Snjallari Bílar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Snjallari Bílar

Pósturaf Gorgeir » Fös 29. Jún 2018 14:44

Þar sem ég er smá tölfrðinörd og átti gamlan bíl sem var alltaf að koma með kjánalegar villumeldingar.
Í stað þess að fara á verkstæði að lesa af honum þá bara keypti ég OBDII mæli sem ég tengdi með blátönn í símann minn til að lesa villuna sem og hreinsa hana ef það var ekkert alvarlegt.
En nú er ég kominn á nýjan bíl og hef ekki þörf fyrir að skoða error code þar sem ekkert hefur komið upp.
Þá fann ég þörf fyrir að track-a ferðirnar mína á bílnum sem og eyðslu og allt það sem tölvan í bílnum bíður uppá.
Fór þá að leita að forritum og datt inná Snjallari Bílar sem Síminn segist hafa búið til.
Allt í góðu (en samt ekki) með það en þá bjóða þeir manni að kaupa OBDII mæli á 15k og svo mánaðargjald fyrir notkun á forritinu á 2k per user (algengt að fyrirtækjabílar noti svona, eins og pizzusendlar og fleira, heitir víst ökuriti).
En það sem blöskraði mér er að þeir selja tækið á 15k (ég keypti mitt á 15 dollara af ebay, jú jú minn er kannski ekki eins vandaður og hjá Símanum, en samt)
Og svo eru fullt af Mileage tracker forritum til í Play Store sem og iTunes app store.
Kannski er þetta bara rant í mér (afsakið ef þetta er TLDNR type of póstur)
En ef þið hafið notað svona til að track-a ykkar akstur, hvaða forrit hafið þið notað?

Síminn:
Snjallari Bílar - Heimasíða Símans
Snjallari Bílar - Play Store

Forrit sem ég nota
TripTracker
Torque


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Snjallari Bílar

Pósturaf Njall_L » Fös 29. Jún 2018 14:49

Hvaða ODBII græju ert þú að nota?


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Snjallari Bílar

Pósturaf Gorgeir » Fös 29. Jún 2018 15:05

Njall_L skrifaði:Hvaða ODBII græju ert þú að nota?


https://www.gearbest.com/obd-diagnostic-tools/pp_009870781953.html?wid=1433363


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Snjallari Bílar

Pósturaf Viktor » Fös 29. Jún 2018 15:10

Síminn er að bjóða þjónustu sem eBay er ekki að bjóða upp á, svo það þarf kannski ekki að koma á óvart að það sé ekki sama verð.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB