Ef Íslendingur er tekinn á 175km/h þar sem 90km/h er leyfilegt þá bíður hans dómur.
Ef útlendingur er tekinn þá fær hann sekt með afslætti, má þetta?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... _km_hrada/
Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
- Viðhengi
-
- ákæra.PNG (89.96 KiB) Skoðað 1281 sinnum
-
- erlendur.PNG (52.92 KiB) Skoðað 1263 sinnum
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
jáhá...
það er reyndar oft þannig að lögreglan lætur duga að útlendingur fari úr landi ef hann hefur framið einhver afbrot, í stað þess að eyða fé í að lögsækja.
það er reyndar oft þannig að lögreglan lætur duga að útlendingur fari úr landi ef hann hefur framið einhver afbrot, í stað þess að eyða fé í að lögsækja.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
appel skrifaði:jáhá...
það er reyndar oft þannig að lögreglan lætur duga að útlendingur fari úr landi ef hann hefur framið einhver afbrot, í stað þess að eyða fé í að lögsækja.
Það er lítið spáð í kostnað þegar lögsækja þarf íslenska ríkisborgara, ennþá verðið að eyða tíma í Glitnismenn þó flestir þeirra séu löngu búnir að fylla refsirammann.
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
Hann hefur fengið sekt upp á 160 þús, greiddi 140 þús með afslætti. Það stemmir ef sektin hækkar um 10 þús fyrir hverja 10 km/klst.
Hann fær svo væntanlega ákæru senda í pósti. Nú veit ég ekki hvort ökusvipting hér á landi taki gildi í hans heimalandi.
Hann fær svo væntanlega ákæru senda í pósti. Nú veit ég ekki hvort ökusvipting hér á landi taki gildi í hans heimalandi.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
appel skrifaði:Hann hefur fengið sekt upp á 160 þús, greiddi 140 þús með afslætti. Það stemmir ef sektin hækkar um 10 þús fyrir hverja 10 km/klst.
Hann fær svo væntanlega ákæru senda í pósti. Nú veit ég ekki hvort ökusvipting hér á landi taki gildi í hans heimalandi.
Ætli það fari ekki eftir því hvar í heiminum hann býr.
Annars er fréttin svolítið villandi, "fékk 140k í sekt en fékk 20k í afslátt" ... borgaði hann þá 120k? eða borgaði hann 140k eftir afslátt?
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 471
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
GuðjónR skrifaði:appel skrifaði:Hann hefur fengið sekt upp á 160 þús, greiddi 140 þús með afslætti. Það stemmir ef sektin hækkar um 10 þús fyrir hverja 10 km/klst.
Hann fær svo væntanlega ákæru senda í pósti. Nú veit ég ekki hvort ökusvipting hér á landi taki gildi í hans heimalandi.
Ætli það fari ekki eftir því hvar í heiminum hann býr.
Annars er fréttin svolítið villandi, "fékk 140k í sekt en fékk 20k í afslátt" ... borgaði hann þá 120k? eða borgaði hann 140k eftir afslátt?
líklega er þetta illa orðað og væri þetta 160þús mínus 20þús.
ég er nokkuð viss um að ef þú færð sömu sekt þá færðu afslátt ef þú staðgreiðir, svo er það málið með kæruna, það er of mikil vinna að elta kæru út úr landinu fyrir einhvern túrista sem kemur aldrei aftur.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
þá er lítið mál að setja á hann farbann. honum að kenna að vera að keyra á 175.
kæra og svifta hann skírteini svo getur hann farið heim.
kæra og svifta hann skírteini svo getur hann farið heim.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
Málið er að þegar þú ert kominn yfir 171 þá er þetta ekki bara umferðarlagabrot heldur einni brot á hegningarlögum, þess vegna er talað um ákæru og dóm. Mega útlendingar þá gera hvað sem er af því að það er of erfitt að kæra þá?
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 471
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
GuðjónR skrifaði:Málið er að þegar þú ert kominn yfir 171 þá er þetta ekki bara umferðarlagabrot heldur einni brot á hegningarlögum, þess vegna er talað um ákæru og dóm. Mega útlendingar þá gera hvað sem er af því að það er of erfitt að kæra þá?
eigum við ekki að umorða þetta aðeins betur guðjón? Ferðamenn/túristar, ekki útlendingar.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Málið er að þegar þú ert kominn yfir 171 þá er þetta ekki bara umferðarlagabrot heldur einni brot á hegningarlögum, þess vegna er talað um ákæru og dóm. Mega útlendingar þá gera hvað sem er af því að það er of erfitt að kæra þá?
eigum við ekki að umorða þetta aðeins betur guðjón? Ferðamenn/túristar, ekki útlendingar.
Núnú, má ekki lengur segja "útlendingar" ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 471
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Málið er að þegar þú ert kominn yfir 171 þá er þetta ekki bara umferðarlagabrot heldur einni brot á hegningarlögum, þess vegna er talað um ákæru og dóm. Mega útlendingar þá gera hvað sem er af því að það er of erfitt að kæra þá?
eigum við ekki að umorða þetta aðeins betur guðjón? Ferðamenn/túristar, ekki útlendingar.
Núnú, má ekki lengur segja "útlendingar" ?
þú gefur í skin að útlendingar hvort sem það séu ferðamenn eða þeir sem eiga heima hérna séu haldnir yfir lög fram yfir íslendinga.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Málið er að þegar þú ert kominn yfir 171 þá er þetta ekki bara umferðarlagabrot heldur einni brot á hegningarlögum, þess vegna er talað um ákæru og dóm. Mega útlendingar þá gera hvað sem er af því að það er of erfitt að kæra þá?
eigum við ekki að umorða þetta aðeins betur guðjón? Ferðamenn/túristar, ekki útlendingar.
Núnú, má ekki lengur segja "útlendingar" ?
þú gefur í skin að útlendingar hvort sem það séu ferðamenn eða þeir sem eiga heima hérna séu haldnir yfir lög fram yfir íslendinga.
Ég gef ekkert í skyn, ég velti fyrir mér hvort það gildi ekki sömu lög fyrir alla.
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:Málið er að þegar þú ert kominn yfir 171 þá er þetta ekki bara umferðarlagabrot heldur einni brot á hegningarlögum, þess vegna er talað um ákæru og dóm. Mega útlendingar þá gera hvað sem er af því að það er of erfitt að kæra þá?
eigum við ekki að umorða þetta aðeins betur guðjón? Ferðamenn/túristar, ekki útlendingar.
Núnú, má ekki lengur segja "útlendingar" ?
þú gefur í skin að útlendingar hvort sem það séu ferðamenn eða þeir sem eiga heima hérna séu haldnir yfir lög fram yfir íslendinga.
Ég gef ekkert í skyn, ég velti fyrir mér hvort það gildi ekki sömu lög fyrir alla.
Íslensk lög og reglur eru stundum með þannig orðalagi að það megi víkja frá þeim við ákveðnar aðstæður.
T.d.
1. gr.
Sektir allt að 300.000 krónum og sviptingu ökuréttar vegna einstakra brota á ákvæðum umferðarlaga og reglna, settra samkvæmt þeim, skal ákvarða í samræmi við fyrirmæli og leiðbeiningar sem birtast í viðaukum I - III við reglugerð þessa.
Heimilt er að víkja frá ákvæðum í viðaukum ef veigamikil rök mæla með því.
https://www.reglugerd.is/reglugerdir/ef ... ti/nr/6628
Einn af þessum viðaukum eru þessir sektarflokkar.
Þannig að það má deila um það hvort það séu veigamikil rök að viðkomandi útlendingur sé að fara af landi brott og muni aldrei koma aftur, að það sé næg rök til að eltast ekki við málið lengra en sektargreiðslu á staðnum.
Svosem ekki beinlínis mismunun, sömu reglur sem gilda fyrir alla, en það má alveg segja að túristar eru svolítið að sleppa við refsikerfið hér þegar íslendingar geta ekki komist undan því.
*-*
Re: Eiga ekki allir að vera jafnir fyrir lögunum?
Ferðamenn hafa verið svipptir réttindum hér og greitt sekt, eftir það verður einhver annar að keyra bílinn.
sbr.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... a_stadnum/
sbr.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... a_stadnum/