Audur.is 4% óbundnir vextir

Allt utan efnis

Höfundur
Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Zorba » Þri 12. Mar 2019 12:52

Audur.is

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... lansvexti/


Einhver ástæða til að stökkva ekki á þetta sem fyrst? Tvöfalt hærri vextir en óbundinn reikningur hjá íslandsbanka.

Hvað segja fróðari menn? :-k




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Klemmi » Þri 12. Mar 2019 12:59

Sé enga sérstaka ástæðu til að geyma ekki varasjóð þarna, eina er að þeir gefa fyrirvara á því að þeir geti breytt vöxtunum hvenær sem er án fyrirvara, en það er svo sem ekkert skrítið.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Mar 2019 13:16

Zorba skrifaði:Audur.is

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... lansvexti/


Einhver ástæða til að stökkva ekki á þetta sem fyrst? Tvöfalt hærri vextir en óbundinn reikningur hjá íslandsbanka.

Hvað segja fróðari menn? :-k



Já því ekki? Skárra en að geyma peninginn undir koddanum eða á debetkortareikningnum. Kostar ekkert að stofna reikning.
En ef þú átt pening sem þú vilt ávaxta til frambúðar þá er niðurgreiðsla húsnæðisláns besta ávöxtunin sem þú færð.
Mundu bara að fara ekki yfir 3 millur í innlögn, því ef Kvika fer á hausinn þá tryggir ríkið þig bara upp að 3 milljónum.
Tær snilld.
Viðhengi
kvika.PNG
kvika.PNG (47.11 KiB) Skoðað 6878 sinnum



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf nidur » Þri 12. Mar 2019 14:17

GuðjónR skrifaði:Mundu bara að fara ekki yfir 3 millur í innlögn


Mig minnti einmitt að þetta hafi verið 7M þegar kreppan var.

Ákvað að flétta þessu upp og fann þessa evrópsku reglugerð, en þar er talað um 20.000 EUR í Article 7 sem er núna 2,7M

Linkur https://eur-lex.europa.eu/LexUriServ/LexUriServ.do?uri=CELEX:31994L0019:EN:HTML
og http://tif.is/is/tilvisun-i-loeg




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Vaski » Þri 12. Mar 2019 14:45

haha ég túlkaði þetta strax þannig að kvika væri að fara á hausinn og vantaði lausafé, þetta er náttúrlega það sama og Icesave reikningarnir voru. En vonandi er þetta eitthvað sem er komið til að vera.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Revenant » Þri 12. Mar 2019 16:44

Ef ég mætti giska þá leggja þeir peninginn inn hjá seðlabankanum (og fá þar 4,5% vextI) og greiða út 4%. 0,5% vaxtamunur fyrir litla vinnu.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Hizzman » Þri 12. Mar 2019 17:42

Revenant skrifaði:Ef ég mætti giska þá leggja þeir peninginn inn hjá seðlabankanum (og fá þar 4,5% vextI) og greiða út 4%. 0,5% vaxtamunur fyrir litla vinnu.


Held að það séu 4.25% á dagsinnlánum lánastofnanna hjá Seðlabanka, örugg skuldabréf geta gefið 5-6% , en það er bundið í einhverja mánuði.

Um að gera að nýta þessa leið til að fá þokkalega ávöxtun og sýna gömlu okurbönkunum smá putta!




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Dúlli » Þri 12. Mar 2019 18:39

Hversu mikið er hægt að treysta þessu ?

Hvað er þetta ?

Gengur einhver komið með idiot útgáfuna ?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf arons4 » Þri 12. Mar 2019 18:59

Dúlli skrifaði:Hversu mikið er hægt að treysta þessu ?

Hvað er þetta ?

Gengur einhver komið með idiot útgáfuna ?

Bankaþjónusta í eigu Kviku sem er alfarið á netinu sem býður uppá hærri vexti fyrir óbundna reikninga(ss innistæðan ekki föst í X mánuði) en gengur og gerist á íslenskum markaði. Þeir gera þetta með því að losa sig við yfirbyggingu eins og útibú og slíkt auk þess að vera með lágmarksinnistæðu (kr.250.000).

Þeir eru með mjög góða síðu sem útskýrir þetta. https://www.audur.is/algengar-spurningar

Þú ert tryggður fyrir sem nemur 20.887 evrum á hverjum tíma.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Mar 2019 19:08

Ég efast um að þeir fari með innlánspeningana í Seðlabankann, þeir nota peningana í fjárfestingar. Spurning hvort þeir stundi "útlán" líka, veit það ekki, kannski lána þeir sjálfum sér? En venjulegir bankar geta lánað innlánin sín tífalt, en það myndi þýða að að hver 250k innlögn til þeirra veitti þeim heimild til að lána 2.5m út, það var m.a. eitt af því sem gerði hrunið svona blóðugt, svo mikið að innistæðulausum peningum í umferð. En um að gera ef þið eigið sparifé sem þarf að vera handbært að geyma það þarna.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf nidur » Þri 12. Mar 2019 19:28

Það verður gaman að sjá hvort að það komi svar frá bönkunum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Mar 2019 20:09

nidur skrifaði:Það verður gaman að sjá hvort að það komi svar frá bönkunum.

Efast um það ekki frekar en olíufélögin bregðast við costco...
Viðhengi
costco.jpg
costco.jpg (134.32 KiB) Skoðað 6475 sinnum
n1.jpg
n1.jpg (122.5 KiB) Skoðað 6475 sinnum




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Dúlli » Þri 12. Mar 2019 20:45

arons4 skrifaði:
Dúlli skrifaði:Hversu mikið er hægt að treysta þessu ?

Hvað er þetta ?

Gengur einhver komið með idiot útgáfuna ?

Bankaþjónusta í eigu Kviku sem er alfarið á netinu sem býður uppá hærri vexti fyrir óbundna reikninga(ss innistæðan ekki föst í X mánuði) en gengur og gerist á íslenskum markaði. Þeir gera þetta með því að losa sig við yfirbyggingu eins og útibú og slíkt auk þess að vera með lágmarksinnistæðu (kr.250.000).

Þeir eru með mjög góða síðu sem útskýrir þetta. https://www.audur.is/algengar-spurningar

Þú ert tryggður fyrir sem nemur 20.887 evrum á hverjum tíma.


Akkurat, rann í gengum síðuna, enn er hægt að treysta þessu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Mar 2019 20:51

Já þið getið treyst þessu ;)
Mér finnst heimabankinn þeirra flottur og nútímalegur.



Skjámynd

Roggo
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Mið 04. Feb 2015 22:45
Reputation: 23
Staðsetning: Grafavogur
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Roggo » Þri 12. Mar 2019 21:12





Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf Dúlli » Þri 12. Mar 2019 22:18

GuðjónR skrifaði:Já þið getið treyst þessu ;)
Mér finnst heimabankinn þeirra flottur og nútímalegur.


Meira svona að spá ef þetta fer á hausinn.

Sé að kvika hefur skipt um nafn 4x sinnum síðan kt var stofnuð sem er ekki svo langt síðan.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf HalistaX » Þri 12. Mar 2019 22:41

Eitt unrelated en samt smá related hérna:

Ég fatta ekki alveg allt þetta dæmi í kringum "vexti"... Hvaðan kemur peningurinn sem ávaxtast á peninginn minn ef ég væri með 3 milljónir þarna inná? Hvaða auka peningur er þetta sem er verið að gefa mér fyrir það eitt að geyma peninginn minn inná einhverjum reikning sem er þannig lagað ekkert frábrugðinn "Gullreikningnum" mínum eða "Almennumreikning" sem má einnig finna í heimabankanum mínum hjá Arion? Það hlýtur einhver að þurfa að tapa til þess að ég fái þessa vexti, er það ekki?

Og hvað græðir bankinn eða "þjónustan" sem reikningurinn er hjá á þessu scheme'i sem er í gangi? Fyrst allir fá 4% "óbundna"(hvað sem það þýðir nú) vexti af klinkinu sem þeir leggja inná reikning hjá Audur.is, þá er Audur.is sjálft væntanlega ekki að fá neitt?

Sorry fyrir þennan póst, ég hef bara aldrei náð að vefja höfðinu á mér í kringum svona fjármála dót... Ég þyrfti einhvern til þess að útskýra þetta fyrir mér á sér fundi tileinkað þessu.... Svona eins og Jón Jónsson, hann er ungur, skemmtilegur og ég get tengt við hann, afhverju heldur hann ekki út fyrirlestrum um þetta umræðuefni fyrir ungt fólk á vegum Arion? ÞAÐ er hin raunverulega spurning hérna!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Mar 2019 22:51

Landsbanki Kjörbók Innvextir 0,30%
Arionbanki Fjárhæðaþrep bundinn í 10 daga Innvextir 1,65%
Íslandsbanki Vaxtaþrep Innvextir 1,88%
Íslandsbanki Bankabók Innvextir 0,25%
Íslandsbanki Sparibbók Innvextir 2,15%
Íslandsbanki Ergo Innvextir 0,8%
Allt óttalega keimlíkt þangað til feminin bankin kom...
'------------------------------------------------------------------
Auður dóttir Kviku er með hagstæðann innlánsreikning 4,00%




addon
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf addon » Þri 12. Mar 2019 22:53

HalistaX skrifaði:Eitt unrelated en samt smá related hérna:

Ég fatta ekki alveg allt þetta dæmi í kringum "vexti"...



þeir nota peninginn sem þú leggur inná þá til að lána einhverjum og rukka þann um segjum 7% vexti af því láni, audur.is fær 3% í sinn vasa og þú 4%
ekki mikill fjármálafræðingur en ég held að þetta sé í grunninn svona.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf arons4 » Þri 12. Mar 2019 23:01

Dúlli skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Já þið getið treyst þessu ;)
Mér finnst heimabankinn þeirra flottur og nútímalegur.


Meira svona að spá ef þetta fer á hausinn.

Sé að kvika hefur skipt um nafn 4x sinnum síðan kt var stofnuð sem er ekki svo langt síðan.

Tryggt af TIF upp að lágmarki því sem nemur 20.887 evrum ef bankinn fer á hausinn.

http://tif.is/is/



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf HalistaX » Þri 12. Mar 2019 23:11

addon skrifaði:
HalistaX skrifaði:Eitt unrelated en samt smá related hérna:

Ég fatta ekki alveg allt þetta dæmi í kringum "vexti"...



þeir nota peninginn sem þú leggur inná þá til að lána einhverjum og rukka þann um segjum 7% vexti af því láni, audur.is fær 3% í sinn vasa og þú 4%
ekki mikill fjármálafræðingur en ég held að þetta sé í grunninn svona.

Já ókei, ég skil þetta nokkurn veginn núna!

Þannig að sá sem er að "tapa" peningunum sem verða vextirnir mínir er bara lánaþegi Audur.is, og í rauninni ekki að tapa neinu heldur bara að gera venjuleg og viðurkennd viðskipti.

Þetta er svoldið magnað. Og þetta vissi ég engan veginn. En ég veit það núna! AND KNOWING IS HALF THE BATTLE! :happy

Takk kærlega fyrir þessa útskýringu addon, þetta er búið að vera að vefjast fyrir mér síðan ég fékk mitt fyrsta debetkort.

Hver þarf Jón Jónsson á sérstökum fyrirlestrum á vegum Arion Banka þegar maður hefur addon? Fokk Jón Jónsson! Ég er bara feginn að hafa ekki þurft að hitta annað fólk til þess að komast að þessu! Lærði þetta alveg sjálfur með smá aðstoð safe fyrir áreiti heima í holuni minni, ég er að fýla það!

