Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Allt utan efnis

Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Pósturaf lyfsedill » Þri 29. Jan 2019 16:32

Hæ,

Vantar hjálp varðandi flakkara sem ég er með. Þegar windows uppfærir sig sjálfkrafa og tölvan slekkur á sér og endurræsir eftir sjálfvirku uppfærsluna þá kemur flakkarinn ekki inn aftur, þarf alltaf að slökkva á honum og kveikja til að hann komi inn.
Sem er pínlegt þar sem ég er oft ekki heimavið þegar þessi sjálfvirka endurræsing á sér stað oft annarstaðar á landinu þegar það gerist.
Mér datt í hug er einhver kannski stilling í flakkaranum gegnum windows sem ég get gert svo flakkarinn komi líka sjálfkrafa inn?

Hef áður verið með annan (aðra ) flakkara og þeir komu alltaf sjálfkrafa inn um leið og tölva endurræsti sig.

Nota win 7 styrikerfi. Er einhver sem getur hjálpað? Set hér mynd af tegund flakkara.

einhver plís ?

kær kv
Viðhengi
20190118_125021[1].jpg
20190118_125021[1].jpg (397.35 KiB) Skoðað 850 sinnum




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Pósturaf lyfsedill » Þri 29. Jan 2019 23:19

enginn sem getur hjalpað?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Pósturaf russi » Þri 29. Jan 2019 23:26

Bara slökkva á þessari sjálfvirku uppfærslu. Getur látið Win niðurhala uppfærslunni en ekki gera neitt fyrr en þú segir go.

Annars áttu líka séns á því að gera batch-scriptu sem mountar diskinn við ræsingu. Líklega væri þá best að skrifa hana þannig að hún unountar fyrst og ef það er ekki diskur þá hefur það engin áhrif og mountar hann svo. Geri þetta stundum við netdrif þar sem ekki er domain-reglur sem sjá um verkið.

Hér er t.d ein aðferð

https://superuser.com/questions/704870/ ... t-software




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Pósturaf lyfsedill » Mið 30. Jan 2019 01:26

russi skrifaði:Bara slökkva á þessari sjálfvirku uppfærslu. Getur látið Win niðurhala uppfærslunni en ekki gera neitt fyrr en þú segir go.

Annars áttu líka séns á því að gera batch-scriptu sem mountar diskinn við ræsingu. Líklega væri þá best að skrifa hana þannig að hún unountar fyrst og ef það er ekki diskur þá hefur það engin áhrif og mountar hann svo. Geri þetta stundum við netdrif þar sem ekki er domain-reglur sem sjá um verkið.

Hér er t.d ein aðferð

https://superuser.com/questions/704870/ ... t-software


Sýnist þetta of flókið fyrir mína parta. Hélt kannski þetta væri eitthvað í Disk fragment eða hvað það heitir?

Hvernig slekk ég á sjálfvirkri uppfærslu í win 7?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Pósturaf russi » Mið 30. Jan 2019 10:20

Hentu þessum streng inní google: "turn off automatic updates windows 7", færð slatta af svörun