Bragginn og piratar

Allt utan efnis

Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Bragginn og piratar

Pósturaf Tbot » Fim 11. Okt 2018 14:49

Já þá eru píratar fallnir í sömu spillingargrifjuna og hinir.

Halda verndarhendi yfir Degi hinum "siðblinda" og hinu samspillingarliðinu.

Svo er hlægilegt þegar þau koma með komment um að innri endurskoðun sjái um málið.

Flott þegar endurskoðunin á að endurskoða sjálfa sig.
Sá hópur hefur setið alla fundi sem hefur verið fjallað um braggann en ekkert gert.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf Viktor » Fim 11. Okt 2018 14:59

Það sem mér finnst ótrúlegast að það sé í alvöru til fólk sem finnst það í lagi að skattgreiðendur séu að greiða fyrir húsnæði undir kaffihús o.þ.h.

Algerlega út úr korti að skattfé sé notað í rekstur sem getur algerlega séð um sig sjálfur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Okt 2018 15:31

Spillingin er svo mikil að það jaðrar við sturlun, maður spyr sig hvort það sé endalaust hægt að drulla upp á bak og halda áfram eins og engin sé morgundagurinn? Hvað þarf að ganga á til þess að menn axli ábyrð?

Svo þessi svokallaða „innri endurskoðun“ er sér kapituli út af fyrir sig, þarna er pólitískt ráðið fólk sem hefur ekkert frumkvæði að neinu nema kóa í meðvirkni með siðspilltum yfirboðurum sínum.

:pjuke




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf littli-Jake » Fim 11. Okt 2018 16:05

Ég segi að menn mæti í hóp til að míga á þetta rusl


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf appel » Fim 11. Okt 2018 16:07

Það hefði átt að rífa þetta. Forljótur braggi, ekkert menningargildi í þessu skv. minjastofnun, algjört gæluverkefni einhverra furðufugla hjá reykjavíkurborg.
Í einkageiranum eru menn reknir fyrir minna, að sólunda hálfum milljarði í tóma vitleysu.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf GuðjónR » Fim 11. Okt 2018 16:22

Auðvitað á að reka þetta lið allt saman, ekki bara veikindaDag heldur hreinsa út úr Náðhúsinu!
Hef engan áhuga á því að sjá freku kellinguna sem næsta borgarstjóra.
Og gera þá sem réttlæta ofurlaunin sín með því að ábyrgðin sé svo mikil, ábyrg!
Þá meina ég fjárhagslega, ganga á eigur þeirra. Þetta lið gengur freklega á eigur útsvarsgreiðenda með svona hátterni, láta þau axla ábyrgðina.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf netkaffi » Fim 11. Okt 2018 17:46

Sjitt, og ég hélt að "power corrupts" væri bara klisja.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf g0tlife » Fös 12. Okt 2018 00:08

appel skrifaði:Það hefði átt að rífa þetta. Forljótur braggi, ekkert menningargildi í þessu skv. minjastofnun, algjört gæluverkefni einhverra furðufugla hjá reykjavíkurborg.
Í einkageiranum eru menn reknir fyrir minna, að sólunda hálfum milljarði í tóma vitleysu.



Mátti ekki því það var búið að friða þetta.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf appel » Fös 12. Okt 2018 00:23

g0tlife skrifaði:
appel skrifaði:Það hefði átt að rífa þetta. Forljótur braggi, ekkert menningargildi í þessu skv. minjastofnun, algjört gæluverkefni einhverra furðufugla hjá reykjavíkurborg.
Í einkageiranum eru menn reknir fyrir minna, að sólunda hálfum milljarði í tóma vitleysu.



Mátti ekki því það var búið að friða þetta.

Það er einfaldlega rangt.

Ákvarðan­irn­ar á ábyrgð borg­ar­inn­ar
Minja­stofn­un hef­ur ekki sett fram kröf­ur um end­ur­gerð húsa í Naut­hóls­vík, bragga, skála og náðhúss, enda falla hús­in ekki und­ir ákvæði laga um menn­ing­ar­minj­ar, sem stofn­un­in starfar eft­ir. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Minja­stofn­un vegna um­fjöll­un­ar um end­ur­bygg­ingu hús­anna.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... rgarinnar/


*-*

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf g0tlife » Fös 12. Okt 2018 00:52

Spurði Dag B.E. að þessu í viðtali fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann sagði að það væri friðað og þeir þurftu að nýta eins mikið og þeir gátu úr því.

(Ég) Hefði kannski verið hagkvæmara að bíta í það súra epli að rífa húsið og búa til nýtt?

(Dagur) Það mátti ekki útaf því að húsið var friðað.

(Ég) Hver tók þá ákvörðun að það væri friðað?

(Dagur) Það var tekið í deiluskipulagi á sínum tíma. Þá átti þetta að verða stríðsmynjasafn. Það er alveg rétt hjá Minjastofnun að þetta er auðvitað einn af fáum bröggum sem eftir standa af stríðinu. Það voru tugir, hundruðir bragga um alla Reykjavík.

(Dagur) Hluti skýringarinnar er sá að í staðin fyrir að við fengum heimild til að rífa þann hluta húsins sem var brunnin. Með alls konar svona lausnum hefði verið hægt að fara ódýrari leiðir ef það væri ekki þessi pressa að nota nánast hvern einasta kvist sem var í húsinu.


Nema þetta sé allt lygi


appel skrifaði:
g0tlife skrifaði:
appel skrifaði:Það hefði átt að rífa þetta. Forljótur braggi, ekkert menningargildi í þessu skv. minjastofnun, algjört gæluverkefni einhverra furðufugla hjá reykjavíkurborg.
Í einkageiranum eru menn reknir fyrir minna, að sólunda hálfum milljarði í tóma vitleysu.



Mátti ekki því það var búið að friða þetta.

Það er einfaldlega rangt.

Ákvarðan­irn­ar á ábyrgð borg­ar­inn­ar
Minja­stofn­un hef­ur ekki sett fram kröf­ur um end­ur­gerð húsa í Naut­hóls­vík, bragga, skála og náðhúss, enda falla hús­in ekki und­ir ákvæði laga um menn­ing­ar­minj­ar, sem stofn­un­in starfar eft­ir. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Minja­stofn­un vegna um­fjöll­un­ar um end­ur­bygg­ingu hús­anna.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... rgarinnar/


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf appel » Fös 12. Okt 2018 01:05

Ég skoða:
http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannv ... reykjavik/
finn ekki þetta mannvirki þar.

Þannig að ég veit ekki hvað Dagur er að blaðra. Þessi bygging er minna en 100 ára gömul og er þannig ekki sjálfkrafa friðuð, heldur þarf að friðlýsa sérstaklega. Þessi bygging er ekki á lista Minjastofnunar, sem hefur það hlutverk að friðlýsa.


g0tlife skrifaði:Spurði Dag B.E. að þessu í viðtali fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann sagði að það væri friðað og þeir þurftu að nýta eins mikið og þeir gátu úr því.

(Ég) Hefði kannski verið hagkvæmara að bíta í það súra epli að rífa húsið og búa til nýtt?

(Dagur) Það mátti ekki útaf því að húsið var friðað.

(Ég) Hver tók þá ákvörðun að það væri friðað?

(Dagur) Það var tekið í deiluskipulagi á sínum tíma. Þá átti þetta að verða stríðsmynjasafn. Það er alveg rétt hjá Minjastofnun að þetta er auðvitað einn af fáum bröggum sem eftir standa af stríðinu. Það voru tugir, hundruðir bragga um alla Reykjavík.

(Dagur) Hluti skýringarinnar er sá að í staðin fyrir að við fengum heimild til að rífa þann hluta húsins sem var brunnin. Með alls konar svona lausnum hefði verið hægt að fara ódýrari leiðir ef það væri ekki þessi pressa að nota nánast hvern einasta kvist sem var í húsinu.