Þú færð upvote frá mér, addon! Þú átt það svo sannarlega skilið! :D :D :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf rapport » Mið 13. Mar 2019 09:23

addon skrifaði:
HalistaX skrifaði:Eitt unrelated en samt smá related hérna:

Ég fatta ekki alveg allt þetta dæmi í kringum "vexti"...



þeir nota peninginn sem þú leggur inná þá til að lána einhverjum og rukka þann um segjum 7% vexti af því láni, audur.is fær 3% í sinn vasa og þú 4%
ekki mikill fjármálafræðingur en ég held að þetta sé í grunninn svona.



Það eru einnig margföldunaráhrif, þar sem "bindiskylda" takmarkar hvað má lána mikið út af inneignum.

t.d. þú leggur inn 100kr, það má lána 90kr til annars viðskiptavinar bankans, peningurinn endar inn á bók hjá banka sem lánar þá út 81kr, sá peningur fer inn á bók og það eru lánaðar út 72kr. og þannig gengur þetta þangað til að þínar 100kr eru búnar að blása út efnahaginn í landinu margfalt.

Þetta er í sjálfu sér gott þar sem þetta eykur öryggi svo lengi sem ábyrgðir eru fyrir lánum, o.s.frv. Þá getur hluti þeirra sem tóku lán farið á hausinn án þess að kerfið fari á hliðina og þú færð alltaf peningana þína og vexti greidda.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf HalistaX » Mið 13. Mar 2019 09:36

rapport skrifaði:
addon skrifaði:
HalistaX skrifaði:Eitt unrelated en samt smá related hérna:

Ég fatta ekki alveg allt þetta dæmi í kringum "vexti"...



þeir nota peninginn sem þú leggur inná þá til að lána einhverjum og rukka þann um segjum 7% vexti af því láni, audur.is fær 3% í sinn vasa og þú 4%
ekki mikill fjármálafræðingur en ég held að þetta sé í grunninn svona.



Það eru einnig margföldunaráhrif, þar sem "bindiskylda" takmarkar hvað má lána mikið út af inneignum.

t.d. þú leggur inn 100kr, það má lána 90kr til annars viðskiptavinar bankans, peningurinn endar inn á bók hjá banka sem lánar þá út 81kr, sá peningur fer inn á bók og það eru lánaðar út 72kr. og þannig gengur þetta þangað til að þínar 100kr eru búnar að blása út efnahaginn í landinu margfalt.

Þetta er í sjálfu sér gott þar sem þetta eykur öryggi svo lengi sem ábyrgðir eru fyrir lánum, o.s.frv. Þá getur hluti þeirra sem tóku lán farið á hausinn án þess að kerfið fari á hliðina og þú færð alltaf peningana þína og vexti greidda.

En hvað ef mig langar að nota peninginn minn á meðan er verið að lána hann? Er reikningurinn læstur á ákveðið tímabil þar sem er verið að nota hann og svo opinn þegar ekki er verið að nota hann? Sorry, spyr sá sem ekkert veit...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf C2H5OH » Mið 13. Mar 2019 09:40

Þessu hef ég aldrei tekið eftir þegar maður stofnar reikning hjá banka áður (kannski las maður ekki smáa letrið annarstaðar).

Mynd

Afhverju þarf maður að tilkynna það ef maður væri alþyngismaður eða háttsettur í opinberi þjónustu?



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Pósturaf g0tlife » Mið 13. Mar 2019 09:47

Ef þið eruð að leitast eftir að eiga varasjóð þá er Arion Banki með 4,35 vexti en peningurinn er fastur í 2 ár. Getur svo gert mánaðarlegar fastar innborganir. Hljómar betur en þetta allavega in the long run


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold