Sæl verið þið.
Sá að útsala er hafin hjá Tölvulistanum/HT og langaði að stofna þráð um útsölur tölvuverslana svona til að mögulega finna eithvað bitastætt og áhugavert inn á milli úrelds drasls eins og gengur og gerist.
Sá að það er t.d ágætis afsláttur á sumum tölvukössum hjá TL.
Megið endilega pósta þegar útsölur hjá öðrum verslunum fara af stað eða smella tengil á eitthvað áhugavert.
Útsölur tölvuverslana 2018/2019
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útsölur tölvuverslana 2018/2019
Tölvutek er með ágætis afslætti á ssd diskum.
Held að ódýrasti 120/8 gb diskurinn sé eða hafi verið á tæp 4 þúsund og 250/6 gb á 5-7 þúsund, sem er ódýr uppfærsla. Silicon Power diskar og mögulega eru einhverjir sem hata þá eins og pláguna og aðrir elska þá eins og hunang
Held að ódýrasti 120/8 gb diskurinn sé eða hafi verið á tæp 4 þúsund og 250/6 gb á 5-7 þúsund, sem er ódýr uppfærsla. Silicon Power diskar og mögulega eru einhverjir sem hata þá eins og pláguna og aðrir elska þá eins og hunang
Re: Útsölur tölvuverslana 2018/2019
Tölvutek eru búnir að vera að keyra mjög góða afslætti af mörgum vörum en útsalan endar núna á gamlársdag. Mjög gott verð á SSD diskum hjá þeim eins og Sporður benti á og fínir afslættir af öðrum íhlutum líka.
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Útsölur tölvuverslana 2018/2019
Já hef verið að skoða Tölvutek og margt flott á afslætti. Sé að það eru ágætis afslættir á Noctua kælingum. Verst að hún stendur svo stutt yfir hjá þeim.
Have spacesuit. Will travel.