Nýja google chrome

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Nýja google chrome

Pósturaf Dúlli » Fös 21. Sep 2018 14:01

Hvernig líst mönnum á þetta ? :-k

Ég er smá að velta, finnst nýju "Taps" líta illa út.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf Viktor » Fös 21. Sep 2018 15:14

Fílaþetta.

Er reyndar litaður, finnst nýja Gmail svo geggjað og þetta er í stíl.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf Dúlli » Fös 21. Sep 2018 15:17

Gmailið er mjög flott, Ertu með theme á browsernum eða ?

Finnst svo óþægilegt að lesa hvíta stafi af bláum bakgrunn



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf ZiRiuS » Fös 21. Sep 2018 17:53

Er hann að taka eitthvað minna minni?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 21. Sep 2018 18:13

Dúlli skrifaði:Hvernig líst mönnum á þetta ? :-k

Ég er smá að velta, finnst nýju "Taps" líta illa út.


Ansi líkt firefox útlitinu núna.


Just do IT
  √

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf audiophile » Fös 21. Sep 2018 18:50

Gamla útlitið fannst mér alveg fínt. Þetta venst örugglega.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf GuðjónR » Lau 22. Sep 2018 11:22

Ég er að fíla þetta look, annars skiptir lookið mig minnstu, aðalmálið að browserinn sé hraður og stöðugur.
Í MacOS þá finnst mér plássið sem Tab/URL/Bookmarks, tekur of mikið, það mætti minnka það. Finnst það taka 1/5 af skjánum.
Mun betra í Windows.




afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf afrika » Lau 22. Sep 2018 16:20

mehhh.. Ég fýla ferkantaða hluti betur en alla þessa hringi.




skrani
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fim 10. Okt 2013 00:41
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýja google chrome

Pósturaf skrani » Mið 26. Sep 2018 22:25

ég þoli ekki hvernig öll viðmót í tölvukerfum eru orðin mismunandi grá... ljósgrár texti í ljósgráum hnapp á ljósgráum bakgrunni.

úff og iconin... ljós grá á ljósgráum bakgrunni.

Það má vel vera að þetta sé fagurfræðilega fallegt... en praktískt er það ekki... fullkomnlega óþolandi.

Svo fer maður í chrome themes...og guess what... nú eru vinsælustu theme-in dökkgrár texti á dökkgráum takka á dökkgráum bakgrunni... OHH.

Fann loksins eitt sem ég gat notað... "Classic Blue Theme (back to 50)"

Kæru forritarar í þessum hópi, hvernig væri nú að nota eitthvað af þessum 16 milljón litum eða hvað þeir eru nú margir.