Pólland
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Pólland
Poznań, Kraków eða Gdańsk.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Pólland
AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX
Re: Pólland
Fór til Gdansk í mars og er í þessum skrifuðu orðum í Kraká eftir að hafa flogið til Poznan, verið þar í 2 daga og keyrt á milli.
Að því sögðu, þá er Kraká mesta túristaborgin, á jákvæðan hátt. Það er nóg að gera hérna, þar á meðal saltnámurnar og stutt í Auschwitz.
Fer eftir aldrinum á börnunum hvað er hægt að mæla með því að skoða.
Að sama skapi fer það eftir lengd ferðar hvort að maður mæli með því að leigja bílaleigubíl til að opna möguleikana enn frekar. Það er t.d bara um 1klst akstur til Katowice frá Kraká. Annars er líka mjög ódýrt og þægilegt að nota Uber, við notum það þrátt fyrir að vera með bíl, flestar ferðir innanbæjar kosta 300-400kr. Bílaleigubíll í 10 daga kostaði 18þús.
Varðandi Gdansk, ef þið farið þangað, þá fannst mér ww2 safnið vera hápunktur ferðarinnar, það er geggjað. Risastórt, tók um 4klst að skoða það bærilega.
Ef þú hefur ekki flogið með Wizzair áður, þá þarftu að muna að checka þig inn á netinu, annars borgarðu aukalega. Mjög einfalt og þægilegt að checka sig inn og gera allt í appinu og á netinu.
Að því sögðu, þá er Kraká mesta túristaborgin, á jákvæðan hátt. Það er nóg að gera hérna, þar á meðal saltnámurnar og stutt í Auschwitz.
Fer eftir aldrinum á börnunum hvað er hægt að mæla með því að skoða.
Að sama skapi fer það eftir lengd ferðar hvort að maður mæli með því að leigja bílaleigubíl til að opna möguleikana enn frekar. Það er t.d bara um 1klst akstur til Katowice frá Kraká. Annars er líka mjög ódýrt og þægilegt að nota Uber, við notum það þrátt fyrir að vera með bíl, flestar ferðir innanbæjar kosta 300-400kr. Bílaleigubíll í 10 daga kostaði 18þús.
Varðandi Gdansk, ef þið farið þangað, þá fannst mér ww2 safnið vera hápunktur ferðarinnar, það er geggjað. Risastórt, tók um 4klst að skoða það bærilega.
Ef þú hefur ekki flogið með Wizzair áður, þá þarftu að muna að checka þig inn á netinu, annars borgarðu aukalega. Mjög einfalt og þægilegt að checka sig inn og gera allt í appinu og á netinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Pólland
Þurfandi að ferðast til Krakow semi-reglulega að þá líkar mér mjög vel við þá borg. Verst að mér finnst flest allur matur sem ég hef fengið frekar vondur og það eru leiðinlegar flugferðinar þangað.
Hef heyrt góða hluti um Gdansk líka og Varsjá ennfremur líka.
Krakow hefur samt gífurlega margt uppá bjóða, enn ég á t.d. 3 1/2 og 2 1/2 árs gömul börn og ég verð að játa að ég myndi ekki nenna með þau til Kraków enn ef þau væru aðeins eldri væri ég örugglega til í það. Ef ég væri svo að fara með félögunum eða konunni myndi ég pottþétt fara.
Hef heyrt góða hluti um Gdansk líka og Varsjá ennfremur líka.
Krakow hefur samt gífurlega margt uppá bjóða, enn ég á t.d. 3 1/2 og 2 1/2 árs gömul börn og ég verð að játa að ég myndi ekki nenna með þau til Kraków enn ef þau væru aðeins eldri væri ég örugglega til í það. Ef ég væri svo að fara með félögunum eða konunni myndi ég pottþétt fara.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Pólland
Mjög gott að vera í krakow, Mæli líka mjög mikið með að fara í saltnámurnar í krakow. https://krakowdirect.com/krakow-salt-mine-tours/
Alveg hreint magnaður staður og er akkúrat fyrir alla fjölskylduna.
Alveg hreint magnaður staður og er akkúrat fyrir alla fjölskylduna.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pólland
Skoða kanski einhverja kastala líka. Alltaf langað að skoða flotta miðaldarkastala.
https://theculturetrip.com/europe/polan ... in-poland/
https://theculturetrip.com/europe/polan ... in-poland/
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.