Nema þetta sé allt lygi


appel skrifaði:
g0tlife skrifaði:
appel skrifaði:Það hefði átt að rífa þetta. Forljótur braggi, ekkert menningargildi í þessu skv. minjastofnun, algjört gæluverkefni einhverra furðufugla hjá reykjavíkurborg.
Í einkageiranum eru menn reknir fyrir minna, að sólunda hálfum milljarði í tóma vitleysu.



Mátti ekki því það var búið að friða þetta.

Það er einfaldlega rangt.

Ákvarðan­irn­ar á ábyrgð borg­ar­inn­ar
Minja­stofn­un hef­ur ekki sett fram kröf­ur um end­ur­gerð húsa í Naut­hóls­vík, bragga, skála og náðhúss, enda falla hús­in ekki und­ir ákvæði laga um menn­ing­ar­minj­ar, sem stofn­un­in starfar eft­ir. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Minja­stofn­un vegna um­fjöll­un­ar um end­ur­bygg­ingu hús­anna.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... rgarinnar/


*-*

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf g0tlife » Fös 12. Okt 2018 01:11

Ný spyr ég án þess að vita. Getur ekki borgin ákveðið í sínu deiluskipulagi hvað sé friðað hjá þeim ef þeir eiga húsið ?

appel skrifaði:Ég skoða:
http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannv ... reykjavik/
finn ekki þetta mannvirki þar.

Þannig að ég veit ekki hvað Dagur er að blaðra. Þessi bygging er minna en 100 ára gömul og er þannig ekki sjálfkrafa friðuð, heldur þarf að friðlýsa sérstaklega. Þessi bygging er ekki á lista Minjastofnunar, sem hefur það hlutverk að friðlýsa.


g0tlife skrifaði:Spurði Dag B.E. að þessu í viðtali fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann sagði að það væri friðað og þeir þurftu að nýta eins mikið og þeir gátu úr því.

(Ég) Hefði kannski verið hagkvæmara að bíta í það súra epli að rífa húsið og búa til nýtt?

(Dagur) Það mátti ekki útaf því að húsið var friðað.

(Ég) Hver tók þá ákvörðun að það væri friðað?

(Dagur) Það var tekið í deiluskipulagi á sínum tíma. Þá átti þetta að verða stríðsmynjasafn. Það er alveg rétt hjá Minjastofnun að þetta er auðvitað einn af fáum bröggum sem eftir standa af stríðinu. Það voru tugir, hundruðir bragga um alla Reykjavík.

(Dagur) Hluti skýringarinnar er sá að í staðin fyrir að við fengum heimild til að rífa þann hluta húsins sem var brunnin. Með alls konar svona lausnum hefði verið hægt að fara ódýrari leiðir ef það væri ekki þessi pressa að nota nánast hvern einasta kvist sem var í húsinu.


Nema þetta sé allt lygi


appel skrifaði:
g0tlife skrifaði:
appel skrifaði:Það hefði átt að rífa þetta. Forljótur braggi, ekkert menningargildi í þessu skv. minjastofnun, algjört gæluverkefni einhverra furðufugla hjá reykjavíkurborg.
Í einkageiranum eru menn reknir fyrir minna, að sólunda hálfum milljarði í tóma vitleysu.



Mátti ekki því það var búið að friða þetta.

Það er einfaldlega rangt.

Ákvarðan­irn­ar á ábyrgð borg­ar­inn­ar
Minja­stofn­un hef­ur ekki sett fram kröf­ur um end­ur­gerð húsa í Naut­hóls­vík, bragga, skála og náðhúss, enda falla hús­in ekki und­ir ákvæði laga um menn­ing­ar­minj­ar, sem stofn­un­in starfar eft­ir. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Minja­stofn­un vegna um­fjöll­un­ar um end­ur­bygg­ingu hús­anna.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... rgarinnar/


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf appel » Fös 12. Okt 2018 01:45

Að vissu leyti, jú, en það væri þá bara vilji þeirrar borgarstjórnar sem situr nú og það hefur ekkert lagalegt gildi. Næsta borgarstjórn getur breytt þeirri ákvörðun og rifið húsið, ekkert bindandi.

