyte xtreme en eftir því sem ég hef lesið þá er þetta ein af þeim týpum sem er hvað auðveldast að kreista kraft úr með overclocki. Ég hef ekki gert það sjálfur en prófa það kannski. Kortið er líka einstaklega hljóðlátt sem hentar sumum vel.




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Quemar » Mið 20. Mar 2019 17:31

Já ég vildi alls ekki gefa í skyn að þetta væri ekki flott kort. Það er meira svona "underdog" í mínum huga ;)




Höfundur
Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Mondieu » Mið 20. Mar 2019 18:23

Ekkert mál, vinur ;)




Höfundur
Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Mondieu » Mið 10. Apr 2019 21:31

Hef ákveðið að setja aftur á sölu. Lækkað verð: 35k.




Höfundur
Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Mondieu » Fös 12. Apr 2019 15:48

Sjá texta neðst í innleggi.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] MSI GTX 1070 ARMOR 8GB OC

Pósturaf Viktor » Fös 12. Apr 2019 15:52

Mondieu skrifaði:Sjá texta neðst í innleggi.

Sendi PM


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB