[Til sölu/skipti]Toyota Rav4

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

[Til sölu/skipti]Toyota Rav4

Pósturaf ColdIce » Lau 12. Maí 2018 19:00

Kvöldið. Er ekki alveg búinn að ákveða þetta en langar að athuga áhugann.
Er með 2005 Rav4 sjálfskiptan bensín. Ástæða sölu er að ég hef ekkert með svona “stóran” bíl að gera, og er meira að leitast eftir skiptum heldur en beinni sölu.
Skoða skipti á góðum fólksbíl eða pallbíl í svipuðum verðflokki. Set 890.000 á hann.
Keypti hann í febrúar og er þriðji eigandinn. Ég lét taka upp bremsur allan hringinn(sandblása og liðka allt til) og ný iridium kerti(pappírar til). Það er ný olía á öllu og smurbókin er 101% frá upphafi. Þetta er bíll sem er búið að fara rosalega vel með. Vissulega eru rispur hér og þar sem eðlilegt telst. Hann er aðeins ekinn 114.xxx km
Hann er á nýlegum heilsársdekkjum.
Viðhengi
2EC94DCF-B0AC-45CA-AB4D-9CF1F1C569B7.jpeg
2EC94DCF-B0AC-45CA-AB4D-9CF1F1C569B7.jpeg (2.53 MiB) Skoðað 700 sinnum
14C430BA-033B-4BA2-BA6B-22006E0BC958.jpeg
14C430BA-033B-4BA2-BA6B-22006E0BC958.jpeg (2.53 MiB) Skoðað 700 sinnum
03A0536D-07A4-49E4-A510-871BFB573171.jpeg
03A0536D-07A4-49E4-A510-871BFB573171.jpeg (1.76 MiB) Skoðað 700 sinnum


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu/skipti]Toyota Rav4

Pósturaf Skari » Lau 12. Maí 2018 19:29

Blurrar semsagt bílnúmerið á neðstu myndinni en ekki efstu ! :Þ



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu/skipti]Toyota Rav4

Pósturaf Viktor » Lau 12. Maí 2018 19:33

Það er eitthvað risa myth í gangi á Íslandi að það þurfi að fela númeraplötur.

Bílasölur gera þetta svo það sé ekki hægt að hringja beint í eigandann, engin ástæða til að fela þær ef þú ert ekki bílasala.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: [Til sölu/skipti]Toyota Rav4

Pósturaf ColdIce » Lau 12. Maí 2018 19:36

Sallarólegur skrifaði:Það er eitthvað risa myth í gangi á Íslandi að það þurfi að fela númeraplötur.

Bílasölur gera þetta svo það sé ekki hægt að hringja beint í eigandann, engin ástæða til að fela þær ef þú ert ekki bílasala.

Þetta er mynd sem ég sendi annað fyrir einhverju síðan :p þetta var ekki viljandi gert fyrir þessa auglýsingu :) fínt að fólk sjái númer til að fletta upp og athuga hvort skuldir hvíli á honum og slíkar upplýsingar.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |