Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf Farcry » Mán 27. Ágú 2018 19:28

Er ljósleiðara tengingar hjá hringdu stöðugar (hef ekki mikla þolinmæði fyrir interneti sem er stöðugt að detta út)
Er að hugsa um að skipta yfir til þeirra , nota netflix mikið 4k og fleira streymi , er með sjónvarp simans gegnum netið lika



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf Squinchy » Mán 27. Ágú 2018 20:03

Hef ekki reynslu á hringdu en er mjög sáttur með hringiðuna, hvar ertu með tengingu núna?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf kjartanbj » Mán 27. Ágú 2018 20:18

Netið hefur aldrei dottið út hjá mér hjá Hringdu amsk



Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf Farcry » Mán 27. Ágú 2018 20:21

Er hjá hringiduni , mjög stöðugt hjá þeim , hef samt tekið eftir þvi að netflix er svolitið rokkandi á milli 2160p og 1080p sérstaklega á kvöldin , allt tengt með netsnúrum

Edit

Er að fá 90Mbps í sjónvarpinu með fast.com



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf ZiRiuS » Mán 27. Ágú 2018 21:10

Hef aldrei dottið út hjá Hringdu síðan ég flutti mig yfir til þeirra í vor



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf depill » Mán 27. Ágú 2018 21:53

Ég er reyndar sjálfur hjá Vodafone, enn systir mín er hjá Hringdu og foreldrar mínir eru með 2 tengingar hjá Hringdu ( Ljósnet & Ljósleiðara ), bæði þessi heimili eru frekar demanding og það að þau kvarti ekkert í mér segir nægilegt.

Skal samt segja að allar þessar nettengingar eru ekki með endabúnaði frá Hringdu.

Annars hefur Hringiðan skorað constantly lægst hjá Netflix https://ispspeedindex.netflix.com/country/iceland/



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf beatmaster » Þri 28. Ágú 2018 08:30

Hringdu er langbest og langódýrast /thread

Kveðja Hringdu Fanboy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf J1nX » Þri 28. Ágú 2018 09:25

hef verið hjá Hringdu í dágóðan tíma (yfir ár) og aldrei hefur netið dottið út hjá mér.. mjög sáttur með þá




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf MrIce » Þri 28. Ágú 2018 10:42

Ég hef ekki lent í neinum vandræðum með ljósið frá Hringdu, búinn að vera í 4+ ár.

10/10 mæli með þeim


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf Farcry » Þri 28. Ágú 2018 16:22

Takk fyrir svörin



Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf Farcry » Mið 29. Ágú 2018 15:32

Ætti að geta horft á Netflix núna

Screen Shot 2018-08-29 at 13.46.01.png
Screen Shot 2018-08-29 at 13.46.01.png (126.15 KiB) Skoðað 2431 sinnum



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf depill » Mið 29. Ágú 2018 17:52

Vonandi gengur þetta fínt hjá þér. Af gefinni reynslu myndi ég senda inn tölvupóst ( til að eiga þitt eigið record ) uppsögn á gamla ISPa. Hafandi unnið hjá þó nokkuð af fjarskiptafyrirtækjum á maður ekki að treyta neinum nema sjálfum sér með uppsagnar á gamla service provider :)




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Er ljósleiðari hjá Hringdu stöðugur

Pósturaf Dr3dinn » Lau 01. Sep 2018 14:32

Mjög stöðugur en hefur verið aðeins að klikka í pingi í game-ing.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB