Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 536
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Var að panta mér vöru á Amazon
hérna er kostnaðurinn á henni
Nú spyr ég eins og vitleysingur, hvað leggst ofan á þetta þegar þetta kemur til landsins ??
Ég hélt að neðri tölurnar væri upphæð sem eg myndi borga þegar ég græja hana úr tollinum.
Eða er ég í ruglinu ??
edit*
Þetta er míkrófónn ef það skiptir eitthverju máli hvað varðar gjöld
hérna er kostnaðurinn á henni
Nú spyr ég eins og vitleysingur, hvað leggst ofan á þetta þegar þetta kemur til landsins ??
Ég hélt að neðri tölurnar væri upphæð sem eg myndi borga þegar ég græja hana úr tollinum.
Eða er ég í ruglinu ??
edit*
Þetta er míkrófónn ef það skiptir eitthverju máli hvað varðar gjöld
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Þetta ætti að vera allt sem þú borgar. Þú færð vöruna bara senda heim og borgar ekkert auka.
Svo ef þeir rukkuðu þig um of mikið (þeir eru að rukka 24% VSK þarna með smá buffer sýnist mér) þá færðu það endurgreitt nokkrum vikum seinna (gætu verið einhverjir tíkallar í þessu tilfelli).
Svo ef þeir rukkuðu þig um of mikið (þeir eru að rukka 24% VSK þarna með smá buffer sýnist mér) þá færðu það endurgreitt nokkrum vikum seinna (gætu verið einhverjir tíkallar í þessu tilfelli).
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 536
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
þetta er heildartalan með innflutningsgjöldum... eina sem þú þarft að gera er að sækja þetta á pósthúsið.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Sækja á pósthúsið? Nei, það er ekki rétt. Í flestum tilvikum er það DHL sem keyrir þetta til sín og ef þeir ná ekki á þér, þá fer þetta til þeirra.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
peturthorra skrifaði:Sækja á pósthúsið? Nei, það er ekki rétt. Í flestum tilvikum er það DHL sem keyrir þetta til sín og ef þeir ná ekki á þér, þá fer þetta til þeirra.
UPS reyndar
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
peturthorra skrifaði:Sækja á pósthúsið? Nei, það er ekki rétt. Í flestum tilvikum er það DHL sem keyrir þetta til sín og ef þeir ná ekki á þér, þá fer þetta til þeirra.
Ekki úti á landi. Alltaf fengið amazon pakka annaðhvort heimsenda frá póstinum eða þurft að sækja á pósthús.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Þetta er heildar upphæð með öllu.
Ef að það er ofrukkað hjá þeim, þá endurgreiða þeir mismuninn.
Ég fékk 27 krónur endurgreiddar frá þeim eftir síðustu sendingu.
Ef að það er ofrukkað hjá þeim, þá endurgreiða þeir mismuninn.
Ég fékk 27 krónur endurgreiddar frá þeim eftir síðustu sendingu.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Ups amazon besta við amazon færð sent að dyrum rukka tolla sendingar kostanði ekkert vesen þegar pakki kemur end var panta hjá þeim fékk i dag
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 962
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Rétt mundi ekki hvort það var.kjartanbj skrifaði:peturthorra skrifaði:Sækja á pósthúsið? Nei, það er ekki rétt. Í flestum tilvikum er það DHL sem keyrir þetta til sín og ef þeir ná ekki á þér, þá fer þetta til þeirra.
UPS reyndar
arons4 skrifaði:peturthorra skrifaði:Sækja á pósthúsið? Nei, það er ekki rétt. Í flestum tilvikum er það DHL sem keyrir þetta til sín og ef þeir ná ekki á þér, þá fer þetta til þeirra.
Ekki úti á landi. Alltaf fengið amazon pakka annaðhvort heimsenda frá póstinum eða þurft að sækja á pósthús.
Og ég var einmitt að meina höfuðborgarsvæðið
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Ég fékk alltaf með UPS í bænum en fékk með póstinum heimsent á Selfossi eftir að ég flutti
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Ég er með þetta amazon prime 99$ á ári, það hinsvegar á að hækka það í 119$ eftir nokkra daga 11 Maí
http://uk.businessinsider.com/get-amazo ... ?r=UK&IR=T
enda er amazon viljandi búið að vera að tapa miklum peningi lengi á þessu prime sendingarlúxus til að venja kúnnana við þennan viðskiptamáta.
https://www.technologyreview.com/s/6018 ... till-wins/
http://uk.businessinsider.com/get-amazo ... ?r=UK&IR=T
enda er amazon viljandi búið að vera að tapa miklum peningi lengi á þessu prime sendingarlúxus til að venja kúnnana við þennan viðskiptamáta.
https://www.technologyreview.com/s/6018 ... till-wins/
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Samt eitt óþolandi við Amazon hvað það eru fáir sem senda til Íslands
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Hvað fær maður útúr því að vera með "Amazon prime" áskrift í dag á íslandi ?
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Emarki skrifaði:Hvað fær maður útúr því að vera með "Amazon prime" áskrift í dag á íslandi ?
t.d. prime only stuff, og minni sendingarkosnaður á mörgum hlutum held ég
svo eitthvað ebooks o.s.f.
er ekki að nota allt þetta prime stuff, keypti 1 árs áskrift til að prófa.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Stuffz skrifaði:Emarki skrifaði:Hvað fær maður útúr því að vera með "Amazon prime" áskrift í dag á íslandi ?
t.d. prime only stuff, og minni sendingarkosnaður á mörgum hlutum held ég
svo eitthvað ebooks o.s.f.
er ekki að nota allt þetta prime stuff, keypti 1 árs áskrift til að prófa.
Ég keypti það til að byrja með eiginlega eingöngu útaf Grand Tour þáttunum hjá þeim
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panta á Amazon (toll/vsk pælingar)
Jón Ragnar skrifaði:Samt eitt óþolandi við Amazon hvað það eru fáir sem senda til Íslands
Þetta er stórt vandamál varðandi rafeindabúnað. Móttakara og annað slíkt.