En einsog Dagur talar, og gefur í skyn, að þá sé Minjastofnun búin að friðlýsa húsið og að borgin "neyðist" til að borga mikið vegna þess. Þarna er Dagur einfaldlega að reyna koma sökinni á saklausa stofnun sem hafði ekkert með þetta mál að gera.

Ég er ekkert viss um að hægt sé að setja húsafriðun í deiliskipulag, það er ekki tilgangurinn með deiliskipulagi. Minjastofnun hefur það lagalega hlutverk að friðlýsa byggingar, ekki einstök sveitafélög.


g0tlife skrifaði:Ný spyr ég án þess að vita. Getur ekki borgin ákveðið í sínu deiluskipulagi hvað sé friðað hjá þeim ef þeir eiga húsið ?

appel skrifaði:Ég skoða:
http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannv ... reykjavik/
finn ekki þetta mannvirki þar.

Þannig að ég veit ekki hvað Dagur er að blaðra. Þessi bygging er minna en 100 ára gömul og er þannig ekki sjálfkrafa friðuð, heldur þarf að friðlýsa sérstaklega. Þessi bygging er ekki á lista Minjastofnunar, sem hefur það hlutverk að friðlýsa.


g0tlife skrifaði:Spurði Dag B.E. að þessu í viðtali fyrir um tveimur mánuðum síðan og hann sagði að það væri friðað og þeir þurftu að nýta eins mikið og þeir gátu úr því.

(Ég) Hefði kannski verið hagkvæmara að bíta í það súra epli að rífa húsið og búa til nýtt?

(Dagur) Það mátti ekki útaf því að húsið var friðað.

(Ég) Hver tók þá ákvörðun að það væri friðað?

(Dagur) Það var tekið í deiluskipulagi á sínum tíma. Þá átti þetta að verða stríðsmynjasafn. Það er alveg rétt hjá Minjastofnun að þetta er auðvitað einn af fáum bröggum sem eftir standa af stríðinu. Það voru tugir, hundruðir bragga um alla Reykjavík.

(Dagur) Hluti skýringarinnar er sá að í staðin fyrir að við fengum heimild til að rífa þann hluta húsins sem var brunnin. Með alls konar svona lausnum hefði verið hægt að fara ódýrari leiðir ef það væri ekki þessi pressa að nota nánast hvern einasta kvist sem var í húsinu.


Nema þetta sé allt lygi


appel skrifaði:
g0tlife skrifaði:
appel skrifaði:Það hefði átt að rífa þetta. Forljótur braggi, ekkert menningargildi í þessu skv. minjastofnun, algjört gæluverkefni einhverra furðufugla hjá reykjavíkurborg.
Í einkageiranum eru menn reknir fyrir minna, að sólunda hálfum milljarði í tóma vitleysu.



Mátti ekki því það var búið að friða þetta.

Það er einfaldlega rangt.

Ákvarðan­irn­ar á ábyrgð borg­ar­inn­ar
Minja­stofn­un hef­ur ekki sett fram kröf­ur um end­ur­gerð húsa í Naut­hóls­vík, bragga, skála og náðhúss, enda falla hús­in ekki und­ir ákvæði laga um menn­ing­ar­minj­ar, sem stofn­un­in starfar eft­ir. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Minja­stofn­un vegna um­fjöll­un­ar um end­ur­bygg­ingu hús­anna.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... rgarinnar/


*-*


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf Hizzman » Fös 12. Okt 2018 06:37

Fjárans bull! Gott að vera ekki útsvarsgreiðandi þarna.

Hefur komið fram hverjir eru á spenanum, þe eru verktakar? Eru það etv fv starfsmenn borgainnar?




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf KristinnK » Fös 12. Okt 2018 11:35

Dagur: Við friðuðum húsið, og vegna þess að húsið er friðað getum við ekki rifið það.

Maður veit ekki hvernig maður á að svara svona...


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf appel » Fös 12. Okt 2018 19:50

Ég spái því að Dagur stígi til hliðar sem borgarstjóri innan mánaðar.


*-*

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 470
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf worghal » Fös 12. Okt 2018 23:12

appel skrifaði:Ég spái því að Dagur stígi til hliðar sem borgarstjóri innan mánaðar.

Kanntu annan betri? :lol:
:fly


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf Tbot » Lau 13. Okt 2018 08:57

Nú á að reyna að þagga niður málið um braggann.

Því miður er skíturinn kominn langt upp á bak hjá pírötum.

Og ég hafði vonir um að þarna væri að koma fram fólk sem hefði eitthvað bein í nefinu og heilbrigða siðferðiskennd.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf g0tlife » Lau 13. Okt 2018 13:42

Ég þori að veðja að núna er stjórnin að reyna eins og þeir geta til að finna eitthvað annað mál til að kaffæra þetta og beina spjótunum að því. En svo má ekki gleyma að þetta er ísland. Það verður bara tuðað og kvartað á netinu þangað til þetta gleymist og ekkert gerist


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf GuðjónR » Lau 13. Okt 2018 14:16

Þetta segir allt sem segja þarf um siðferðið:

Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar telur að kjörnir fulltrúar þurfi að svo stöddu ekki að sæta ábyrgð vegna framúrkeyrslu við endurgerð braggans í Nauthólsvík. Breytingatillaga minnihlutans um að óháður aðili verði fenginn til að gera úttekt var felld í borgarráði í morgun.


http://www.visir.is/g/2018181019767/ekk ... i-braggann




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf Tbot » Lau 13. Okt 2018 21:27

piratar með pípandi niðurgang.

Frá vísi.is

"Oddviti Pírata í borgarstjórn segir Vigdísi Hauksdóttur hafa afvegaleitt umræðuna um braggamálið"

Þöggunartilraunir halda áfram. Þetta lið er veruleikafyrrt. Mætti halda að það sé út úr space-að af neyslu.

Því miður verður að segjast eins og er að kjósendur pírata i framtíðinni eru ekki að stíga í vitið, miðað við viðbröð og framkvæmd þessa einstaklinga sem eru í forsvari og hafa verið í forsvari.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf rbe » Lau 13. Okt 2018 23:32

enginn til i að verja drulluna ?
til í smá slag !

http___3.bp.blogspot.com__9-rvWOJYgJo_S_nrmuYNoII_AAAAAAAAACY_9hBPZKfcwaM_s400_dr-strangelove.jpg



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 15. Okt 2018 09:04

Vorkenni smá fólkinu sem rekur veitingarstaðinn þarna :)

Fínn staður nefnilega



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf Tbot » Þri 16. Okt 2018 10:10

Jæja, þá bætist enn við í skítinn.

Get ekki betur séð en píratar séu alveg jafn siðblindir og allt hitt liðið.

Byltingin farin að éta börnin sín.

Það virðist vera sem það skipti engu máli hvaða flokkslitur sé ráðandi, þegar viðkomandi hefur verið of lengi við stjórnvölinn þá er þetta allt rotið.

Næsta fjörið er félagsbústaðir.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Bragginn og piratar

Pósturaf Moldvarpan » Þri 16. Okt 2018 10:24

Ég skil ekki alveg afhverju bragginn er hengdur á pírata, frekar en borgarstjórn?

En þó ég sé nú ekki reykvíkingur, að þá finnst mér vera borðliggjandi að það þurfi að fara yfir þetta ferli allt saman.
Afhverju eru reikningarnir greiddir án nokkuru spurninga.

Og auðvitað ber æðsti maður ábyrgð á þessu. Eftir höfðinu dansa limirnir.