Halló,
er að leita að gömlum Mac Pro turni,
ástæðan er sú að ég er með gamlan vinnuhest (17" MBP) sem er farinn að gefa sig og ég þarf að klára slatta af verkefnum á makka sem styður lion (+hefur öll port og fleira) og nenni ekki þessu laptop veseni hehe
Er í Reykjavík,
-Geir Helgi
6916850
g@geirhelgi.com
Mac Pro turn óskast
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 08:47
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mac Pro turn óskast
Var ekki allt morandi í þessum turnum í góðærinu? Er búið að farga þeim öllum?? LOL
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mac Pro turn óskast
hageir skrifaði:Var ekki allt morandi í þessum turnum í góðærinu? Er búið að farga þeim öllum?? LOL
Held það sé búið að breyta þeim í stofuborðplötulappir eða eitthvað annað, þetta eru einfaldlega of fallegir turnar til að fleygja. Ég veit um nokkrar vélar, var að að senda vini mínum númerið þitt og kannski hefur hann samband ef hann er tilbúinn að sjá eftir einhverri af þessum gömlu djásnum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 08:47
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mac Pro turn óskast
kiddi skrifaði:hageir skrifaði:Var ekki allt morandi í þessum turnum í góðærinu? Er búið að farga þeim öllum?? LOL
Held það sé búið að breyta þeim í stofuborðplötulappir eða eitthvað annað, þetta eru einfaldlega of fallegir turnar til að fleygja. Ég veit um nokkrar vélar, var að að senda vini mínum númerið þitt og kannski hefur hann samband ef hann er tilbúinn að sjá eftir einhverri af þessum gömlu djásnum.
Þakka þér vinur! Ég hef eitthvað tölvudóterí til skiptana ef því er að breyta, en hef einmitt heyrt af því að einhver bjó til bekk úr tveimur turnum haha
Ég nota eldri forrit og þannig og hef not fyrir svona vél; þarf eitthvað traust „gamaldags“ setup sem virkar (get ekki lagað surface mount components á Logic brettinu á fartölvunni t.d.) turninn er viðráðanlegri...
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Mac Pro turn óskast
Afhverju ekki Mac mini?
- Viðhengi
-
- 9B10C732-A82E-4E61-93B1-0F51CC20C203.jpeg (62.31 KiB) Skoðað 528 sinnum
-
- FE9A8DC5-BBEF-40F6-8D01-F5601C4C80C6.jpeg (153.13 KiB) Skoðað 528 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB